Straumur 15. febrúar 2021

Í Straumi í kvöld verða spiluð lög frá Altın Gün, La Femme, Brijean, Men I Trust, Angel Du$t og mörgum öðrum. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977!

1) Kara Toprak – Altın Gün 

2) Hey Boy – Brijean 

3) Le Jardin – La Femme 

4) Never Ending Game (Panda Bear Remix) – Angel Du$t

5) Never Ending Game (Lunice Remix) – Angel Du$t

6) Rich Nigga Problems – A$AP Rocky 

7) BAM! (Massproductions Dub) – Axel Boman

8) Waking Up (ft. Charlotte Gainsburg) – Django Django 

9) When a Love’s Not Around – Layten Kramer 

10) ómægad ég elska þig – Ólafur Kram

11) Believer – Smerz

12) Drawbridge  (Unknown mortal orchestra remix) – Westerman – 

13) Tides – Men I Trust 

14) New Fragility – Clap Your Hands Say Yeah 

Straumur 8. febrúar 2021

Í Straumi í kvöld verður fyrsta plata tónlistarkonunnar Nana Yamoto skoðuð auk þess sem spiluð verða lög frá listamönnum á borð við Juan Wauters, Sofia Kourtesis, Celebs og Tala Vala. Straumur hefst á slaginu 22:00 á X-inu 977!

1) Do You Wanna – Nana Yamato 

2) Before Sunrise – Nana Yamato 

3) La Perla – Sofia Kourtesis 

4) Real (ft. Mac DeMarco) – Juan Wauters  

5) Wet Look (feat. Omma) – Waterworld

6) Recap – Kito, VanJess, Channel Tres 

7) Electrocution (John Dwyer Remix) – Automatic

8) Kúreki götunnar – Celebs 

9) Sleeping Tiger on the Bund – Mindy Meng Wang and Tim Shiel   

10) Keen Demag – ZULI 

11) Beach Tranquilizer – Tala Vala

12) Colourblind – Indigo Sparke 

13) These Kids We Knew – Rostam

14) Bad with time – Sun June 

Straumur 25. janúar 2021

1) Hawk (feat. MACHINA) – Bicep 

2) Rever (feat. Julia Kent) – Bicep 

3) Tokyo Story – Miho Hatori 

4) Like My Way – Logic1000

5) ‘Track X’ – Black Country, New Road

6) Hieroglyphs (Featuring Karen O) – TRZTN

7) Mold – Jónsi 

8) White Sand – Still Corners

9) Old Arcade – Still Corners

10)Presentation (with Nick Hakim & Benamin) Juan Wauters 

11) Happier – Pale Moon 

12) Lo Vas A Olvidar – Billie Eilish, ROSALÍA

13) Hard Drive – Cassandra Jenkins 

14) La torre  (feat. Devendra Banhart) – Gabriel Rios

Straumur 15 ára

Útvarpsþátturinn Straumur á X-inu 977 í umsjón Óla Dóra fagnar á morgun 15 ára afmæli. Þátturinn hóf göngu sína 26. janúar árið 2006 á XFM 91.9.  Þátturinn var á dagskrá á þeirri stöð þar til hún lokaði í byrjun árs 2007, þá fluttist þátturinn á Reykjavík FM 101.1 og var þar til 2008 þegar sú stöð lokaði einnig. Það var svo haustið 2009 sem þátturinn byrjaði á X-inu 977 þar sem hann hefur verið á dagskrá síðan. Frá 2006 hafa 570 þættir farið í loftið.

Á þessum 15 árum hefur Straumur sérhæft sig í alhliða tónlistarumfjöllun, fengið í heimsókn helstu tónlistarmenn Íslands auk þess að hafa tekið viðtöl við erlenda tónlistarmenn á borð við Japandroids, Swans, Mac Demarco, Yo La Tengo, Jon Hopkins, !!!, Grizzly Bear, Chromeo, Dan Deacon, Wolf Parade, Klaxons, Franz Ferdinand, Dirty Beaches, Cut Copy, Dirty Projectors og marga fleiri. Þátturinn er á dagskrá á X-inu öll mánudagskvöld frá 22:00 til 23:00.

Straumur 18. janúar 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Mall Grab og Midnight Sister auk þess sem flutt verða lög frá Teiti Magnússyni, Bicep, Gia Margaret, Ross From Friends, Einar Indra og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00. 

1) Yüce Dağ Başında – Altın Gün 

2) Sirens – Midnight Sister

3) Song for the Trees – Midnight Sister

4) Líft í Mars – Teitur Magnússon

5) Without You (Tonik Ensemble remix) – Einar Indra

6) Burner – Ross From Friends

7) Medium – Logic1000

8) Sundial – Bicep 

9) Nonstop Feeling – Mall Grab

10) Spurningar (feat. Páll Óskar) – Birnir

11) Doorman (ft. Syd) Vegyn Remix – Gentle Dom 

12) Foutre le bordel – La Femme

13) Crushed Velvet – Sheer Mag

14) I Miss Dancing In New York – Gentle Dom

15) Solid Heart – Gia Margaret

16) Song of Trouble (feat Sufjan Stevens) – CARM

Straumur 11. janúar 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá L’Impératrice, Inspector Spacetime, R.A.P. Ferreira, Madlip, Vagabon, Sky Ferreira og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Smb – Inspector Spacetime

2) Hitta Mig – Inspector Spacetime

3) Peur des filles – L’Impératrice 

4) Heartbreak (Kerri Chandler Remix) – Bonobo &Totally Enormous Extinct Dinosaurs

5) Rona City Blues – Kode9 

6) Hopprock -Madlib 

7) redguard snipers – R.A.P. Ferreira & Scallops Hotel 

8) In Spite of Ourselves – Viagra Boys 

9) Reason to Believe (feat. Courtney Barnett) – Vagabon 

10) All The Madmen – Sky Ferreira 

11) Chemtrails Over The Country Club – Lana Del Rey

Straumur 4. janúar 2021

Fyrsti Straumur ársins 2021 er  á dagskrá X-ins 977  klukkan 23:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir nýja tónlist frá Hermigervil, Four Tet, russian.girls, Darkside, Burial og fleirum.

1) Está na Hora – Hermigervill & Villi Neto

2) O Outro Lado – Hermigervill 

3) Parallel 2 – Four Tet

4) Parallel 4 – Four Tet

5) The Divine Chord (feat. MGMT, Johnny Marr) –  The Avalanches 

6) Emotion feat. Wild Nothing – Molly Burch

7) Drepa mann – russian.girls 

8) His Rope – Burial, Four Tet, Thom Yorke 

9) Chemz – Burial 

10) Liberty Bell – Darkside

11) Under Control – Rostam 

12) Feuds With Guns – The Besnard Lakes 

JólaStraumur 2020

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Skoffín, Teiti Magnýssyni, Ella Grill, Trentemøller, Mac DeMarco, The Raveonettes, Andrew Bird, Phoebe Bridgers, Sharon Van Etten og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Santa Claus Is Coming To Town – Mac DeMarco 

2) Snowstorm – The Raveonettes

3) Ég Sá Mömmu Kyssa Jólasvein (ft. Salóme Katrín) – Skoffín

4) Steinka Steinka – Skoffín

5) Desembersíðdegisblús – Teitur Magnússon

6) Um Jólin (ft. Holy Hrafn) – Elli Grill 

7) Klukknahljóm 2.0 (ásamt. Þórir Baldursson) – MC Bjór

8) Silent Night – Trentemøller

9) Christmas Is Coming – Andrew Bird

10) Jingle Bells – Bleached 

11) Christmas In Hell – Crocodiles 

12) C U Christmas Day – Jacklen Ro 

13) Ebenezer Scrooge – Dr. Dog

14) Christmas All Over Again – Calexico 

15) If We Make It Through December – Phoebe Bridgers

16) Silent Night – Sharon Van Etten 

17) Just Like Christmas – Sugar World 

Straumur 30. nóvember 2020

Í Straumi í kvöld verða spiluð ný lög með Com Truise, Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaur, Daniel Avery, DuCre, JFDR og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Clipper (Another 5 Years) – Overmono 

2) Compress—Fuse – Com Truise

3) False Ascendancy – Com Truise

4) 6000 Ft. – Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaurs 

5) 1,000,000 X Better (feat. HONNE) – Griff

6) Petrol Blue – Daniel Avery 

7) HIT EM WHERE IT HURTS – PawPaw Rod 

8) Feel Good – Tierra Whack

9) Follow – DuCre

10) River – Octo Octa 

11) Fundamental Values – Nils Frahm 

12) Good Time – JFDR

Straumur snýr aftur í kvöld á X-inu 977

Straumur snýr aftur á X-ið 977 í kvöld eftir tæpa tveggja mánaða pásu vegna samkomubanns. Stjórnandi þáttarins er sem fyrr Óli Dóri og mun hann fræða hlustendur um allt það nýjasta í heimi tónlistar dagsins í dag á slaginu 23:00. 

Í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Lindstrøm & Prins Thomas og Salóme Katrínu auk þess sem flutt verða lög frá Bicep, Tierra Whack, Altin Gun, Cuushe og fleirum.