Little Dragon, Orbital og Kero Kero Bonito á Sónar

Í morgun var tilkynnt um fleiri listamenn sem hefur verið bætt við dagskrá Sónar hátíðarinnar í Reykjavík. Ber þar hæst sænska rafpoppsveitin Little Dragon, breska raftónlistartvíeykið Orbital og breska poppbandið Kero Kero Bonito.

Aðrir sem tilkynntir voru:

Avalon Emerson | FM Belfast | Bruce b2b Árni | Prins Póló | Caterina Barbieri LIVE AV | Auður | Benjamin Damage LIVE | dj. flugvél og geimskip | JOYFULTALK | Hildur | upsammy | Matthildur | Hekla | Alinka | Halldór Eldjárn | Lucius Works Here + Oxxlab | Áskell | Milena Glowacka | LaFontaine |

 

Hátíðin fer fram í Hörpu 25.-27. apríl 2019.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *