Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Ultraflex, Baltra, Holdgervlum, Bullion, SZA, Sylvan Esso og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
1) Libra v9B – Baltra –
2) Beginning (Totally Enormous Extinct Dinosaurs Remix) – LA Priest