16. desember: The Wassailing song – Blur

 

Fyrir nákvæmlega 21 ári í dag eða þann 16. desember 1992 gaf hljómsveitin Blur tónleikagestum í London óvænta gjöf.  Um 500 heppnir aðdáendur sveitarinnar fengu 7 tommu plötu með útgáfu Blur á hinu klassíska breska jólalagi The Wassailing Song sem oftast er sungið um áramót þar í landi. Óhætt er að segja að plata þessi sé safngripur í dag.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *