Tónleikar helgarinnar 12. – 15. desember

Fimmtudagurinn 12. desember

Tónlistarkonan Sóley spilar ásamt hinum kanadíska Andrew M á Loft Hostel. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og það er frítt inn.

Prinsessan og Durtarnir að slá upp í jazzaða tónleika á Café Rosenberg. Aðgangseyrir eru 1500 kr. og hefjast þeir slaginu kl. 21 svo mætið endilega tímalega.

 

 

Föstudagurinn 13. desember 

“Jólatónleikar” með Megasi & Sauðrekunum ásamt Ágústu Evu í GYM & TONIC sal KEX Hostels kl. 20. Miðaverð er 2.500 isk.

Sometime, Halleluwah, UMTBS spila á próflokadjammi Gauksins. Húsið opnar klukkan 9 og aðgangseyrir er 1000 krónur.

Ojba Rasta fagnar nýrri plötu, Friður, á útgáfutónleikum á Harlem (hliðarsal). Húsið opnar kl. 22:00 og aðgangseyrir 1.500 kr. Hljómsveitin Grísalappalísa sér um upphitun.

 

 

Laugardagurinn 14. desember

Vínylplötumarkaður í GYM & TONIC á Kex Hostel frá hádegi til kl. 6 um kvöldið. Lifandi flutningur á tónlist, tónlistarmenn árita, nýjar plötur og fleira.
Þeir tónlistarmenn sem munu koma fram eru: 
Berndsen, Lay Low, Ojba Rasta, Snorri Helgason og Sin Fang. 


Amen.Hljómsveitin Samsara heldur útgáfutónleika á Bar 11. Tónleikarnir hefjast 23:15 og það er ókeypis inn

 

 

Raftónar 2013 – safnskífa

Raftónar hafa gert upp árið 2013 með því að bjóða fólki upp á að hala niður safndisk með nokkrum af bestu raftónum ársins. Árið hefur verið viðburðarríkt og sem dæmi um það fjallaði síðan um alls 14 breiðskífur, 28 stuttskífur og tvo safndiska. Safndiskurinn hefur að geyma, að mati aðstandendum síðunnar, mörg af betri lögum ársins. Raftónar er vefsíða sem fjallar um íslenska raftónlist og hefur verið starfandi frá árinu 2011. Hér er hægt að hlaða niður safndisknum.

 

ÁRSLISTI STRAUMS HEFST Í KVÖLD

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir  30. til 16. sæti í kvöld og  næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti. Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir plötur ársins í Straumi fyrir árin 2012, 2011, 2010 og 2009.

 

2012:

1) ADVANCE BASE – A SHUT-IN’S PRAYER

2) FRANK OCEAN – CHANNEL ORANGE

3) FIRST AID KIT – THE LION’S ROAR

4) JAPANDROIDS – CELEBRATION ROCK

5) TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINOSAURS – TROUBLE

6) DIRTY PROJECTORS – SWING LO MAGELLAN

7) GRIMES – VISIONS

8) WOODS – BEND BEYOND

9) TAME IMPALA – LONERISM

10) CRYSTAL CASTLES – (III)

11) LINDSTRØM – SMALHANS

12) M. WARD – A WASTELAND COMPANION

13) JESSIE WARE – DEVOTION

14) POOLSIDE – PACIFIC STANDARD TIME

15) THE WALKMEN – HEAVEN

16) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Mature Themes

17) Jack White – Blunderbuss

18) Django Django – Django Django

19) Phédre – Phédre

20) Chromatics – Kill For Love

21) Lotus Plaza – Spooky Action at a Distance

22) Beach House – Bloom

23) Wild Nothing – Nocturne

24) The Magnetic Fields – Love at the Bottom of the Sea

25) Matthew Dear – Beams

26) Cloud Nothings – Attack on Memory

27) DIIV – Oshin

28) Purity Ring – Shrines

29) A.C. Newman – Shut Down The Streets

30) The Shins – Port Of Morrow

 

 

2011.

1) Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo

2) Youth Lagoon – The Year Of Hibernation

3) Cults – Cults

4) Real Estate – Days

5) John Maus – We Must Become the Pitiless Censors of Ourselves

6) Times New Viking – Dancer Equired

7) Stephen Malkmus and the Jicks – Mirror Traffic

8) M83 – Hurry Up, We’re Dreaming

9) Fleet Foxes – Helplessness Blues

10) Girls – Father, Son, Holy Ghost

11) Wise Blood – These Wings

12) Ducktails – Ducktails III: Arcade Dynamics

13) I Break Horses – Hearts

14) SBTRKT –  SBTRKT

15) The Strokes – Angles

16) Beirut – The Rip Tide

17) Seapony  –  Go With Me

18) Neon Indian – Era Extrana

19) Atlas Sound – Parallax

20) Ford & Lopatin – Channel Pressure

21) Smith Westerns – Dye It Blonde

22) The War On Drugs – Slave Ambient

23) Eleanor Friedberger – Last Summer

24) Crystal Stilts – In Love With the Oblivion

25) Iceage – New Brigade

26) Tyler The Creator – Goblin

27) Panda Bear – Tomboy

28) Vivian Girls  – Share The Joy

29) St. Vincent – Strange Mercy

30) tUnE-yArDs – w h o k i l l

 

 

2010:

1) Deerhunter – Halcyon Digest

2) Surfer Blood – Astrocoast

3) Vampire Weekend – Contra

4) Best Coast – Crazy For You

5 ) No Age – Everything In Between

6) guards – guards ep

7) LCD Soundsystem – This Is Happening

8) Caribou – Swim

9) Arcade Fire – The Suburbs

10) Wild Nothing – Gemini

11) Wavves – King Of The Beach

12) Crystal Castles – Crystal Castles II

13) Sleigh Bells – Treats

14) Tokyo Police Club – Champ

15) Ariel Pink’s Haunted Graffiti – Before Today

16) Beach House – Teen Dream

17) Broken Bells – Broken Bells

18) Titus Andronicus – The Monitor

19) The Walkmen – Lisbon

20) Los Campesinos! – Romance Is Boring

21) Love Is All – Two Thousand And Ten Injuries

22) The Soft Pack – The Soft Pack

23) The Morning Benders – Big Echo

24) MGMT – Congratulation

25) Magic Kids – Memphis

 

 

 

2009:

1) Japandroids – Post Nothing

2) The xx – xx

3) Crystal Stilts – Alight Of Night

4) Yeah Yeah Yeahs – It’s Blitz!

5) Phoenix – Wolfgang Amadeus Phoenix

6) Girls – Album

7) Animal Collective – Merriweather Post Pavilion

8) The Pains Of Being Pure At Heart –  The Pains Of Being Pure At Heart

9) M. Ward – Hold Time

10) Julian Casablancas – Phrazes For The Young

11) Jay Reatard – Watch Me Fall

12) Atlas Sound – Logos

13) Passion Pit – Manners

14) Neon Indian – Psychic Chasms

15) The Raveonettes – In and out of control

16) Grizzly Bear – Veckatimest

17)  The Horrors – Primary Colours

18) The Drums

19) Miike Snow – Miike Snow

20) Matt & Kim – Grand

21) Junior Boys – Begone Dull Care

22) JJ – N°2

23) A Place To Bury Strangers – Exploding Head

24) Tegan & Sara – Sainthood

25) Handsome Furs – Face Control

The Pizza Underground

Fyrrverandi barnastjarnan Macaulay Culkin stofnaði fyrr á árinu Velvet Underground ábeiðuband sem syngur um Pizzur. Hljómsveitin kallar sig The Pizza Underground og tók upp demó heima hjá Culkin í nóvember þar sem þau fara yfir nokkur vel þekkt lög með Velvet og Lou Reed.

8. desember: Surfer’s Christmas List – Surfaris

Bandaríska hljómsveitin Surfaris var fyrsta sveitin  til að gefa út brimbretta lag sem jafnframt var jólalag. Hljómsveitin gaf lagið Surfer’s Christmas List út árið 1963 og voru því ári á undan Beach Boys sem gáfu út jólaplötu árið 1964.

Jólastraumur 2. desember 2013

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Sufjan Stevens, Fucked Up, The Walkmen, The Magnetic Fields og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2013 by Straumur on Mixcloud

1) Sleigh Ride – The Ventures
2) The Man In The Santa Suit – Fountains Of Wayne
3) Never Gonna Be Alone On Christmas – Work Drugs
4) The Last Christmas – Brainpool
5) Do They Know It’s Christmas? [ft. Andrew W.K., Ezra Koenig, David Cross, et al.] – Fucked Up
6) Wish You A Merry Christmas – Jacob Miller
7) Yo La La – Amaba Dama
8) Silent Night (give us a peace) – Teen Daze
9) Little Drummerboy – Lindstrøm
10) Christmas In Harlem – Kanye West
11) Just Like Christmas – Low
12) Sleig Ride – She & Him
13) Kindle A Flame In Her Heart – Los Campesinos!
14) Everything Is One Big Christmas Tree – The Magnetic Fields
15) O Holy Night – Mark Lanegan
16) Put The Lights On The Tree – Sufjan Stevens
17) Kiss Me Quickly (it’s Christmas) – PINS
18) Christmas (Baby Please Come Home) – The Raveonettes
19) Christmas Party – The Walkmen

7. desember: Christmas In Harlem – Kanye West

Bandaríski rapparinn Kanye West gaf út lagið Christmas In Harlem rétt fyrir jólin 2010 og setti þar með punktinn yfir i-ið á frábærri endurkomu sem hófst með útgáfu hans á plötunni My Beautiful Dark Twisted Fantasy mánuði áður við einróma lof gagnrýnenda. Þess má geta að lagið inniheldur “sömpl” úr þremur lögum; Ain’t Nothing Like the Real Thing og Mercy Mercy Me (The Ecology) eftir Marvin Gaye og Strawberry Letter 23 eftir Shuggie Otis.

The Rentals snúa aftur

Fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Weezer Matt Sharp hefur ákveðið að endurvekja hliðarverkefni sitt The Rentals. Hljómsveitin gaf út 2 plötur á 10. áratugnum sem að aflaði þeim fjölda aðdáenda. The Rentals munu snúa aftur með nýja plötu á næsta ári ásamt nýjum meðlimi Black Keys trommaranum Patrick Carney sem spilar á öllum 10 lögunum sem verða á plötunni. Fyrsta plata The Rentals frá árinu 1995 hét einmitt því skemmtilega nafni The Return of the Rentals.