Straumur 14. október

Í Straumi í kvöld fáum við hljómsveitina Ojba Rasta í heimsókn til að kynna sína aðra plötu sem kemur út seinna í þessum mánuði. VIð kíkjum einnig á nýtt efni frá Cults, Albert Hammond Jr. Mutual Benefit, Gems, Star Slinger og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

Straumur 14. október by Straumur on Mixcloud

 

1) I Can Hardly Make You Mine – Cults
2) Ég veit ég vona – Ojba Rasta
3) Skot í myrkri – Ojba Rasta
4) Faðir og bróðir – Ojba Rasta
5) Draumadós – Ojba Rasta
6) Always Forever – Cults
7) So Far – Cults
8) Spilling Lines – Poliça
9) Matty – Poliça
10) Change (The Chainsmokers Hot & Steamy Edit) – BANKS
11) Free – Star Slinger
12) Medusa – Gems
13) Rude Customer – Albert Hammond Jr.
14) Advanced Falconry – Mutual Benefit
15) MacGyver og ég – Sveinn Guðmundsson

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *