Straumur 4. október 2021

Tirzah, Good Moon Deer, Wet Leg, Helado Negro, Arca og margt annað í Straumi á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Outside the Outside – Helado Negro 

2) Wet Dream – Wet Leg 

3) Stuck – Martha Skye Murphy 

4) Hips – Tirzah 

5) Beating – Tirzah

6) Divisive Figure – Good Moon Deer

7) wwywt – Good Moon Deer

8) Incendio –  Arca 

9) The Distance – Totally Enormous Extinct Dinosaurs 

10) I Won’t – Jacques Greene

11) Seb Wildblood (ft. Theophilus London) – MDS 

12) George FitzGerald – Ultraviolet

13) Bby – Overmono 

14) Flipping Poles – Conan Mockasin 

Bestu erlendu plötur ársins 2020

25. Yves Jarvis – Sundry Rock Song Stock 

24. Run The Jewels – RTJ4 

23. Juan Wauters – Más Canciones de La Onda

22. Mac Miller – Circles

21. Gia Margaret – Mia Gargaret

20. Arca – KiCK i 

19. Four Tet – Sixteen Oceans

18. Fleet Foxes – Shore

17. Shabazz Palaces – The Don Of Diamond Dreams  

16. The Strokes – The New Abnormal

15. Alaska Reid – Big Bunny 

14. Sufjan Stevens – The Ascension

13. Salem – Fires In Heaven 

12. Phoebe Bridgers – Punisher

11. Kelly Lee Owens – Inner Song

10. Caribou – Suddenly 

9. Bullion – We Had A Good Time 

8. Ela Minus – acts of rebellion

7. Session Victim – Needledrop 

6. Jessy Lanza – All The Time 

5. Westerman – Your Hero Is Not Dead

4. SAULT – Untitled (Black Is) 

3. Khruangbin – Mordechai

2. Róisín Murphy – Róisín Machine 

1. Andy Shauf – The Neon Skyline 

Bestu erlendu lög ársins 2020

50) Settle (feat. XXYYXX) – xander.

49) Jupiter Jaxx – Posthuman

48) Long Road Home – Oneohtrix Point Never

47) Where are the Keys??? – Blue Hawaii

46) OHFR – Rico Nasty

45) Car Keys – A. G. Cook

44) In Every Mountain – Yves Jarvis

43) Look How We Started – beaux

42) 12.38 – Childish Gambino

41) Heartbreak – Bonobo & Totally Enormous Extinct Dinosaurs

40) Birthday (ft. Kehlani & Syd) – Disclosure

39) fuego (feat. Tyler, The Creator) – Channel Tres

38) Video Game – Sufjan Stevens

37) Idontknow- Jamie xx

36) Sue 2 – Koney

35) Punisher – Phoebe Bridgers

34) out of sight (feat. 2 Chainz) – Run The Jewels

33) Automatic Driver (Tyler The Creator remix) – La Roux

32) How Lucky (feat. John Prine) -Kurt Vile

31) Wading In Waist High Water – Fleet Foxes

30) Living On Silence – Das Body

29) Time – Arca

28) The Difference (ft. Toro y Moi) – Flume

27) Read My Lips – Jessie Ware

26) Damn Right – Audrey Nuna

25) Libra v9B – Baltra

24) Anyone Around – Jessy Lanza

23) Arpeggi – Kelly Lee Owens

22) Circles – Mac Miller

21) Feel the Way I Want – Caroline Rose

20) Uncle Brian’s Abattoir – Trampolene & Peter Doherty

19) Is It True – Tame Impala

18) Disco Kitchen – Garden & Villa

17) Magpie – Caribou

16) Insect Near Piha Beach – Four Tet

15) Boys From Town – Alaska Reid

14) The Line – Westerman

13) Muy Muy Chico – Juan Wauters

12) HIT EM WHERE IT HURTS – PawPaw Rod

11) Dominique – Ela Minus

10) Toyota – Oklou & Flavien Berger

9) Eternal Summer – The Strokes

8) Isle Of Taste – Session Victim

7) Neon Skyline – Andy Shauf

6) Pray Up Stay Up – SAULT

5) Starfall – Salem

4) Jealousy – Róisín Murphy

3) Clipper (Another 5 Years) – Overmono

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

1) We Had A Good Time – Bullion

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 22. júní 2020

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá SAULT, Phoebe Bridgers og Arca auk þess sem flutt verða lög frá Inspector Spacetime, Khruangbin, TOPS, Anderson .Paak og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Pray Up Stay Up – SAULT

2) Stop Dem – SAULT

3) Bow (ft. Michael Kiwanuka)  – SAULT

4) Lockdown – Anderson. Paak 

5) Pelota – Khruangbin

6) Hvað sem er – Inspector Spacetime 

7) New Love Cassette (Mark Ronson Remix) – Angel Olsen

8) Colder & Closer (Patrick Holland Remix) – TOPS 

9) Mequetrefe – Arca

10) Afterwards – Arca

11) Undone (ft. Vök) – Alex Metric & TCTS

12) Segðu Mér (ft. GDRN) – dirb 

13) Ordinary Guy (feat. The Mattson 2) – Toro Y Moi 

14) Indie Rokkers (MGMT Cover) – Soccer Mommy – 

15) Punisher – Phoebe Bridgers

16) Chinese Satellite – Phoebe Bridgers

Straumur 1. júní 2020

Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Arca, Club Intl, Kedr Livanskiy, Jack Schrock og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Time – Arca

2) Crush – Club Intl

3) Murphy’s Law (Cosmodelica Remix) – Róisín Murphy 

4) Gewitter – Jack Schrock 

5) Ivan Kupala (New Day) – Kedr Livanskiy

6) Needledrop (Laurence Guy Remix) – Session Victim 

7) Goldmine – Human Love

8) Tape (ft. Toro y Moi) – Starchild & The New Romantic

9) I’m Deadass – Medhane 

10) Trolls (ft. Joanne Robertson & Vegyn) – Dean Blunt

Straumur 27. febrúar 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Thundercat, Dirty Projectors, Arca, Yaeji og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Tokyo – Thundercat
2) Walk On By (ft. Kendrick Lamar) – Thundercat
3) Death Spiral – Dirty Projectors
4) Ascent Through Clouds – Dirty Projectors
5) Jungelknugen (Four Tet Remix) – Todd Terje
6) Renato Dail’Ara (2008) – Los Campesinos!
7) Greed – Sofi Tukker
8) Noonside – Yaeji
9) Love Will Leave You Cold – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
10) Babybee – Jay Som
11) Anoche – Arca

Bestu erlendu plötur ársins 2014

Árslisti Straums 2014 – seinni þáttur by Straumur on Mixcloud

30. tUnE-yArDs – Nikki Nack

29. Mourn – Mourn

28. Arca – Xen

27. Little Dragon – Nabuma Rubberband

26. Damon Albarn – Everyday Robots

25. Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24. Metronomy – Love Letters

23. Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22. FKA twigs – LP1

21. Shamir – Northtown EP

20. Ben Khan – 1992 EP

19. Giraffage – No Reason

18. Mac DeMarco – Salad Days

17. Real Estate – Atlas

16. Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

15. Azealia Banks – Broke With Expensive Taste

Eftir endalausar deilur við samstarfsmenn, plötufyrirtæki og flesta sem tengjast henni á einhvern hátt gaf hin hæfileikaríka Azealia Banks loks út frumraun sína eftir nær þriggja ára bið. Banks flakkar um stefnur og strauma á plötunni sem hún gaf út sjálf og veldur ekki vonbrigðum.

14. Aphex Twin – Syro

Tónlistin á plötunni hefði ekki getað komið frá neinum öðrum en Aphex Twin og er í þeim skilningi engin róttæk stílbreyting frá hans fyrra efni heldur meira útpæld eiming á aðgengilegri hluta fyrri verka hans.

13. Les Sins – Michael

Eftir þrjár velheppnaðar plötur undir nafninu Toro y Moi sendi tónlistarmaðurinn Chaz Bundick frá sér plötuna Michael sem Les Sins. Útkoman er ögn tilraunakenndari og dansvænni tónlist en Bundick hefur áður sent frá sér.

 

12. Com Truise – Wave 1

Silkimjúkt, seiðandi, draumkennt og leiðandi eru þau orð sem koma upp í hugann þegar platan Wave 1 er nefnd til sögunnar.

11. Parkay Quarts (Parquet Courts) – Content Nausea

Önnur af tveim plötum sem Bandaríska rokksveitin Parquet Courts sendi frá sér á árinu. Hljómsveitin sem gaf plötuna út undir nafninu Parkay Quarts hefur sjaldan verið eins frjálsleg í lagasmíðum og túlkun og á Content Nausea.

10. Jessie Ware – Tough Love

Tónlistarkonan Jessie Ware heldur áfram að hræra saman nútíma poppsmíðum með sínu nefi á annarri plötu sinni Tough Love. Útkoman er smekkleg og metnaðarfull.

9. Frankie Cosmos – Zentropy

Hin 19 ára gamla tónlistarkona Greta Kline sendi frá sér þessa einstaklega fersku og einföldu indípopp-plötu í mars á þessu ári. Platan sem er aðeins um 20 mínútur að lengd er ein af skemmtilegri plötum þessa árs.

8. The War On Drugs – Lost In the Dream

Philadelphiu bandið The War On Drugs, sem er eitt öflugasta indíband starfandi í heiminum í dag, gaf út sína bestu plötu til þessa, Lost in a Dream, fyrr á þessu ári.  Á plötunni blandar hljómsveitin saman pabbarokki  9. áratugsins (Dire Straits) við bestu verk Lou Reed og Bob Dylan og útkoman er furðulega fersk.

7. St. Vincent – St. Vincent

Síðasta plata Annie Erin Clark undir nafninu St. Vincent, Strange Mercy, var á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011 og á þessari plötu gefur Clark ekkert eftir með ögn tilraunakenndari plötu.  Annie Erin Clark sem eitt sinn var í Polyphonic Spree og hljómsveit Sufjan Stevens er ekki aðeins frábær sönkona heldur gítarleikari af guðs náð sem kemur vel í ljós á þessari samnefndu plötu hennar.

 

6. Caribou – Our Love

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith semur lífrænt tekknó sem er á stöðugri hreyfingu undir nafninu Caribou. Snaith sendi frá sér sjöttu plötuna undir því nafni í ár sem er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu, sem sannaði sig í Listasafni Reykjavíkur á tónleikum Caribou á Iceland Airwaves í haust.

5. Tycho – Awake

Á fjórðu plötu sinni undir nafninu Tycho tekst bandaríska tónlistarmanninum Scott Hansen í senn að heiðra hljóðheim gærdagsins og að hljóma eins og morgundagurinn.

4. Ty Segall – Manipulator

Manipulator, sjötta, plata Ty Segall er hans metnaðarfyllsta verk til þessa. Segall varði miklum tíma í gerð hennar samanborið við fyrri plötur sínar og er greinilegt að þeim tíma hefur verið vel varið. Lagasmíðarnar og hljóðheimurinn eru til fyrirmyndar og sannar Segall á plötunni að hann er einn af sterkustu rokktónlistarmönnum samtímans.

3. Todd Terje – It’s Album Time

Það sem einkennir plötuna I’ts Album Time er tilgerðarlaus og óbeisluð gleði ásamt óskammfeilnum tilvísunum í ótöff tónlistarstefnur sem eru miklu meira hylling en hæðni. Platan er heilsteypt og aðgengileg og á erindi til aragrúa fleiri en venjulegra raftónlistarhausa.

2. Sun Kil Moon – Benji

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Kozelek gaf út sjöttu plötuna undir formerkjum Sun Kil Moon snemma á þessu ári. Það er engin furða að platan Benji, hans persónulegasta verk til þessa, sé svo hátt á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2014. Um er að ræða heilsteypt verk þar sem Kozelek tekst á sinn einstaka máta að leiða hlustendur í gegnum sorgir sínar og sigra.  Kozelek flutti efni af plötunni ásamt hljómsveit í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 28. nóvember síðastliðinn við mikið lof viðstaddra.

1. Lone – Reality Testing

Breski raftónlistarmaðurinn Matt Cutler gaf út sína fimmtu plötu undir nafninu Lone í júní á þessu ári.  Á plötunni Reality Testing má segja að Cutler sameini sín fyrri verk á því lang aðgengilegasta til þessa. Platan rennur ákaflega vel í gegn og ekki veikan blett að finna. Draumkenndur hljóðheimur með skemmtilega útpældum smáatriðum sem ýta undir stórbrotnar lagasmíðar gerir Reality Testing að plötu ársins 2014.

Straumur 3. nóvember 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shamir, Giraffage, Moon Boots, Arca og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) If It Wasn’t True – Shamir
2) On The Regular – Shamir
3) There’s No Love – Moon Boots
4) Tell me – Giraffage
5) Beint í æð – FM Belfast
6) FM Acid Lover – Futuregrapher
7) Floreana – Baauer
8) Fish – Arca
9) Thievery – Arca
10) Would – Arca
11) Make You Better – The Decemberists
12) Medicine – The 1975