Teitur Magnússon sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon sendi í dag frá sér myndband við lagið Munaðarhóf af plötunni 27 sem kom út fyrir síðustu jól og hefur víða fengið góða dóma. Myndbandið er eftir myndlistarmanninn Arnar Birgis og því mætti lýsa sem degi í lífi Teits þar sem má sjá hann vakna, ganga um götur Reykjavíkur, spila körfubolta og á tónleikum. Platan  27 er væntaleg á vínyl í maí.

Straumur 30. mars 2015

Í Straumi í kvöld mun heyrast nýtt efni frá Jamie xx, Memory Tapes, Hudson Mohawke, Torres, Waters, Ezra Furman og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 30. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Restless Year – Ezra Furman
2) What’s Reel – Waters
3) Loud Places – Jamie xx
4) Gosh – Jamie xx
5) xt – Mu-ziq
6) Fallout – Memory Tapes
7) House on fire – Memory Tapes
8) Zenith – Ben Khan
9) Roulette – SBTRKT
10) Very First Breath – Hudson Mohawke
11) All The Rage Back Home (Panda Bear Remix) – Interpol
12) Only the Stars Above Welcome Me Home – James Murphy
13) All the Rays – Grumbling Fur
14) Invisible Ways – Tanlines
15) Sprinter – Torres

Straumur 23. mars 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur og lög frá listamönnum á borð við Courtney Barnett, Shamir, Earl Sweatshirt, Shlohmo, James Murphy, Blur, Major Lazer, Vök og fleirum auk þess sem tónlistarmaðurinn Gunnar Jónsson Collider kíkir í heimsókn. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 23. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Elevator Operator – Courtney Barnett
2) An Illustration of Loneliness (Sleepless in New York) – Courtney Barnett
3) Dead Fox – Courtney Barnett
4) Call it Off – Shamir
5) Lean On (feat. MØ & DJ Snake) – Major Lazer
6) Transikh – Gunnar Jónsson Collider
7) Harmala – Gunnar Jónsson Collider
8) Golden Years (David Bowie cover) – James Murphy
9) We Used To Dance – James Murphy
10) Ditch – Shlohmo
11) Huey – Earl Sweatshirt
12) Wool (ft Vince Staples) – Earl Sweatshirt
13) If I Was – Vök
14) We Came As We Left – Buspin Jieber
15) The Dream – Buspin Jieber
16) Animals – Du Tonc
17) Lonesome Street – Blur

Jón Þór – Stelpur

Tónlistarmaðurinn Jón Þór sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Isidor, Lödu Sport og Dynamo Fog gaf út nýtt lag í dag að nafninu Stelpur. Jón gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2012 og fylgir henni hér eftir með þessu lagi. Lagið er að okkar mati eitt af hressari lögum sem komið hefur út hér á landi í langan tíma.

Straumur 16. mars 2015

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Kendrick Lamar, Tame Impala, Ben Khan, Jóni Þór, Lower Dens og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 16. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) 1000 – Ben Khan
2) Stelpur – Jón Þór
3) Let It Happen – Tame Impala
4) Wesley’s Theory – Kendrick Lamar
5) King Kunta – Kendrick Lamar
6) Coplexion (A Zulu Love) – Kendrick Lamar
7) Blowtorch – The Go! Team
8) Button Up – Sheer Mag
9) Entropy – Grimes + Bleachers
10) Ondine – Lower Dens
11) Dream – Autograf

Tónleikar helgarinnar 13. – 14. mars

Föstudagur 13. mars

Hljómsveitin MUCK fagnar útgáfu Your Joyous Future með tónleikum á Húrra. Um upphitun sjá Pink Street Boys, Oyama og russian.girls (dj-sett fyrir tónleikana) Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 kr. inn.

Altostratus & SíGull koma fram á Bar 11. Tónleikarnir byrja á slagin 22:00 og það er ókeypis inn.

Útgáfutónleikar Auðn ásamt Grafir, Skuggsjá og Draugsól á Gauknum. Frítt inn og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00

Laugardagur 14. mars

Hljómsveitirnar Börn og Kvöl spila á Bar 11. Leikar hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Boogie Trouble og vinir halda ball á Húrra. Fjörið hefst klukkan 22:00.

Pólska rappgrúppan Pokahontaz ásamt Blaz Roca á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það kostar 4500 kr inn.

Á Dillon fed farm fyrsta Microgroove Session  kvöldið og þar koma fram  russian.girls, A & E Sounds og Panos from Komodo

Straumur 9. mars 2015

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Sufjan Stevens, Grimes, M.I.A. Norsaj Thing, Yumi Zouma, Speedy Ortiz, Westkust og fleirum. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á Xinu 977.

Straumur 9. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Can See Can Do – M.I.A.
2) REALiTi – Grimes
3) Cold Stares (ft. Chance the Rapper) – Nosaj THing
4) I Can Never Be Myself When You’re Around – Chromatics
5) Dodi – Yumi Zouma
6) Catastrophe – Yumi Zouma
7) No Shade In The Shadow Of The Cross – Sufjan Stevens
8) Carrie & Lowell – Sufjan Stevens
9) Death with Dignity – Sufjan Stevens
10) The Graduates – Speedy Ortiz
11) Swirl – Westkust
12) Strangers To Ourselves – Modest Mouse

Lady Boy Records 009

Útgáfufyrirtækið Lady Boy Records sem stofnað var árið 2013 gaf á dögunum  út sína þriðju safnplötu Lady Boy Records 009. Safnplatan kom út á kassettu í 50 eintökum. Harry Knuckles, Weekend Eagle, Jóhann Eiríksson, Dr. Gunni, Talibam! O|S|E|, Nicolas Kunysz, Sigtryggur Berg Sigmarsson, ThizOne, Helgi Mortal Kombat, Dental Work og  Vampillia. eiga lög á plötunni.  Hlustið hér fyrir neðan.

Straumur 2. mars 2015

Í þessum fyrsta Straumi mánaðarins verður tekið til skoðunar nýtt efni frá listamönnum á borð við Tobias Jesso Jr, Courtney Barnett, Lindrom And Grace Hall, Fred Thomas, SEOUL, Surf City og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) The Line – SEOUL

2) Home Tonight (extended version) – Lindstrøm And Grace Hall

3) Cops Don‘t Care Pt. II – Fred Thomas

4) Depreston – Courtney Barnett

5) Can‘t Stop Thinking About You – Tobias Jesso Jr.

6) How Could You Babe – Tobias Jesso Jr.

7) Leaving LA – Tobias Jesso Jr.

8) One Too Many Things – Surf City

9) Leave Your Worries – Surf City

10) What Kind Of Man (Nicholas Jaar remix) – Florence & The Machine

11) Madonna – Black Honey

12) Sagres – The Tallest Man On Earth