Straumur 4. maí 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá LA Priest, Disclosure, Roosevelt, Surfer Blood og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 4. maí 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Disciples – Tame Impala
2) Party Zute/Learning To Love – LA Priest
3) Bang That – Disclosure
4) Holding On (ft. Sam Dew) – Julio Bashmore
5) Night Moves – Roosevelt
6) Point Of No Return – Surfer Blood
7) Tooth and Bone – Surfer Blood
8) Break The Glass – Django Django
9) Dimed Out – Titus Andronicus
10) Here – Alessia
11) Love Love Love Love – Helgi Valur

Straumur 10. júní 2013

Í Straumi í kvöld förum við yfir nýtt efni frá Sigur Rós, Surfer Blood, Boards Of Canada, Camera Obscura, XXYYXX og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 10. júní 2013 by Olidori on Mixcloud

1) Gemini – Boards Of Canada
2) Pay Attention – XXYYXX
3) Cold Earth – Boards Of Canada
4) Nothing is Real – Boards Of Canada
5) Slasherr (Flume edit) – Rustie
6) Airglow Fires – Lone
7) Tennis Coart – Lorde
8) I Love You (ft. Angel Haze) – Woodkid
9) Gravity – Surfer Blood
10) Say Yes To Me – Surfer Blood
11) This Is Love (feels alright) – Camera Obscura
12) Troublemaker – Camera Obscura
13) Stormur – Sigur Rós
14) Rafstraumur – Sigur Rós
15) Into The Sun – CSS
16) The Bride – Toy & Natasha Khan

 

 

Surfer Blood hafa gert nýju plötuna sína aðgengilega á netinu

Brim rokkararnir í Surfer Blood hafa smellt nýjasta afreki sínu plötunni Pythons inn á netið og  er hægt að hlusta á öll 10 lögin í heild sinni. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 inniheldur John Paul Pitts sem syngur og spilar á gítar, Thomas Fekete á gítar, Kevin Williams á bassa og Tyler Schwarz á trommur. Þetta er annað albúm Surfer Blood sem gáfu út frumburð sinn Astrocoast árið 2010 við góðar undirtektir. Upptökur á Pythons tóku heilar átta vikur var það Gil Norton sem sá um upptökur en hann hefur m.a. unnið með Foo Fighters og Pixies og Maximo Park. Meðlimir sveitarinnar voru mjög ánægðir að fá Norton til liðs við sig og sagði Thomas Fakete í samtali við Rolling Stone að hann mætti segja hvað sem er og gagnrýna það sem hann vill, við virðum það sem hann hefur að segja.
Pythons virðist innihalda aðeins aðgengilegri og ekki jafn hrátt og tilraunakennt lo-fi sem einkenndi fyrstu plötu sveitarinnar, sitt sýnist hverjum um þá þróun og finna má á köflum smá fnyk af dönnuðu háskólarokki. Pythons kemur í svo verslanir á þriðjudaginn 11. þessa mánaðar en fyrr á þessu ári hafði bandið látið frá sér lagið „Weird Shapes“.

Hér er hægt að nálgast plötuna.

http://www.npr.org/2013/06/02/187278374/first-listen-surfer-blood-pythons?sc=fb&cc=fmp

-Daníel Pálsson

Straumur 4. febrúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum við fyrstu plötu My Bloody Valentine í 22 ár, kíkjum á væntanlega plötu frá Adam Green & Binki Shapiro og heyrum nýtt efni frá Iceage, Surfer Blood, Wavves og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

1. hluti: 

      1. 237 1

2. hluti: 

      2. 237 2

3. hluti: 

      3. 237 3

 

1) New you – My Bloody Valentine
2) Only Tomorrow – My Bloody Valentine
3) If I Am – My Bloody Valentine
4) Weird Shapes – Surfer Blood
5) Roundkick – The Embassy
6) International – The Embassy
7) Here I Am – Adam Green & Binki Shapiro
8) I Never Found Out – Adam Green & Binki Shapiro
9) Pity Love – Adam Green & Binki Shapiro
10) Timeaway – Darkstar
11) You Don’t Need A Weatherman – Darkstar
12) Demon To Lean On – Wavves
13) In Haze – Iceage
14) Morals – Iceage
15) Wounded Hearts – Iceage
16) Who Sees You – My Bloody Valentine

Nýtt Surfer Blood lag

Florida hljómsveitin Surfer Blood sendu í kvöld frá sér lagið Weird Shapes sem er fyrsta smáskífan  af væntanlegri plötu sem nefnist Pythons sem kemur út seinna á þessu ári. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu Astro Coast árið 2010 og ep plötuna Tarot Classics í fyrra.  Hlustið á lagið hér fyrir neðan og viðtal sem við áttum við hljómsveitina á Hróaskeldu árið 2011. 

Viðtal við Surfer Blood 2011

      1. Surfer blood Interview