Straumur 4. nóvember 2024 – Airwaves þáttur

Í Straumi í kvöld munum við fara yfir það helsta erlenda á Iceland Airwaves í ár auk þess sem spiluð verða ný lög frá K.óla, Iðunni Einars, Kælunni Miklu og Skröttum.  Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 22:00 á X-inu 977.

  1. Good Lies – Overmono – 
  2. I Wanna Win – Jaakko Eino Kalevi
  3. Carry Me Higher – The Blessed Madonna, Joy Anonymous, Danielle Ponder
  4. Cliche (Soulwax Remix) – Charlotte Adigéry
  5. punkt – bar italia
  6. Turning Off the Rain – Magdalena Bay
  7. Friday Night – Orbit 
  8. Xtasy – Ravyn Lenae
  9. Nothing New – Charlotte Day Wilson
  10. Mormor – Dina Ögon
  11. Quiero Llorar – Sila Lua
  12. Vínátta okkar er blóm –  k.óla
  13. Aftur og aftur – Iðunn Einars
  14. Stjörnuljós – Kælan Mikla
  15. HELLBOUND – Skrattar
  16. Mythology – Xiupill

Bestu íslensku plötur ársins 2021

20. Lord Pusswhip – Reykjavík ’93  

19. Ólafur Kram – nefrennsli / kossaflens

18. sideproject – radio vatican ep

17. Good Moon Deer – Point

https://unfiled.bandcamp.com/album/point

16. kef LAVÍK – Eilífur snjór í augunum

15. Countess Malaise – Maldita

14. Rakel – Nothing Ever Changes

13. Kælan Mikla – Undir köldum norðurljósum

12. Supersport – tveir dagar

11. Gróa – What I like to Do

10. Tumi Árna­son – H L Ý N U N 

https://tumiarnason.bandcamp.com/album/hl-nun

9. Hipsumhaps – Lög síns tíma

8. Bsí – Stundum þunglynd …en alltaf andfasísk

7. Sucks to be you Nigel – Tína blóm 

6. Teitur Magnússon – 33

5. Eva808 – SULTRY VENOM 

4. gusgus – Mobile Home

3. Inspector Spacetime – Inspector Spacetime

2. Birnir – Bushido

1. Skrattar – Hellraiser IV

Bestu íslensku lög ársins 2021

50. Happier – Pale Moon 

49. Flateyri – Halldór Eldjárn 

48. Mér er drull – FLOTT

47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni

46. One Of Those – Kaktus Einarsson

45. 10 years – Daði Freyr 

44. Let’s Consume – superserious

43. Purple Soul – Eva808

42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 

41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA

40. Apríkósur – Ari Árelíus

39. Shun Theme – Laser Life 

38. nino risset – sideproject 

37. Pistol Pony – Alvia Islandia 

36. Sines – KGB Soundsystem 

35. All By Myself – Countess Malaise 

34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 

33. Röddin í Klettunum – gugusar

32. Ósýnileg – Kælan Mikla 

31. Easy – Brynja 

30. Bara í góðu – Kraftgalli 

29. Sunrise – Kristberg 

28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 

27. Rottur – Skoffín 

26. Ingileif – Snorri Helgason 

25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 

24. Komdu til baka – Elín Hall 

23. Hring eftir hring – Supersport!

22. Laugardalur – Oh Mama 

21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 

20. Flýg Upp – Aron Can 

19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill

18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime

17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 

16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK

15. Gleyma – Andi 

14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto

13. Á hnjánum – Hipsumhaps 

12. Our Favourite Line – RAKEL 

11. Please don’t trust Me – ClubDub

10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 

9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 

8. Simple Tuesday – GusGus

7. Okei – Kvikindi

6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 

5. Halda Áfram – russian.girls 

4. Hvaddagera – Svarti Laxness

3. Melabúðin – Ásta 

2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 

1. Drullusama – Skrattar

Hér er listi með lögunum á Spotify:

Straumur 16. ágúst 2021

Skrattar, Big Thief, Supersport!, Kælan Mikla og fleiri koma við sögu í Straumi á Xinu 977 klukkan 22:00 í kvöld!

1) Drullusama – Skrattar

2) Nýtt heimsmet í kvíðakasti karla – Skrattar

3) Stars Light Up (Посмотри на небо) – Kedr Livanskiy 

4) Day Dreaming (Rick Wade remix) – Brijean

5) Naked (ft. Channel Tres) – TOKiMONSTA 

6) Little Things – Big Thief

7) Sparrow – Big Thief

8) Before You Gotta Go – Courtney Barnett

9) Lag í Partýi (Reykjavík) – Supersport!

10) Stormurinn – Kælan Mikla

11) I Didn’t Change My Number – Billie Eilish 

12) Fictional California – Sufjan Stevens & Angelo De Augustine

Straumur 19. júlí 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Connan Mockasin, Snorra Helga, Posthuman, Skröttum, A Place To Burry Strangers, Kurt Vile og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Run Run Run – Kurt Vile 

2) jájájájájá – Skrattar

3) End of the Night – A Place to Bury Strangers 

4) Pleasure Machine – Posthuman 

5) Please (Ross From Friends remix) – Jessie Ware 

6) Haustið ‘97  – Snorri Helgason

7)  It’s Just Wind – Connan Mockasin, Ade

8) Marfa – Connan Mockasin, Ade 

9) DIVER – Lala Lala 

10) Femme It Forward – Tierra Whack – Who New

11) Pick Your Dead Self – Deo_Jorge 

12) Gloria – Angel Olsen 

Straumur 14. júní 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá DJ Seinfeld, Jessie Ware, Baltra, Laser Life, Kef Lavík, Countess Malaise, Skröttum og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Impossible – Jessie Ware 

2) U Already Know (ft. Teira) – DJ Seinfeld

3) I Want You (I Need You) – Baltra

4) Shun Theme – Laser Life

5) VICE CITY BABY – Kef LAVÍK

6) Anticipating pt2 – Countess Malaise 

7) Dropout Boogie (feat. MF DOOM) – Your Old Droog 

8) Solar Power – Lorde

9) The Ghost – Flight Facilities  

10) galore (A. G. Cook remix) – Oklou

11) Everything is different (to me) – quickly, quickly

12) Trouble – Skrattar

13) Yours – King Gizzard & The Lizard Wizard

14) Lífsgleði – Moses Hightower

Fyrsti safndiskur Myrkfælni

Fyrsti safndiskur Myrkfælni sem verður blað tileinkað jaðartónlist kom út á dögunum. Stofnendur blaðsins eru þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, fyrsta tímaritið er væntanlegt innan skamms.  Á safndisknum eru lög með Kvöl, Kælunni Miklu, Godchilla, madonna + child, Dead Herring PV, Kuldabola, Rex Pistols, Countess Malaise, DÖPUR, Anda, Dauðyflinum, 「Húni, aska, Lord Pusswhip, Sólveigu Matthildi, ROHT, Dulvitund, SKRÖTTUM, Harry Knuckles og AAIIEENN. Hlusta má á plötuna hér fyrir neðan.