Oklou, Róshildur, Teitur Magnússon, Young Nazareth, Dora Jar, Σtella, Panda Bear og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld kíkir Juno Paul sem gaf út plötuna Gimp í síðasta mánuði í heimsókn. Einnig verður farið yfir nýjar plötur frá Fred Again.., Floating Points, Toro y Moi og Hinds auk þess sem leikin verður ný tónlist frá Kötlu Yamagata, Dora Jar, Teiti Magnússyni og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!
I Only Smoke When I Drink (Club Edit) – Nimino
just stand there (feat. Soak) – Fred again..
glow (feat. Duskus, Four Tet, & Skrillex) – Fred again..
Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Cyber, Teiti Magnússyni, Debby Friday, Kælunni Miklu & Barða Jóhannssyni, Sam Morton, Thom Yorke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
1) I Don’t Wanna Walk This Earth (ft. Tatjana) – Cyber
2) To The Dancefloor – Debby Friday
3) Set The Roof (DEHM remix) – Hudson Mohawke & Nikki Nair
KOKO.IT, Kim Gordon, Sunna Margrét, Yin Yin, Liquid Mike, Hoovdy, Teitur Magnússon, Ibibio Sound Machine og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Teiti Magnússyni & dj flugvél og geimskip, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, Phoebe Bridgers, Sufjan Stevens, Titus Andronicus og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Must Be Santa – Kurt Vile
2) I’ll Be Home for Christmas – Mac DeMarco
3) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvel og geimskip
4) So Much Wine – Phoebe Bridgers
5) We Should Be Together (feat. Sufjan Stevens) – Rosie Thomas
Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Ricky Razu, gugusar, GusGus, Teiti Magnússyni, Koreless, Bachelor og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.
1) Break Up – Ricky Razu
2) Simple Tuesday – GusGus
3) Describe a Vibe – Jimothy Lacoste
4) Röddin í Klettunum – gugusar
5) Háfjöllin – Teitur Magnússon
6) 3000 – Benni Hemm Hemm
7) Aphasia – Vundabar
8) Song of the Bell – Lightning Bug
9) Joy Squad – Koreless –
10) Lemon (Kareem Ali Remix) – Local Natives
11) Watching things grow – Einar Indra
12) Portugal – Einar Indra
13) Mandatory Love Story – Sóley, Örvar Smárason, Sin Fang