Nýtt frá Oyama

Hljómsveitin Oyama sendi í dag frá sér lagið Dinosaur en lagið var frumflutt í þættinum Straum á X-inu 977 í gærkvöldi. Sveitin mun koma fram á Iceland Airwaves fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 20:00 á Amsterdam.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *