Straumur 21. október 2024

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Amor Vincit Omnia í heimsókn í tilefni þess að bandið kemur fram á fyrstu tónleikunum í nýrri vikulegri tónleikaseríu Straums sem hefst á Kaffibarnum næsta laugardag klukkan 21:00. Einnig verður farið yfir nýjar plötur frá Kelly Lee Owens og Japandroids auk þess sem leikin verður ný tónlist frá St. Vincent, Frid, Panda Bear, Dream Wife, Sunnu Margréti og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!

  1. NOID (ft. Ayo Edebiri) – Tyler, The Creator
  2. BEAUTY AND THE BEAST – KANYE WEST
  3. ROCKMAN – Mk.gee
  4. Defense – Panda Bear
  5. Do You – Amor Vincit Omnia
  6. 100.000 km_klst – Amor Vincit Omnia
  7. Air – Kelly Lee Owens
  8. Dark Angel – Kelly Lee Owens
  9. Contrarian – Marie Davidson
  10. Angel – Allure
  11. Fern – Sunna Margrét
  12. Segðu mér – Frid
  13. Pulga – St Vincent
  14. Room 341 – Dream Wife
  15. Eye Contact High – Japandroids
  16. Upon Sober Reflection – Japandroids
  17. Do You Need A Friend – Christopher Owens

Straumur 8. apríl 2024

Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Vampire Weekend og Khruangbin auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sunnu Margréti, BSÍ, Xiupill, Bullion, Julian Civilian, Jökli Snæ og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.

1) Prep-School Gangsters – Vampire Weekend 

2) Ice Cream Piano – Vampire Weekend

3) Mary Boone – Vampire Weekend 

4) Lili (hot dog) – BSÍ

5) Me Da Igual – L’imperatrice

6) Todavía – Khruangbin 

7) Three From Two – Khruangbin 

8) Hold Me Up (Thank You) – Khruangbin 

9) Mythology – Xiupill 

10) Unpredictable – Porij

11) Í Kviði – Sunna Margrét 

12) Figure – Sunna Margrét 

13) The Greek Tragedy – Supernatural Suburbia

14) Tölum Saman Í september – Julian Civilian 

15) Mustangs – The Libertines 

16) Affection – Bullion 

17) It A’int Me, It A’int You – Jökull Snær 

18) Down By The Stars – Jökull Snær

Straumur 5. febrúar 2024

KOKO.IT, Kim Gordon, Sunna Margrét, Yin Yin, Liquid Mike, Hoovdy, Teitur Magnússon, Ibibio Sound Machine og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

1) About Our Amore – KOKO.IT

2) BYE BYE – Kim Gordon 

3) Come With Me – Sunna Margrét

4) Tokyo Disko – Yin Yin 

5) Got to Be Who U Are – Ibibo Sound Machine 

6) K2 – Liquid Mike 

7) Paul Bunyan’s Slingshot – Liquid Mike

8) Gleam* – Letting Up Despite Great Faults 

9) Forever – Hovvdy

10) Fjöllin og fjarlægðin – Teitur Magnússon 

11) Montag – Young Nazareth 

12) The Dream – Still Corners 

13) Loner – Night Tapes

14) Money Shows (ft. Eartheater) – John Glacier

Bestu íslensku plötur ársins 2023

20. Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor’s Manifesto

19. MSEA – Our Daily Apocalypse Walk

18. Ástþór Örn – Epimorphosis

17. Xiupill – Pure Rockets

16. Supersport – Húsið Mitt

15. Introbeatz – Fókus Ep

14. Volruptus – Moxie

13. Apex Anima – ELF F O 

12. neonme – Premiere

11. Inspector Spacetime – Extravaganza

10. Flyguy – Bland í poka

9. Sunna Margrét – Five Songs for Swimming 

8. Ingibjörg Elsa Turchi – Stropha

7. Lúpína – Ringluð 

6. Spacestation – Bæbæ

5. Elín Hall – heyrist í mér?

4. Hipsumhaps – Ást & Praktík

3. Eva808 – Öðruvísi 

2. Mukka – Study Me Nr. 3

1. ex.girls – Verk

Straumur 30. október 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Fold, Poolside, dirb og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. Billa – Fold
  2. Where Is The Thunder (feat. On the Molecule) – Poolside
  3. Chocolate – Sunna Margrét
  4. Hvað heitir allt þetta fólk – Teitur Magnusson
  5. Cranked – Katie von Schleicher
  6. I Was There (ft Steve Mason) – Liz Lawrence
  7. Undo Undo – Catherine Moan
  8. People (Shifting Sands Remix) – Khuangbin
  9. Sinnerman – Aguava
  10. yureioskdcvnbvexsodifdnsdkcmv – stirnir
  11. Vitinn – Ólafur Bjarki
  12. Frisco Blues – Lewis OfMan
  13. Dancer (feat. LCD Soundsystem) – IDLES
  14. Three Cheers – The Umbrellas
  15. Rene Goodnight – Advance Base

Straumur 5. júní 2023

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Sunnu Margréti, Spacestation, Torfa, Mura Masa, MSEA, Alaska Reid, Hudson Mohawke og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977. 

  1. 400 mg – Birnir
  2. Ashore – Sunna Margrét
  3. Lullaby for Daydreamers – Sunna Margrét
  4. Hvítt Vín – 5paceStation
  5. EITURLYF – Torfi
  6. Drugs – Mura Masa, Daniela Lalita
  7. Palomino” (Prod. by A.G.Cook) – Alaska Reid
  8. Set The Roof – Hudson Mohawke & Nikki Nair
  9. Installation – Pangaea
  10. Bubblin – Julio Bashmore
  11. TEETEE DISPO (FEAT SPRNG4EVR) – HITECH
  12. Mercury – heaven
  13. Sex – The Dare
  14. Three Hours – John Parish & Aldous Harding
  15. It’s Got a Little Ring To It – MSEA
  16. Sweet Bobby – Sin Fang
  17. Troublesome John – Babes of darkness

Myndbands frumsýning: Sunna Margrét – Out of Breath

Reykvíska tónlistarkonan Sunna Margrét Þórisdóttir gaf fyrr í dag út smáskífuna ‘Out of Breath’ af væntanlegri ep plötu ‘Five Songs for Swimming’ sem kemur út þann 2.júní. Ásamt því að starfa bæði sem myndlistar- og tónlistarkona rekur hún eigið útgáfufyrirtæki No Salad Records í Lausanne í Sviss.

Myndband við lagið kom einnig út í dag og er frumsýnt hér á straum.is. Myndbandið var leikstýrt og tekið upp af rúmensku tónlistarkonunni Ana Bălan sem gefur einnig út hjá No Salad Records. 

Bestu íslensku plötur ársins 2019

20) Kuldaboli – Stilleben 053

19) sideproject  – sandinista release party / ætla fara godmode

18) Sad Party – Sin Fang

17) Ásta Pjétursdóttir – Sykurbað

16) TSS – Rhino

15) kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar

14) Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)

13) Andy Svarthol – Mörur

12) Konsulat – …og rósir

11) Rauður – Semilunar

10) Markús – Counting Sad Songs

9) Gróa – Í glimmerheimi

8) Felix Leifur – Brot 1

7) Sykur – Já takk!

6) Skoffín – Skoffín bjargar heiminum

5) Pink Street Boys – Heiglar

4) Bjarki – Happy earthday

3) Sunna Margrét – Art Of History

2) K.óla – Allt Verður alltílæ

1) Grísalappalísa – Týnda rásin

Bestu íslensku lög ársins 2019

25) Heyri Ekki (ft. Don Tox) – Daði Freyr

24) Silki – Ari Árelíus

23) No Summer – Sin Fang

22) Oculi Cordis – Andy Svarthol

21) Brot 5 – Felix Leifur

20) Art Of History – Sunna Margrét

19) Rússíbani – Kraftgalli

18)Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín

17) Eitt Krækiber Í Helvíti – kef LAVÍK

16) Glamra á minn gítar – Pink Street Boys

15) deux – ROKKY

14) Skoffín flytur í borgina – Skoffín 

13) Taking a Part of Me – JFDR

12) Semilunar – Rauður

11) Smoking – TSS

10) The Mandarin – Wanton Boys Club

9) Enn að læra – GKR

8) Svefneyjar – Sykur

7) Bungee Gum (ft. GRÓA) – Korter í flog

6) Súsí Lizt  – Jón Þór

5)Plastprinsessan vaknar – K.óla

4)Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin) – Grísalappalísa

3) Falskar Ástir – Floni

2) Hollustufjarki – Konsulat

1) Er ekki á leið – Markús

Listi á Spotify með öllum lögunum: