Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Allure, Alvvays, Fred again, IAMDDB, Westerman, JFDR og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Realize – Allure
2) The Dream Is Real – Allure
3) Delilah pull me out of this – Fred again
4) Your Love (Sofia Kourtesis remix) – Tourist
5) Reviver (Totally Enormous Extinct Dinosaurs Remix) – Lane 8
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Westerman, Run The Jewels, No Age og Sonic Booms auk þess sem flutt verða lög frá Shabazz Palaces, Jayda G, Romare og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Indriði í heimsókn og segir okkur frá plötunni ding ding sem kemur út seinna í þessum mánuði. Auk þess verður farið yfir nýtt efni frá Ric Wilson, André 3000, Teiti Magnússyni, Westerman, Munya, Gang Gang Dance og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Rival Consoles, Courtney Barnett, Stephen Malkmus & The Jicks, Westerman, Amen Dunes, Beach House, Manmade Deejay, Lone og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.
1) Lemon Glow – Beach House
2) Nameless, Faceless – Courtney Barnett
3) Middle America – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Confirmation – Westerman
5) Blue Rose – Amen Dunes
6) Bitter Moon – Garden City Movement
7) Being Alive – Frankie Cosmos
8) In Between Stars – Eleanor Friedberger
9) Loving None – Sykur
10) Lífsspeki (Kraftgalli Spirit remix) – Teitur Magnússon
11) Modena – Manmade Deejay
12) Hyper Seconds – Lone
13) Unfolding – Rival Consoles
14) Coolhand – Buzzy Lee
15) Moon River – Frank Ocean