Straumur 1. október 2018

Nýtt efni frá Yaeji, Rokky, Erika Spring, Yumi Zouma og fleiri listamönnum í Straumi í kvöld. Þátturinn er í umsjón Óla Dóra og hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) My Lips – ROKKY

2) One More – Yaeji

3) In Camera – Yumi Zouma

4) When You Die (Matthew Dear Remix  – MGMT

5) Hand It Over (Matthew Dear Remix – MGMT

6) Greens (feat. quickly quickly) – Shopan

7) Freaky Times – Louis Cole

8) Moves You Use – Sky Tony

9) Less – Erika Spring

10) Nervous Tics (Maceo Plex Remix) – Maribou State x Holly Walker 

11) Workaholic Paranoid Bitch’ (Nina Kraviz Workaholic Remix) – Marie Davidson

12) Same Old Song (featuring Keren Ann) – Hank & Tank

Straumur 24. september 2018

Marie Davidson, Matthew Dear, Young Galaxy, Advance Base, NVDED og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Work It – Marie Davidson

2) Horses (feat. Tegan and Sara) – Matthew Dear

3) Future – Young Galaxy

4) Focus (Yaeji Remix) – Charlie XCX

5) You & Me & the Moon – Advance Base

6) Dolores & Kimberly – Advance Base

7) Mind Body Soul Music – NVDES

8) Liverpool Street In The Rain –  Mall Grab

9) Love You Back – Metric

10) Heaven – Charly Bliss

11) If I’m Gone Tomorrow (It’s Because of Aliens) –  MUNYA

12) Bara þú (Catmanic Remix) – Teitur Magnússon

Straumur 17. september 2018

Í Straumi vikunnar koma meðal annars við sögu listamenn á borð við Fred Thomas, Rostam, aYia, Morabeza Tobacco og Tōth. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Altar – Fred Thomas

2) In a River – Rostam

3) Sparkle – aYia

4) Æon – Bruce

5) Defenders of the glam – Morabeza Tobacco

6) Uneasy – Henry Nowhere

7) Copilot – Tōth

8) Backagain – Steve Sampling

9) Versione Antica – Gunnar Haslam

10) Heat 1 – Shinichi Atobe

11) Waves ( ft. Blasko, Jordan Dennis & Rahel) – Tentendo

Nýtt lag og myndband frá aYia

Rafpopp-þríeykið aYia gaf í gær út nýtt lag og myndband sem nefnist Sparkle og fylgir það á eftir laginu Ruins frá 2017. Myndbandið sem er fremur dimmt og drungalegt líkt og lagið var gert af Geoff McAuliffe sem hefur unnið í tónlistarmyndböndum fyrir listamenn eins og Michael Jackson og Red Hot Chilli Peppers. 

Hljómsveitin kemur fram í Iðnó klukkan 21:00 á morgun ásamt Madonna + Child.

Jón Þór – Ég er kominn og farinn

Indí-rokkarinn Jón Þór Ólafsson sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Isidor, Lödu Sport og Dynamo Fog gaf út nýtt lag í dag sem nefnist Ég er kominn og farinn en lagið var frumflutt í Straumi síðasta mánudagskvöld. Um er að ræða sterka lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.

Straumur 10. september 2018

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Jón Þór í heimsókn með nýtt lag, við heyrum einnig nýtt efni frá Poolside, Kurt Vile, Barrie, Skylar Spence, Julia Holter, Pizzagirl og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!

1) Which Way To Paradise (Wild & Free remix) – Poolside

2) Bassackwards – Kurt Vile

3) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

4) Now Or Never Now – Metric

5) Michigan – Barrie

6) Highschool – Pizza girl

7) Dancer – Local Artist

8) Cry Wolf – Skylar Spence

9) Seven – Men I trust

10) Mary – Pip Hall

11) Good Thing – Henry Nowhere

12) I Shall Love 2 – Julia Holter

 

Straumur 3. september 2018

Straumur snýr aftur úr mánaðarfríi í kvöld með nýju efni frá Ross From Friends, Marie Davidson, Matthew Dear, TSS, Blood Orange, Wild Nothing, Spiritualized og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra öll mánudagskvöld milli ellefu og tólf á X-inu 977!

1) Pale Blue Dot – Ross From Friends

2) R.A.T.S. – Ross From Friends

3) So Right – Marie Davidson

4) I Used To (Dixon Retouch) – LCD Soundsystem

5) Hotel Delmano – MUNYA

6) Echo – Matthew Dear

7) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaurs

8) Sublime – Munstur

9) Sometimes – TSS

10) Wheel of Misfortune – Wild Nothing

11) Jewelry – Blood Orange

12) Let’s Dance – Spiritualized

13) Unbelievers (Vampire Weekend cover) – Ezra Furman

14) Ordinary – Luke Reed

Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni

Ljósmynd: Ómar Sverrisson

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon sem gaf á dögunum út sína aðra plötu Orna sendi í dag frá sér myndband við lagið Bara Þú. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping var í höndum Sigurðs Unnars Birgissonar. En Sigurður sagðist hafa verið í mun að fanga samskonar tón og hann upplifði í laginu sem hann hafi séð sem óðs til einverunnar. Faðir hans leikur aðalhlutverkið í myndbandinu.

Lokatilkynning Iceland Airwaves 2018

Iceland Airwaves hátíðin verður haldin í tuttugasta sinn 7. – 10. nóvember nk. Nú þegar hefur hefur verið tilkynnt um 120 atriði frá 20 löndum.

Í dag tilkynnir hátíðin yfir hundrað nöfn til viðbótar sem gerir þetta að stærstu Airwaves hátíð frá upphafi með 221 hljómsveitir frá 26 löndum. Fever Ray hefur aflýst tónleikum sínum á Iceland Airwaves, sem og öllum öðrum tónleikum haustsins.

Útgáfurnar Bella Union og Moshi Moshi fagna 20 ára afmæli í ár og munu halda sérstök ‘label’ kvöld á hátíðinni í tilefni afmælisins.

Einstakt “6AM Rave” verður haldið kl. 6 um morgun með DJ Margeiri og Tómasi Oddien slíkir viðburðir hafa vakið mikla lukku um allan heim undanfarið.

Erlendir listamenn sem hafa bæst við frá síðustu tilkynningu eru:

ABBACOOK (EC) • AURORA (NO) • BARRY PAQUIN ROBERGE (CA) • BENIN CITY (UK) • BLACK MIDI (UK) • BLANCHE (BE) • BONIFACE (CA) • CHARLES WATSON (UK) • FLAMINGODS (UK/BH) • HAIKU HANDS (AU) • HILANG CHILD (UK) • HOLY NOTHING (PT) • JAMES VICKERY (UK) • LISA MORGENSTERN (DE) • LYON (FO) • MORMOR (CA) • NOT3S (UK) • PLÁSI (SE) • POM POKO (NO) • SIMON RAYMONDE (BELLA UNION) (DJ SET) (UK) • STEPHEN BASS (MOSHI MOSHI) (DJ SET) (UK) • SURF DADS (US) • THE ANATOMY OF FRANK (US) • TOTAL HIP REPLACEMENT (DK) • YEO (AU) • ZAAR (DK) • ΣTELLA (GR)

Íslenskir listamenn sem hafa bæst við frá síðustu tilkynningu eru:

ARI ÁRELÍUS • ARNAR ÚLFUR • ÁRNI VIL • ÁRNI² • ÁRNÝ • ÁRSTÍÐIR • ASDFHG • ÁSGEIR • AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR • AYIA • B1B2 • BAGDAD BROTHERS • BÁRA GÍSLADÓTTIR • BERGHAIM • BERVIT (DJ SET) • BISTRO BOY • BLÁSKJÁR • CELL7 • COUNTESS MALAISE • DADYKEWL • DJ SNORRI ÁSTRÁÐS • DJ FLUGVÉL & GEIMSKIP • ELÍN HARPA • ELLI GRILL • EYDÍS EVENSEN • FEBRÚAR • FUTUREGRAPHER • GDRN • GEISHA CARTEL • GODCHILLA • GRÓA • GRÚSKA BABÚSKA • GUNNAR JÓNSSON COLLIDER • HEIÐRIK • HELGI • HELGI SÆMUNDUR • HILDUR VALA • HORRIBLE YOUTH • INGIBJÖRG TURCHI • JFDR • JÖKULL LOGI • JULIAN CIVILIAN • KAJAK • KJARTAN HOLM • KORTER Í FLOG • KRÍA • KUL • LAFONTAINE • LÁRA RÚNARS • LORD PUSSWHIP • MADONNA + CHILD • MAGNÚS JÓHANN • MATTHILDUR • MILKYWHALE • MOONBEAR • MOSES HIGHTOWER • RAGGA HÓLM • REYKJAVÍKURDÆTUR • ROCK PAPER SISTERS • SIGRÚN • SÓLSTAFIR • SPECIAL-K • SPRITE ZERO KLAN • STAFRÆNN HÁKON • TARA MOBEE • TÓFA • TRPTYCH • TWO TOUCANS • UNE MISÈRE • VASI • VICKY • YUNG NIGO DRIPPIN

Menningarnótt 2018: Það helsta

Menningarnótt markar enda sumarsins í Reykjavík. Borgin fyllist af lífi og er hvert götuhorn notað fyrir stórkostlega viðburði. Það getur verið skemmtilegt að rölta um án þess að vera með sérstakt plan. Við í Straumi höfum oft gert það. Í ár kíktum við hins vegar á dagskrána svo að þú þyrftir þess ekki. Hér eru þeir tónleikar í dag sem vöktu helst athygli okkar:

– Halldór Eldjárn og fjöllistahópurinn CGFC standa fyrir 5 klst löngum gegnumgangandi gjörningi og innsetningu í Mengi á milli 13 og 18.00

– Í Portinu á bakvið Óðinsgötu 15 munu ROHT, Spaðabani, World Narcosis, Boiling Snakes, AAIIEENN, Pönkbandið Gott, xGADDAVÍRx og Hórmónar koma fram. Tónleikarnir hefjast klukkan 13:30 og standa til klukkan 21:00.

– Efstu hæðar bílastæðahússins að Hverfisgötu 20 verður umbreytt. DJ Houskell mun þeyta skífum meðan á uppákomunni stendur en auk hans munu tónlistarfólkið GDRN og Sturla Atlas flytja lög í minni íslenskra einsöngslaga, en þeim til halds og trausts verða píanó leikararnir og tónskáldin Bjarni Frímann og Magnús Jóhann.

Toppurinn mun opna fyrir gestum og gangandi á slaginu 14:00 og þar munu tónarnir óma og andrúmsloftið víbra þar til klukkan 18:00.

– Mixmix Reykjavik efnir til tónleika í bakgarðinum hjá sér þar sem kriki og Kiriyama Family munu koma fram frá 15:00 – 17:30.

– Á Hagatorgi, stærsta hringtorgi landsins staðsett hjá Háskólabíó og Hótel Sögu í vesturbæ Reykjavíkur fara fram tónleikar með eftirfarandi listamönnum:

16:00 – Gígja Jónsdóttir, keep calm and… (gjörningur & hljóðverk)

16:20 – Umer Consumer

16:50 – asdfhg

17:20 – bagdad brothers

17:50 – Munstur

18:30 – Sykur

19:10 – Housekell

– KARNIVAL Á KLAPPARSTÍG. Dansmaraþonið hefst á slaginu kl. 16:00 með jógatíma sem Tómas Oddur frá Yoga Shala Reykjavík leiðir. Við hefjum jógatímann á dýpsta ohm-i Íslandssögunnar með hjálp Bartóna, karlakórs. Dansinn brýst síðan fram um kl. 17:00 og mun duna óslitið fram að flugeldasýningu kl. 23:00. Fram koma DJ Margeir og vinir.

– Á Ingólfstorgi frá 18:25-22:00 verður Hip Hop Hátíð Menningarnæturaldin í þriðja skiptið. JóiPé & Króli, Sura, Yung Nigo Drippin’, Huginn, ClubDub, Joey Christ, Sturla Atlas, Birnir og Flóni koma fram.

– Tónaflóð, árlegir menningarnæturtónleikar Rásar 2 hefjast á  Arnarhóli klukkan 20:00. Birnir og Flóni, Herra Hnetusmjör, Huginn, Bríet og GDRN hefja leika ásamt Jóa Pé og Króla. Þá mæta Prins Póló og Hjálmar, Írafár í kjölfarið og Todmobile slá svo botninn í kvöldið.

– Útgáfupartý raftónlistarmannsins Anda fer fram á skemmtistaðnum Húrra. Auk Anda munu Einmitt Kraftgalli og DJ DOMINATRICKS koma fram. Tónleikarnir hefjast klukkan 23:00.

– Beint eftir flugeldasýninguna á Menningarnótt mun svo hljómsveitin Babies halda uppi stuði í Gamla bíó til klukkan 1:00.