Straumur á dagskrá X-ins 977 klukkan 22:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá Rosalía, Daphni, Bonobo, Flesh Machine, Yuné Pinku, Worm Is Green, Caroline Rose og fleirum.
Straumur á dagskrá X-ins 977 klukkan 22:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá The Cult Of One, Lúpínu, Altin Gun, Rozi Plain, Nönnu og fleirum.
1. The Cult Of One – The Cult Of One
2. All in Your Head – The Cult Of One
3. Rakiya Su Katamam – Altin Gün
4. Painted The Room – Rozi Plain
5. Rice – Young Fathers
6. Tveir Mismunandi Heimar – Lúpína
7. Lúpínu Bossa Nova – Lúpína
8. Aftur Eitt – Lúpína
9. Godzilla – Nanna
10. Yer All in My Dreams – Purling Hiss
11. Happenstance – Shalom Happenstance
12. Fever Dreamer (feat. Charlotte Day Wilson, Channel Tres) – SG Lewis
Fyrsti Straumur ársins 2023 er á dagskrá X-ins 977 klukkan 22:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá Tonik Ensemble, Mukka, Fred again.. & Skrillex, DJ Sabrina The Teenage DJ, Bandler Ching og mörgum öðrum.
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2022 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2022 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 12. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2022 og svo viku seinna þann 19. desember er komið að bestu íslensku.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Teiti Magnússyni & dj flugvél og geimskip, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, Phoebe Bridgers, Sufjan Stevens, Titus Andronicus og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Must Be Santa – Kurt Vile
2) I’ll Be Home for Christmas – Mac DeMarco
3) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvel og geimskip
4) So Much Wine – Phoebe Bridgers
5) We Should Be Together (feat. Sufjan Stevens) – Rosie Thomas
TAAHLIAH, Loraine James, Kelela, Andy Shauf, Jae Tyler, Panda Bear, Sonic Boom, Chance The Rapper, MGMT, SAULT og fleiri koma við sögu í Straumi klukkan 22:00 á X-inu 977!
1) Fuck it! – TAAHLIAH, Loraine James
2) On the Run – Kelela
3) Wasted On You – Andy Shauf
4) Give Me That (Yeah Yeah Yeah Yeah) – Jae Tyler
5) Gettin to the Point (David Holmes Remix) – Panda Bear, Sonic Boom
6) Praise The Lord (Da Shine) feat. Skepta [Durdenhauer Edit] – A$AP Rocky
7) YAH Know – Chance The Rapper
8) Glory – SAULT
9) Who’s Counting – MGMT
10) Forest Elf – MGMT
11) Wild Animals – Liv.e
12) F*** – Laveda
13) Supine – Línus Orri
14) Hvað er ég að gera á þessum fundi – Sveinn Guðmundsson