Straumur 15. júní 2020

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá LA Priest og Kate NV auk þess sem flutt verða lög frá Young Ejecta, Twin Peaks, TENGGER, Roosevelt og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Peace Lily – LA Priest 

2) Rubber Sky – LA Priest

3) Sign – Roosevelt

4) Deleters (Palms Trax remix) – Holy Fuck

5) Call My Name – Young Ejecta 

6) Tropea – Southern Shores

7) No Cap – Medhane 

8) Plans – Kate NV

9) Not Not Not – Kate NV

10) Telefon – Kate NV

11) Hello Planet Earth (Breath mix) – Ellen Allien 

12) Achime – TENGGER

13) What’s The Matter – Twin Peaks 

14) Life In Vain – Built to Spill

Straumur 18. maí 2020

Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Skoffín í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri plötu þeirra Skoffín hentar íslenskum aðstæðum sem kemur út 22. maí. Einnig verða flutt ný lög frá Connan Mockasin, LA Priest, Caribou, Brynju, Babeheaven og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Never Come Back (Four Tet Remix) – Caribou

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

3) I Want Troll With You (Andrew VanWyngarden of MGMT Remix) – Connan Mockasin

4) Maður lifandi – Skoffín

5) Skoffín fær vinnu sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín

6) Er það samt eitthvað – Skoffín 

7) Lýsi í tunnunni – Skoffín 

8) Think About Things (Hot Chip remix) – Daði Freyr 

9) Beginning – LA Priest

10) Liquid Dreams – Desire 

11) An Evening in – Pacific Coliseum 

12) If There Is A God – Luke Jenner

13) Light Headed – Brynja 

14) Human Nature – Babeheaven 

Erlent á Airwaves 2 – Straumur mælir með

 

Braids

Tilraunakennt skrýtipopp frá indíhöfuðborg heimsins, Montreal í Kanada. Koma fram á Straumskvöldinu á Nasa á föstudagskvöldið klukkan 22:00.

 

Hot Chip

Spjátrungspoppararnir og raðíslandsvinirnir í Hot Chip svíkja engan á tónleikum og hafa aldrei misst dampinn á rúmlega áratugarferli. Þeir færðu okkur nýlega þetta meistaralega cover/mashup af Bruce Springsteen og LCD Soundsystem og við erum ægispenntir að sjá það live. Þeir koma fram á lokatónleikunum í Vodafone höllinni klukkan 10:20.

Uppfært: Í gær sögðum við að það þyrfti sérstakan miða á lokatónleikana í Vodafone höllinni. Það er helbert kjaftæði og einungis leiður misskilningur af okkur hálfu sem við biðjumst velvirðingar á. Þannig bara allir verða kátir í höllinni. 

 

LA Priest 

Hinn breski Sam Dust var áður í fyrrum airwaves spilandi bandinu Late Of The Pier en hefur nú farið sinn eigin veg í rafsækið og léttgeggjað tilraunafönk. LA Priest kemur fram í Gamla Bíói klukkan 00:20 eftir miðnætti á fimmtudagskvöldinu.

 

Hinds

Fjórar spænskar stelpur sem framleiða bílskúrsrokk af fáheyrðum sjarma. Minnir á amerískar lo-fi gítarhetjur eins og Mac Demarco og Best Coast. Þær spila á Gauknum klukkan 10:20 á fimmtudagskvöldinu og Sólon Bistro klukkan 19:00 á föstudagskvöldinu.

 

Beach House 

Draugalega draumapoppið þeirra þarfnast engrar frekari kynningar en við kynnum það bara samt. Það eru fáar sveitir í dag sem hafa afrekað það að gefa út tvær frábærar breiðskífur á jafn mörgum mánuðum eins og Beach House gerðu rétt í þessu. Þau spila í Silfurbergssal Hörpu klukkan 22:10 á laugardagskvöldinu.

 

Sophie

Í síðustu grein mæltum við með QT en hinn breski Sophie er félagi hans í hinni svokölluðu PC Music stefnu og gaf út eitt besta lag ársins 2013 að mati ritstjórnar Straums. Hann kemur fram klukkan 02:10 eftir miðnætti á laugardagskvöldinu á Nasa.

Straumur 4. maí 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá LA Priest, Disclosure, Roosevelt, Surfer Blood og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 4. maí 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Disciples – Tame Impala
2) Party Zute/Learning To Love – LA Priest
3) Bang That – Disclosure
4) Holding On (ft. Sam Dew) – Julio Bashmore
5) Night Moves – Roosevelt
6) Point Of No Return – Surfer Blood
7) Tooth and Bone – Surfer Blood
8) Break The Glass – Django Django
9) Dimed Out – Titus Andronicus
10) Here – Alessia
11) Love Love Love Love – Helgi Valur