19. desember: One Christmas Catalogue – Wild Nothing

Tónlistarmaðurinn Jack Tatum, sem gefur út draumkennda tónlist undir nafninu Wild Nothing sendi í gærkvöld frá sér ábreiðu af jólalagi Captain Sensible frá árinu 1982 One Christmas Catalogue. Tatum gerir lagið að sínu með mikilli notkun hljóðgervla.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *