Nýtt Surfer Blood lag

Florida hljómsveitin Surfer Blood sendu í kvöld frá sér lagið Weird Shapes sem er fyrsta smáskífan  af væntanlegri plötu sem nefnist Pythons sem kemur út seinna á þessu ári. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu Astro Coast árið 2010 og ep plötuna Tarot Classics í fyrra.  Hlustið á lagið hér fyrir neðan og viðtal sem við áttum við hljómsveitina á Hróaskeldu árið 2011. 

Viðtal við Surfer Blood 2011

      1. Surfer blood Interview

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *