Nýjar plötur frá Geese og John Maus og nýtt efni frá GusGus, RAKEL, Shlohmo, SALEM, FKA Twigs, Yaeji, Weval og fleira í Straumi í kvöld með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Au Pays du Cocaine – Geese
2. Husbands – Geese
3. Cobra – Geese
4. UFO – UFO´s (Braxe + Falcon, Phoenix, Alan Braxe)
5. Chore Boy (feat. SALEM) – Shlohmo
6. PRAY – SHOSH, Mary Droppinz & Princess Superstar
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýja plötu frá Sault auk þess sem spiluð verða ný lög frá Salem, Moses Hightower, Blood Orange, Sufjan Stevens, Domenique Dumont og mörgum öðrum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Free – Sault
2) I Just Want to Dance – Sault
3) Little Boy – Sault
4) Þetta Hjarta – Moses Hightower
5) Starfall – Salem
6) CALL ME (Freestyle) – Blood Orange, Park Hye Jin
7) Xxoplex – A.G. Cook
8) Suicide in Texas (Panther Modern Remix) – Automatic