Þriðji Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Retro Stefson og Mammút kíktu í heimsókn auk tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Einnig var leikið viðtal við I Break Horses og miði gefin á hátíðina.
1. hluti: viðtal við Retro Stefson
2. hluti: viðtal við I Break Horses
3. hluti: viðtal við Mammút
4. hluti: viðtal við Snorra Helgason og miði gefin