Straumur 9. maí 2022

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu hljómsveitarinnar Arcade Fire auk þess sem flutt verða lög frá A$AP Rocky, Tirzah, Wild Pink, Prins Póló & Moses Hightower, BSÍ og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Age Of Anxiety Ii (Rabbit Hole) – Arcade Fire

2) Unconditional Ii (Race And Religion) (ft. Peter Gabriel) – Arcade Fire

3) Q. Degraw – Wild Pink 

4) Maðkur í mysunni (ft. Prins Póló) – Moses Hightower

5) Jelly Belly – BSÍ

6) Call Me Jose – Eric Copeland

7) D.M.B. – A$AP Rocky 

8) The Heart Part 5 – Kendrick Lamar

9) Ribs – Tirzah 

10) Golpari June – Vox Populi!

11) Immaterial Girl – Marci 

12) Altra (ft. Kristian Harborg) – Axel Boman 

13) Step By Step (ft. Panda Bear)  – Alan Braxe & DJ Falcon

14) We – Arcade Fire

BESTU ERLENDU LÖG ÁRSINS 2017

50) Hard To Say Goodbye (Lone remix) – Washed Out

49) Girl Like You – Toro Y Moi

48) Sound – Sylvan Esso

47) D.V.T. – NVDES

46) On Hold (Jamie xx remix) – The xx

45) Modafinil Blues – Matthew Dear

44) Samoa Summer Night Session – LOKATT

43) Tensions – Lindstrøm

42) Nomistakes – Knxwledge

41) I Will Make Room For You (Four Tet remix) – Kaitlyn Aurelia Smith

40) Babylon (ft. Chronixx) – Joey Badass

39) Face to Face – Daphni

38) Are You Leaving – Sassy 009

37) Ascention (ft. Vince Staples) – Gorillaz

36) What U Want Me To Do – Galcher Lustwerk

35) Analysis Paralysis – Jen Cloher

34) 2017 – 38 – Kaytranada

33) Rodent – Burial

32) 7th Sevens – Bonobo

31) No Coffee – Amber Coffman

30) Deadly Valentine – Charlotte Gainsbourg

29) To Say – Jacques Greene

28) Cool Your Heart (ft. DAWN & Gavsborg) (Equilknoxx remix) Dirty Projectors

27) The Combine – John Maus

26) Amergris 9 – Roy Of The Ravers

25) Evolution – Kelly Lee Owens

24) Oh Baby – LCD Soundsystem

23) Traveller (Running Back) – Boris Dlugosch + Cassara

22) Dedicated To Bobby Jameson – Ariel Pink

21) Electric Blue – Arcade Fire

20) Bofou Safou – Amadou and Mariam

19) Freeway Crush (Nutrition remix) – Ruby Haunt

18) Perth – Kink

17) Something for your M.I.N.D. – Superorganism

16) On The Level – Mac DeMarco

15) Mask Off (ft. Kendrick Lamar) – Future

14) To The Moon and Back – Fever Ray

13) BagBak – Vince Staples

12) Hug Of Thunder – Broken Social Scene

11) Isostasy – Com Truise

10) RAINGURL – Yaeji

9) Over Everything – Courtney Barnett & Kurt Vile

8) Fantasy Island – The Shins

7) From A Past Life – Lone

6) Show You the Way (ft. Kenny Loggins & Michael McDonalds) – Thundercat

 

 

5) Humble – Kendrick Lamar

4) InBlue – Lu Pino

3) Baby Luv – Nilüfer Yanya

2) Ariadna – Kedr Livanskiy

1) Glue – Bicep

BESTU ERLENDU PLÖTUR ÁRSINS 2017

30) Nathan Fake – Providence

29)  Sylvan Esso – What Now

28) Arcade Fire – Everything Now

27) Prins Thomas – Prins Thomas 5

26) Joey Badass – All Amerikkkan Badass

25) Luke Reed – Won’t Be There

24) Fred Thomas – Changer

23) Daphni – Joli Mai

22) Rostam – Half Light

21) Feist – Pleasure

20) Dirty Projectors – Dirty Projectors

19) Mac DeMarco – This Old Dog

18) Fever Ray – Plunge

17) Kendrick Lamar – DAMN.

16) Kink – Playground

15) Charlotte Gainsbourg – Rest

14) Jen Cloher – Jen Cloher

13) The Shins -Heartworms

12) LCD Soundsystem – American Dream

11) Com Truise – Iteration

10) Lord Echo – Harmonies

9) Vince Staples – Big Fish Theory

8) Kedr Livanskiy – Ariadna

7) John Maus – Screen Memories

6) Courtney Barnett & Kurt Vile – Lotta Sea Lice

5) Thundercat – Drunk

4) Ariel Pink – Dedicated To Bobby Jameson

3) Jacques Greene – Feel Infinite

2) Bicep – Bicep

1) Kelly Lee Owens – Kelly Lee Owens

Straumur 24. júlí 2017

Í Straumi í kvöld verður tekið fyrir nýtt efni frá listamönnum á borð við Jim-E Stack, Mhysa, Boy Harsher, Dent May, Jen Closher og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Peter Pan – Arcade Fire
2) Put Your Money On Me – Arcade Fire
3) Moments Noticed – Jim E-Stack
4) Spectrum – Mhysa
5) Motion – Boy Harsher
6) Burn Out Blues – Washed Out
7) 90210 – Dent May
8) Adrenaline – Bosco
9) Regional Echo – Jen Cloher
10) Johnny Pr. 2 – Basement Revolver
11) Neighbors – Grizzly Bear

Straumur 23. janúar 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Arcade Fire, Japandroids, Angel Olsen, Bonobo, Fred Thomson og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1) I Give You power (ft. Maves Staples) – Arcade Fire
2) True Love and a Free Life of Free Will – Japandroids
3) Arc of Bar – Japandroids
4) Fly On Your Wall – Angel Olsen
5) Music Is The Answer – Joe Goddard
6) 7th Sevens – Bonobo
7) Misremembered – Fred Thomas
8) 2008 – Fred Thomas
9) Open Letter to Forever – Fred Thomas
10) Enter Entirely – Cloud Nothings
11) Twist You Arm (Roman Flugel remix) – Ten Fé
12) Daddy, Please Give A Little Time To Me – Ariel Pink & Weyes Blood

 

Arcade Fire The Reflektor Tapes í Bíó Paradís á laugardaginn

Þriðja tónlistarsýning Straums í samstarfi við Bíó Paradís verður næsta laugardag klukkan 20:00! Hin glænýja heimildamynd Arcade Fire: The Reflektor Tapes verður sýnd það kvöld. Í myndinni er fylgst með hljómsveitinni Arcade Fire við undirbúning á gerð plötunnar Reflektor, þar sem áhorfendur eru fluttir inn í stóbrotið ferðalag hljóðheims og sjónræns landslags hljómsveitarinnar. Fylgst er með hljómsveitinni þar sem hún leggur drög að plötunni á Jamæka, upptökuferlinu í Montreal, óvæntum tónleikum á hóteli á Haítí á fyrsta kvöldi karnivalsins, fram að tónleikunum í Los Angeles og London, þar sem áhorfendur stóðu á öndinni.

Lög ársins 2013

50) Love Is Lost (Hello Steve Reich Mix by James Murphy for the DFA) – David Bowie

 

 

49) Bipp – Sophie

 

 

 

48) Blurred Lines (ft. T.I. & Pharrell) – Robin Thicke

 

 

 

 

47) She Will – Savages

 

 

 

 

46) Hive (ft. Vince Staples and Casey Veggies) – Earl Sweatshirt

 

 

 

 

45) Introspection – MGMT

 

 

 

44) RIse – Du Tonc

 

 

 

 

43) Royals – Lorde

 

 

 

 

42) Sacrilege – Yeah Yeah Yeahs

 

 

 

41) Lariat – Stephen Malkmus & The Jicks

 

 Lög í 40.-31. sæti

 

Árslisti Straums 2013

Hér má hlusta á fyrri árslistaþátt Straums yfir 30 bestu plötur ársins. Talið niður frá 30. sæti í það 16.

 

Hér má svo hlusta á seinni  árslistaþátt Straums yfir 30 bestu plötur ársins. Talið niður frá 15. sæti í það 1.

 

 

30) Roosevelt – Elliot EP

Hinn þýski Roosevelt býður hér upp á fjögur stórskemmtileg danslög með hinum samnefnda Elliot fremstum í flokki.

 

 

29) Mazzy Star – Season Of Your Day

Það tók Mazzy Star 15 ár að klára sína fjórðu plötu Season Of Your Day sem er vel biðarinnar virði.

 

 

28) Factory Floor – Factory Floor

Breska raftríóið Factory Floor sem er eitt af aðalsmerkjum DFA útgáfunnar um þessar mundir sýnir fram á taktfastan trylling á sinni fyrstu plötu.

 

 

 

27) Autre Ne Veut – Anxiety

Draumkennd og silkimjúk plata úr smiðjum bandaríska tónlistarmannsins Arthur Ashin.

 

 

26) Swearin’ – Surfing Strange

Philadelphia hljómsveitin Swearin’ sem inniheldur m.a. tvíburasystur tónlistarkonunnar Waxahatchee sannar að lo-fi rokk lifir enn góðu lífi á Austurströnd Bandaríkjanna.

 

 

25) Janelle Monáe – The Electric Lady

Janelle Monáe fylgdi á eftir sinni fyrstu plötu The ArchAndroid frá árinu 2010 með öðru stórvirki þar sem má finna áhrif allt frá sálartónlist, gospeli, Jazz, hip-hopi og rokki.

 

 

24) Darkside – Psychic

Nicolas Jaar tók höndum saman við gítarleikarann Dave Harrington á þessari heilsteyptu og fögru plötu.

 

 

23) Torres – Torres

Hin 22 ára Mackenzie Scott frá Nashville í Tennessee gengur undir listamannsnafninu Torres. Torres sendi frá sér samnefnda plötu í janúar sem er uppfull af trega, sorg og sannfæringu. Ein af heiðarlegri plötum þessa árs.

 

 

22) Earl Sweatshirt – Doris

Thebe Neruda Kgositsile, betur þekktur undir listamannsnafninu Earl Sweatshirt, gaf út sitt fyrsta mixtape árið 2010 þá aðeins 16 ára gamall. Eftir að hafa verið sendur í heimavistarskóla fljótlega eftir útgáfu þess hafa margir tónlistarspekingar beðið eftir hans  fyrstu stóru plötu sem kom út í ár og olli engum vonbrigðum.

 

 

21) Blondes – Swisher

Rafdúóið Blondes frá New York gáfu út sína aðra plötu á árinu sem á ekki eingöngu heima á dansgólfinu.

 

Plötur í 20. – 11. sæti

 

 

 

Hlustið á nýjustu breiðskífu Arcade Fire

Nýjasta breiðskífa Arcade Fire, Reflektor, hefur nú verið gerð aðgengileg til streymis á youtube vefnum. Platan kemur opinberlega út á mánudaginn en datt á netið í dag og eru þetta væntanleg viðbrögð hljómsveitarinnar við lekanum. Heimasíða hljómsveitarinnar þar sem hlekkjað er á streymið liggur nú niðri, væntanlega vegna fjölda heimsókna, en lesendur geta sparað sér það vesen og streymt plötuna hér fyrir neðan.

Hlustið á Afterlife með Arcade Fire

Arcade Fire frumfluttu í útvarpsþætti fyrr í dag lagið Afterlife. Það er annað lagið sem heyrist af Reflektor, fjórðu breiðskífu sveitarinnar, sem kemur út 28. október. Lagið er eins og fyrsta smáskífan og titillag plötunnar elektrónískara og undir meiri áhrifum frá danstónlist en fyrra efni sveitarinnar. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

Uppfært kl. 23:00: Nú hefur full útgáfa lagsins ásamt myndbandi verið gefin út af hljómsveitinni sjálfri.