Straumur 12. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Pional, LVL UP,  Kelly Lee Owens, CRX, Car Seat Headrest og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Addicted – Body Language

2) Sports – Fufanu

3) CBM – Kelly Lee Owens

4) Cash Machine – D.R.A.M

5) The Way That You Like (ft. Empress Of) – Pional

6) Ivy (Frank Ocean cover) – Car Seat Headrest

7) You Gave Your Love To Me Softly (Weezer cover) – Wavves

8) Murdered Out – Kim Gordon

9) Spirit Was – LVL UP

10) Ways to Fake It – CRX

11) Rings of Saturn – Nick Cave & The Bad Seeds

12) I Need You – Nick Cave & The Bad Seeds

Tónleikahelgin 8.–10. september

 

Fimmtudagur 8. september

 

Þórir Georg kemur fram á Hlemmi Square. Hann byrjar klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

 

Sick Thoughts, Dauðyflin og Panos From Komodos spila á Dillon. Hefst á slaginu 22:00 og ókeypis inn.

 

Gyða Valtýsdóttir sem áður var í múm kemur fram í Mengi. Hún hefur leik 21:00 og það kostar 2000 krónur inn.

 

Föstudagur 9. September

 

Hörpuleikarinn Katie Buckley kemur fram í Mengi. Byrjar 21:00 og aðgangseyrir 2000 krónur.

 

Laugardagur 10. September

 

Ballsveitin Babies kemur fram á Húrra á afmælishátíð Einstök bjórsins. Babies byrja 22:00 og það er ókeypis inn.

 

Ólöf Arnalds kemur fram ásamt Skúla Sverrissyni í Mengi. Byrjar 21:00 og aðgangseyrir 2000 krónur.

 

Svo er er víst einhver dúddi sem kallar sig Justin Bieber að spila á Spot í Kópavogi um helgina. Endilega tékkið á því.

Nýtt lag og myndband frá Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu undirbýr nú útgáfu af plötu númer tvö og gaf í gær út lagið Sports sem verður á henni. Lagið er einstaklega vel heppnað og má greina krautrock-áhrif í því. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt en það er tekið upp í einni töku og má horfa á það hér að neðan.

Straumur 5. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Okkervil River, Sylvan Esso, Gigamesh, Machinedrum, Kornél Kovács, Chrome Sparks og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Radio – Sylvan Esso
2) Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
3) The Bells – Kornél Kovács
4) All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
5) Judey on a Street – Okkervil River
6) Frontman In Heaven – Okkervil River
7) My Future Is Your Future – Gigamesh
8) I’d Do It Again – Gigamesh
9) Do It 4 U (ft. D∆WN) – Machinedrum –
10) Crusher – HEALTH
11) Kiss Me All Night – Junior Boys
12) Peoople Are Crazy – Junior Boys

Síðustu listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016

Í dag var lokatilkynning á þeim listamönnum sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni 2016. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn, dagana 2. til 6. nóvember og verða listamennirnir alls um 220 talsins, þar af um 70 erlendar sveitir.

Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru:

A & E Sounds
Airwords
Ambátt
Amnesia Scanner (DE)
Árstíðir
Auðn
AVóKA
aYia
Beliefs (CA)
Ben Frost
Benny Crespo’s Gang
Berndsen
Coals (PL)
Crystal Breaks
Cyber
DALÍ
Die Nerven (DE)
Dikta
Dimma
Doomhound (DE)
Doomsquad (CA)
Dr. Spock
East of my Youth
Endless Dark
Epic Rain
Gaika (UK)
GlerAkur
Go Dark (US)
HAM
Hatari
Hausar
Helgi Jóns
Herra Hnetusmjör
Hinemoa
Hugar
Högni
Jafet Melge
Johanan (SE)
Jónas Sigurðsson&Ritvélar framtíðarinnar
Kaido Kirikmae & Robert Jurjendal (EE)
Kelsey Lu (US)
Kiasmos
Konni Kass (FO)
Kórus
Kosmodod
Krakk & Spaghettí
Kreld
Kristin Thora
Landaboi$
Lára Rúnars
Leyya (AT)
Lily the Kid
Ljóðfæri
Lord Pusswhip
Mælginn
Markús & The Diversion Session
Middle Kids (AU)
Mike Hunt
MOJI & THE MIDNIGHT SONS
Moses Hightower
Ólöf Arnalds
One Week Wonder
Oyama
Pavo Pavo (US)
Pertti Kurikan Nimipäivät (FI)
Prins Póló
Reptilicus
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
Royal
Rvk DNB
SG Lewis (UK)
Shades of Reykjavik
Sigga Soffía & Jónas Sen
SiGRÚN
skelkur í bringu
Skrattar
Slow Down Molasses (CA)
sóley
Stafrænn Hákon
Stroff
Stormzy (UK)
SYKUR
Thunderpussy (US)
Tilbury
TRPTYCH
Una Stef
Útidúr
Valdimar
Wesen

Straumur 29. ágúst 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Thundercat, Hazel English, Pascal Pinon, TSS, The Radio Dept og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Bus In The Streets – Thundercats
2) Ain’t Got Nothing – TSS
3) It’s All Round – TSS
4) Tell Me Something – TSS
5) I’m Fine – Hazel English
6) War Ready – Vince Staples
7) Loco (ft. Kilo Kish) – Vince Staples
8) Tala um – GKR
9) Mainstream Belief – Grant
10) Skammdegi – Pascal Pinon
11) Spider Light – Pascal Pinon
12) Does It Feel Good (To Say Goodbye) – Car Seat Headrest
13) Happiness – Trails And Ways
14) Car (water version) – Porches
15) Black Dress – Porches
16) We Got Game – The Radio Dept.
17) This Thing Was Bound To Happen – The Radio Dept.

Tónleikar helgarinnar 25. – 27. ágúst

Fimmtudagur 25. ágúst

Grísalappalísa og Kött Grá Pje spila á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það kostar 2000 kr inn.

Lotus Fucker, Dauðyflin, Roht og Beinbrot koma fram á Dillon. Fjörið hefst klukkan 21:00 og það er frítt inn.

Gunnar Jónsson Collider verður með ambient set á Hlemmi Square klukkan 21:00. Það er frítt inn.

Föstudagur 26. ágúst

Hljómsveitin Milkywhale heldur tónleika á skemmtistaðnum Húrra frá klukkan 23:00. Strax á eftir munu meðlimir FM Belfast sjá um að dj-a.

Laugardagur 27. ágúst

Frank Murder kemur fram í Lucky Records klukkan 12:00

Júníus Meyvant heldur veglega útgáfutónleika í Háskólabíói ásamt strengja- og blástursveit í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar „Floating Harmonies“. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og að kostar 4990 kr.

Skaði – Mighty Bear – Hemúllinn og Sprezzatura koma fram á Gauknum! Það er frítt inn og tónleikarnir hefjast klukkan 23:00.

Gímaldin flytur serialverkið Kinly Related Metal Reggaes á Dillon. Þetta er í fyrsta sinn sem öll brotin 4 eru flutt saman á einum tónleikum og í einu rými. Blóðlegur fróðleikur verður til sölu á sérstöku afsprengdu verði. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

Sunnudagur 28. ágúst

Rokkhátíð Æskunnar er haldin í fyrsta skiptið á KEX Hostel. Dagskrá hátíðarinnar er samansett af lifandi tónlistaratriðum í bland við gagnvirka fræðslu og vinnusmiðjur þar sem krakkar fá að fikta í hljóðfærum sem búin eru til úr ávöxtum, smíða sinn eigin míkrófón, gera barmmerki, grúska raftónlist og fleira. Meðal þeirra sem koma fram í ár eru Hildur, RuGl, Hasar Basar, Meistarar Dauðans, Hush Hush og fleiri í bókahorninu á KEX Hostel og í Gym & Tonic verða Stelpur Rokka, Futuregrapher, Skema, Jónsson & LeMacks, Mussila og fleiri með fræðslu og smiðjur. Dagskráin hefst klukkan 13:00.

Glimpse Of Everything frá TSS

Jón Lorange, annar helmingur lo-fi dúettsins Nolo, var að senda frá sér nýja plötu undir listamannsnafninu The Suburban Spaceman (TSS). Platan heitir Glimpse Of Everything og inniheldur tólf lágstemmdar poppsmíðar í lo-fi hljóðheimi og rennur einstaklega ljúft í gegn.

Straumur 22. ágúst 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um tvær nýjar plötur frá Frank Ocean sem komu út um helgina, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Anda, M.I.A, Earl Sweatshirt, LVL UP, Factory Floor og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Nights – Frank Ocean
2) Nikes – Frank Ocean
3) Pink + White – Frank Ocean
4) Rushes – Frank Ocean
5) Device Control – Wolfgang Tillmans
6) Eltingaleikur – Andi
7) Bird Song (Diplo remix) – M.I.A
8) Balance (ft. Knxwledge) – Earl Sweatshirt
9) Wave – Factory Floor
10) Never Lonely – Space Mountain
11) Hidden Driver – LVL UP
12) Radiator Face – Luxury Death
13) Place Your Bets – Knife Fights
14) Rivers – The Tallest Man On Earth

EP frá Knife Fights

Reykvíska indie-rokk hljómsveitin Knife Fights var að senda frá sér EP plötu sem nefnist I Am Neither A Whole Or A Half Man. Knife Fights inniheldur þá Sigurð Angantýsson (söngur, gítar, synthi og bassi) og Helga Pétur Hannesson sem spilar á trommur. Hörku lagasmíðar í skemmtilega tilraunakenndum hljóðheim. Hlustið hér fyrir neðan.