Straumur 19. nóvember 2018

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Anderson .Paak og aYia auk þess sem ný tónlist frá Otha, Anemone, Pearson Sound, Karen O og mörgum öðrum listamönnum verður til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Summers – Anderson. Paak
2) Cheers – Anderson. Paak
3 I’m on Top – Otha
4) Madness To Mayhem – AMTRAC
5) New Moon – aYia
6) Risotto – aYia
7) Earwig – Pearson Sound
8) She’s The One – Anemone
9) Lux Prima – Karen O + Danger Mouse
10) Timothy – Little Dragon
11) Drifters & Trawlers – The Good, The Bad & The Queen

Straumur 12. nóvember 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Mild Minds, Keep Shelly In Athens, Brynju, Kælunni Miklu, Panda Bear, FLYES og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Brian Eno says: quit your job – Bagdad Brothers

2) Liar – Brynja

3) Dolphin – Panda Bear

4) Swim – Mild Minds

5) Bendable – Keep Shelly In Athens

6) Skuggadans – Kælan Mikla

7) Oedo 808 – Lone

8) Who R U – Anderson .Paak

9) No Sleep – FLYES

10) Bath – Toledo

11) Nuits sans sommeil – Cléa Vincent

12) Death In Midsummer – Deerhunter

Straumur 5. nóvember 2018 – Airwaves þáttur

Í Straumi í kvöld munum við fara yfir það helsta á Iceland Airwaves í ár.  Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Leave It In My Dreams – The Voidz

2) It Is What It Is – Blood Orange

3) Something For Your M.I.N.D. – Superorganism

4) Don’t Go Back at Ten – Girl Ray

5) Not About You – Haiku Hands

6) Jacquadi – Polo & Pan

7) Chasing Highs – Alma

8) Love Actually – Off Bloom

9) Blue Suitcase – The Orielles

10) Thinning – Snail Mail

11) Mirror Maru – Cashmere Cat

12) Because – Smerz

13) Egyptian Luvr – Rejjie Snow

14) As Fun – Naaz

15) Bite – Mavi Phoenix

16) Aurora – Jarami

17) Faithless – Benin City

18) Hungry Hippo – Tierra Whack

19) My Baby Don’t Understand Me – Natalie Prass

Nýtt lag frá Bagdad Brothers

Íslenska indie sveitin Bagdad Brothers sendi í dag frá sér nýtt lag á Spotify sem nefnist Brian Eno says: quit your job. Hljómsveitin blæs svo til frumsýningar á myndbandi við lagið á skemmtistaðnum Bravó klukkan 20:00 í kvöld. En myndbandið er eftir þær Álfrúnu Laufeyjardóttur og Arínu Völu, í samstarfi við post-dreifingu.

Straumur 29. október 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Toro Y Moi, O Future, Galleriet, Bendik Giske, Robyn, Jessica Pratt og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Smell You – o Future 

2) Freelance – Toro Y Moi

3) Agua Congas (PROJECT PABLO REMIX) – Paula Tape

4) Surface Tension – Tomos

5)  Human Being – Robyn

6) Mute – Club Night

7) Trance – Club Night

8) Senga – Galleriet

9) Signorelli – Galleriet

10) Adjust (Lotic Remix) – Bendik Giske

11) Corfu – Beirut

12) Can’t Forget – The Lemonheads

13) Sleep It off – Leon Chang

14) This Time Around – Jessica Pratt

Skoffín sendir frá sér smáskífu

Skoffín sem er hugarfóstur Jóhannesar Bjarka Bjarkasonar Thelion sendi frá sér smáskífuna  BÍNA BÍNA / LÍSA LÍSA  á vegum Post-dreifingar í dag. Um er að ræða tvö ærslafull, heiðarleg og vel samin rokklög með sterkum og skemmtilegum texta. Skoffín kemur fram ásamt ásamt Julian civilian og Jóni þór næstkomandi miðvikudag á gauknum. Smáskífuna má nálgast á spotify en hún er forsmekkur af breiðskífu sem er væntanleg bráðlega. 

Fufanu gefa út The Dialogue Series

Reykvíska hljómsveitin Fufanu gáfu í dag út þriðju dialogue ep plötuna, en dialogue i kom út 29. júní og ii 24. ágúst. Með útgáfu hennar klárar hljómsveitin seríuna og platan The Dialogue Series lítur dagsins ljós. Bandið fer yfir víðan völl á plötunni og má greina áhrif  frá póst-pönki yfir í tekknó á henni en bandaríski upptökustjórinn Alap Momin vann hana með þeim.

Jón Þór sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Jón Þór sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Ég er kominn og farinn í leikstjórn Annahita Asgari. Lagið sem kom út í síðasta mánuði er sterk lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.

Straumur 15. október 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Kurt Vile, Kasper Marott, Vendredi Sur Mer, Marie Davidson, Channel Tres og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

1) Keflavik – Kasper Marott

2) Écoute Chérie – Vendrendi Sur Mer

3) Topdown – Channel Tres

4) Tints (ft. Kendrick Lamar) – Anderson .Paak

5)  Understood – Mick Jenkins

6) Lara – Marie Davidson

7) Yeah Bones – Kurt Vile

8) Check Baby – Kurt Vile

9) One Trick Ponies – Kurt Vile

10) Give Me A Reason – Midnight Magic

11) Le Soleil Dans Le Monde – DOMENIQUE DUMONT