Nýtt lag frá Bagdad Brothers

Íslenska indie sveitin Bagdad Brothers sendi í dag frá sér nýtt lag á Spotify sem nefnist Brian Eno says: quit your job. Hljómsveitin blæs svo til frumsýningar á myndbandi við lagið á skemmtistaðnum Bravó klukkan 20:00 í kvöld. En myndbandið er eftir þær Álfrúnu Laufeyjardóttur og Arínu Völu, í samstarfi við post-dreifingu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *