Haim með smáskífu

Systra tríóið Haim frá Los Angeles sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember sendu í dag frá sér glænýtt lag. Lagið heitir Don’t Save Me og verður að finna á fyrstu stóru plötu hljómsveitarinnar sem er væntanleg bráðlega. Haim spila á Gamla Gauknum fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 0:10.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *