Warning: assert() has been disabled for security reasons in /var/www/virtual/straum.is/htdocs/wp-includes/sodium_compat/autoload.php on line 67 Útvarp – Page 3 – STRAUMUR
Notion, Jamie xx, Marie Davidson, Momma, Sleigh Bells, Mariana Zispin, Jónfrí, Snorri Helgason, Mallrat og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá FKA Twigs og Tonarunur auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Biig Piig, nimino, Torfa, Watachico, RUBII og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2024 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2024 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 9. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2024 og svo viku seinna þann 16. desember er komið að bestu íslensku.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Dean & Britta and Sonic Boom, Herði Má Bjarnasyni, Daða Frey, Bat For Lashes, Kesha, Árný Margréti, Laufey, John Waters og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá Tonik Ensemble og Jónbirni auk þess sem spilað verður nýtt efni frá KiNK & Raredub, Sammy Virji, salute & Jessie Ware, Nicholas Jaar og mörgum öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Tyler, The Creator, Pétur Ben, Confidence Man, Sigrún, Disclosure, Floni, Cobrah, Two Shell og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Amor Vincit Omnia í heimsókn í tilefni þess að bandið kemur fram á fyrstu tónleikunum í nýrri vikulegri tónleikaseríu Straums sem hefst á Kaffibarnum næsta laugardag klukkan 21:00. Einnig verður farið yfir nýjar plötur frá Kelly Lee Owens og Japandroids auk þess sem leikin verður ný tónlist frá St. Vincent, Frid, Panda Bear, Dream Wife, Sunnu Margréti og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra milli tíu og ellefu í kvöld á X-inu 977!