Jón Þór – Stelpur

Tónlistarmaðurinn Jón Þór sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Isidor, Lödu Sport og Dynamo Fog gaf út nýtt lag í dag að nafninu Stelpur. Jón gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2012 og fylgir henni hér eftir með þessu lagi. Lagið er að okkar mati eitt af hressari lögum sem komið hefur út hér á landi í langan tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *