Straumur 9. september 2024

Í Straumi í kvöld kíkir Juno Paul sem gaf út plötuna Gimp í síðasta mánuði í heimsókn. Einnig verður farið yfir nýjar plötur frá Fred Again.., Floating Points, Toro y Moi og Hinds auk þess sem leikin verður ný tónlist frá Kötlu Yamagata, Dora Jar, Teiti Magnússyni og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!

  1. I Only Smoke When I Drink (Club Edit) – Nimino
  2. just stand there (feat. Soak) – Fred again..
  3. glow (feat. Duskus, Four Tet, & Skrillex) – Fred again..
  4. Lazy cunt master –
  5. RVK IS DUMB
  6. One Last Show –
  7. Ókunnuga ástin mín – Katla Yamagata
  8. Ránfugl – Katla Yamagata
  9. Fast Forward – Floating Points
  10. Tilt Shift – Floating Points
  11. I Destroyed Disco – The Dare
  12. CRAZY (PinkPantheress) – LE SSERAFIM
  13. HOV – Toro Y Moi
  14. Starlink (feat. glaive) – Toro Y Moi
  15. Behind The Curtain – Dora Jar
  16. On My Own – Hinds
  17. The Bridge – Ari Arelíus
  18. Barn – Teitur Magnússon

Straumur 3. júlí 2023

Hljómsveitin Spacestation kíkir í heimsókn í Straum í kvöld og segir okkur frá sinni fyrstu ep plötu sem kemur út í vikunni. Auk þess sem spiluð verður ný tónlist frá Pílu, Olof Dreijer, Blur, James Blake og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

  1. Hvítt vín – Spacestation
  2. Nobody – Píla
  3. Rosa Rugosa – Olof Dreijer
  4. Big Hammer – James Blake
  5. Train to Berlin – Spacestation
  6. Sickening – Spacestation
  7. All of the Time – Spacestation
  8. St. Charles Square – Blur
  9. Liquid Sky – Care
  10. Odyssey – Beck, Phoenix
  11. Goodtime – Be Your Own Pet
  12. The Stuff – Allah-Las

Straumur 28. febrúar 2022

Næsta mánudag kíkja tónlistarkonurnar Salóme Katrín Magnúsdóttir, Rakel Sigurðardóttir (RAKEL) og Sara Flindt (ZAAR) í heimsókn og segja okkur frá sameiginlegri EP plötu While We Wait sem kemur út þann 25. febrúar. Auk þess sem farið verður yfir nýja og spennandi erlenda og íslenska tónlist. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á X-inu 977.  

1) The Jacket – Widowspeak

2) While We Wait – Salóme Katrín, Rakel, Zaar

3) Dive In At The Deep End – Salóme Katrín 

4) (don’t morn) the time you’ve been gone – Zaar

5) When You Wake Up – Rakel 

6) Taka samtalið – Supersport!

7) Like Exploding Stones – Kurt Vile 

8) Mariella – Khruangbin, Leon Bridges 

9) Anotherlife – Nilufer Yanya 

10) Happy Accident – Tomberlin

Straumur 10. ágúst 2020

Í Straumi í kvöld kemur tónlistarkonan Jóhanna Rakel úr CYBER í viðtal og segir frá nýjustu plötu sveitarinnar sem kom út síðasta föstudag. Einnig verða flutt lög frá Kelly Lee Owens, SG Lewis, AceMo og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Sequence of life – AceMo

2) Megapunk – Ela Minus

3) The Light (Kero Kero Bonito Remix) – Metronomy 

4) Pink House – CYBER 

5) Breakfast Buffet (ft. GDRN) – CYBER

6) Calm down (ft. JFDR) – CYBER

7) Paralyzed – Washed Out

8) Corner Of My Sky (ft. John Cale) – Kelly Lee Owens

9) Impact (Robyn, Channel Tres) – SG Lewis, 

10) Every (Edmonson Rework) – Athlete Whippet 

11) Waiting – Fabiana Palladino (ft. Jai Paul)  

12) Boys From Town – Alaska Reid 

13) Distand Hum – Markús

14) Back To The Sky (ft. JFDR)  – Ólafur Arnalds

Straumur 16. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Rauður eða Auður Viðarsdóttir í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá FKA twigs, Moon Boots, Knxwledge, Angel Olsen og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00

1) Ever Again (Soulwax Remix) – Robyn
2) Holy Terrain (feat. Future) – FKA twigs
3) Semilunar – Rauður
4) Himinbjörg – Rauður
5) So Precious (feat. Kona) – Moon Boots
6) Juanita (ft. Kaleena Zanders) – Moon Boots
7) Whitsand Bay – Metronomy
8) Eitt Krækiber í Helvíti – kef lavík
9) mymymy – Knxwledge
10) 545 – Knxwledge
11) What you do to me – 53 Thieves
12) Trunk Of A Tree – Franke Cosmos
13) Even Though I Knew – Franke Cosmos
14) The Swirling – Frankie Cosmos
15) Lark – Angel Olsen