Í Straumi í kvöld verður frumflutt nýtt lag frá tónlistarmanninum Jóni Þór auk þess sem farið yfir nýtt efni frá Caroline Rose, King Princess, Thundercat, Mac Miller, King Krule og fleirum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00
1) Feel The Way I Want – Caroline Rose
2) Hjörtun hamast – Jón Þór
3) Become a Mountain – Dan Deacon
4) Circles – Mac Miller
5) Surf – Mac Miller
6) Blue World – Mac Miller
7) Niðurlút – Hatari
8) Hit The Back (Channel Tres Remix) – King Princess
9) Black Qualls (Steve Lacy, Steve Arrington) – Thundercat
10) C-Side – Khruangbin & Leon Bridges
11) Living Room – Andy Shauf
12) Wandering son – Wolf Parade
13) Get God’s Attention by Being an Atheist – Of Montreal
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Thundercat, Dirty Projectors, Arca, Yaeji og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Tokyo – Thundercat
2) Walk On By (ft. Kendrick Lamar) – Thundercat
3) Death Spiral – Dirty Projectors
4) Ascent Through Clouds – Dirty Projectors
5) Jungelknugen (Four Tet Remix) – Todd Terje
6) Renato Dail’Ara (2008) – Los Campesinos!
7) Greed – Sofi Tukker
8) Noonside – Yaeji
9) Love Will Leave You Cold – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
10) Babybee – Jay Som
11) Anoche – Arca
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Hermigervill, aYia, Thundercat, Clark, Visible Cloaks, Animal Collective, Flume, Talaboman, Sun Kill Moon og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni með listamönnum á borð við Thundercat, Geotic, Jacques Green, Knxwledge., Young Faters, Wellness og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.
1) Show You the Way (feat. Kenny Loggins & Michael McDonald) – Thundercat
2) Actually Smiling – Geotic
3) Real Time – Jacques Green
4) Random Haiku Generator – Sin Fang, Sóley og Örvar Smárason
5) Noistakes – Knxwledge.
6) Only God Knows (feat. Leith Congregational Choir) – Young Fathers
7) Matter Of Time – Surfer Blood
8) Snowdonia – Surfer Blood
9) Mostly Blue – Wellness
10) Darling – Real Estate
11) Thinning – Snail Mail
12) High ticket attractions – The New Pornographers
49. Everybody Wants To Love You – Japanese Breakfast
48. Play On – D.K
47. Naive To The Bone – Marie Davidson
46. With Them – Young Thug
45. Run – Tourist
44. Hey Lion – Sofi Tukker
43. Snooze 4 Love(Dixon remix) – Todd Terje
42. All Night – Romare
41. Bus In These Streets – Thundercat
40. Never Be Like You (ft. Kai) – Flume
39. Dis Generation – A Tribe Called Quest
38. State Of The Nation – Michael Mayer
37. Do It 4 U (feat. D∆WN) – Machinedrum
36. VRY BLK (ft. Noname) Jamila Woods
35. Come We Go – Jamie XX & Kosi Kos
34. Reichpop – Wild Nothing
33. Cool 2 – Hoops
32. Car – Porches
31. Come Down – anderson .paak
30. Horizon – Tycho
29. All To Myself – Amber Coffman
28. The Mechanical Fair (Todd Terje Remix) – Ola Kvernberg
27. Keep You Name – Dirty Projectors
26. Revenge (ft. Ariel Pink) – NY Theo (Theophilus London)
25. All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
24. untitled 03 | 05.28.2013. – Kendrick Lamar
23. Boo Hoo (Cole M. G. N. remix) – Nite Jewel
22. Brickwall – Fred Thomas
21. Landcruisin – A.K. Paul
20. Can’t Stop Fighting – Sheer Mag
19. Lying Has To Stop – Soft Hair
18. Back Together – Metronomy
17. On the Lips – Frankie Cosmos
16. Closing Shot – Lindstrøm
15. Shut Up Kiss Me – Angel Olsen
14. Big Boss Big Time Business – Santigold
13. Operator (DJ Koze’s Extended Disco Version) – Låpsley
12. A 1000 Times – Hamilton Leithauser + Rostam
11. Out of Mind – DIIV
10. BULLETS (feat. Little Dragon) – Kaytranada
9. Hold Up – Beyoncé
8. Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
7. White Ferrari (Jacques Greene) – Frank Ocean
6. Nobody Speak (feat. Run The Jewels) – DJ Shadow
5. FloriDada – Animal Collective
Florida með Animal Collective á heima í sömu sólbrenndu síkadelísku veröld og meistaraverkið Merriweather Post Pavilion. Lagið er á stöðugri hreyfingu í margar áttir í einu þar sem eina endastöðin er útvíkkun hugans.
4. Summer Friends (feat. Jeremih, Francis, The Lights) – Chance The Rapper
Tregafullur sumarsöngur rapparans Chance The Rapper um vináttu er fullkominn kokteill af hip-hop, gospel og R&B.
3. (Joe Gets Kicked Out of School for Using) Drugs With Friends (But Says This Isn’t a Problem) – Car Seat Headrest
Í Joe gets kicked out of school lýsir Will Toledo sem gefur út tónlist undir nafninu Car Seat Headrest misheppnuðu sýrutrippi þar sem í stað andlegrar uppljómunar líður honum eins og skít og er stöðugt hræddur við lögguna. En þrátt fyrir þessa raunasögu endar lagið á samsöng út í hið óendanlega um hvernig vinátta og eiturlyf séu jafn fullkomin blanda og gin og tónik.
2. It Means I Love You – Jessy Lanza
Hápunktur plöturnar Oh No er hið taktfasta It Means I Love You sem byggir á lagi Suður Afríska tónlistarmannsins Foster Manganyi – Ndzi Teke Riendzo
1. Famous – Kanye West
Eitt umdeildasta lag ársins og jafnframt það besta. Famous er fyrsta smáskífan af sjöundu breiðskífu Kanye West The Life of Pablo sem kom út í febrúar. Lagið er fullkomið dæmi um glöggt eyra West þegar kemur að því að blanda saman sömplum og gera eitthvað algjörlega nýtt úr þeim. Hann tekur sönglínu úr Do What You Gotta Do með Nina Simone og fær Rihönnu til að syngja en lætur upprunalegu upptökuna enda lagið. Hápunturinn kemur í seinna hluta lagsins þegar hann notar sampl úr laginu Bam Bam með Sister Nancy og lætur það fylgja taktinum. Eitthvað sem á pappír hljómar eins og sæmilegt mashup verður í meðförum Kanye að listrænum kjarnasamruna sem er töfrum líkastur. Lögin hljóma eins og þau hafi alltaf átt heima saman en enginn nema Kanye West hefur tæknilega hæfileika og rödd til þess að vera bindiefnið á milli þeirra. Bara stórkostlegir listamenn geta stolið svona fallega og komist fullkomlega upp með það. Kanye er í þeim hópi. Myndbandið við lagið er svo listaverk út að fyrir sig.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni Thundercat, Hazel English, Pascal Pinon, TSS, The Radio Dept og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.
1) Bus In The Streets – Thundercats
2) Ain’t Got Nothing – TSS
3) It’s All Round – TSS
4) Tell Me Something – TSS
5) I’m Fine – Hazel English
6) War Ready – Vince Staples
7) Loco (ft. Kilo Kish) – Vince Staples
8) Tala um – GKR
9) Mainstream Belief – Grant
10) Skammdegi – Pascal Pinon
11) Spider Light – Pascal Pinon
12) Does It Feel Good (To Say Goodbye) – Car Seat Headrest
13) Happiness – Trails And Ways
14) Car (water version) – Porches
15) Black Dress – Porches
16) We Got Game – The Radio Dept.
17) This Thing Was Bound To Happen – The Radio Dept.
27) Titus Andronicus – The Most Lamentable Tragedy
26) Seven Davis Jr. – Universes
25) Earl Sweatshirt – I Don’t Like Shit, I Don’t Go Outside
24) Jessica Pratt – On Your Own Love Again
23) Thundercat – The Beyond / Where the Giants Roam
22) D.R.A.M. – Gahdamn!
21) Ezra Furman – Perpetual Motion People
20) Roisin Murphy – Hairless Toys
19) Blur – The Magic Whip
18) Empress Of – Me
17) Grimes – Art Angels
16) Deerhunter – Fading Frontier
15) Hudson Mohawke – Lantern
14) Waxahatchee – Ivy Tripp
13) Tobias Jesso Jr. – Goon
12) Sufjan Stevens – Carrie & Lowell
11) Jamie xx – In Colour
10) SOPHIE – PRODUCT
PC- music prinsinn og ólíkindatólið Sophie sendi þessa vöru sína í hillur plötubúða í lok síðasta mánaðar. Á plötunni Product má heyra átta smáskífur frá Sophie sem eru hver annarri hressari.
9) Fred Thomas – All Are Saved
All Saved er níunda sólóplata indie-kempunar Fred Thomas frá Michigan sem einnig er meðlimur í lo-fi bandinu Saturday Looks Good to Me. Platan er hans metnaðarfyllsta verk til þessa og það fyrsta til að fá drefingu á alþjóðavísu.
8) Unknown Mortal Orchestra – Multi-Love
Þriðja plata Unknown Mortal Orchestra byggir ofan á þéttan grunn af bítlalegu og léttsíkadelísku fönkrokki en bætir við nokkrum litum í hljómpalettuna. Útkoman er fjölbreyttari verk en áður, bæði þegar kemur að hljóðheim og uppbyggingum laga.
7) Kurt Vile – believe i’m going down…
Það gerist ekki afslappaðra og huggulegra gítarpoppið en hjá Kurt Vile, en samt er alltaf kaldhæðinn broddur í textagerðinni. believe i’m going down… er gríðarlega heilsteypt og góð plata þó hún nái ekki alveg sömu hæðum og hans síðasta, Walking on a pretty daze.
6) Courtney Barnett – Sometimes I Sit And Think, And Sometimes I Just Sit
Hin ástralska Courtney Barnett nær hér á undraverðan hátt að blása lífi í glóðir slakkerrokks 10. áratugarins. Á þessari plötu sem ber besta titil ársins syngur Barnett algjörlega áreynslulaust um tilgangsleysi hversdagslífsins á svo næman hátt að það er ekki hægt annað en að heillast með. Svo eru feikisterkar lagasmíðar alls ekki að skemma fyrir. Frábær plata.
5) Kelela – Hallucinogen
Tónlistarkonan Kelela fylgdi á eftir mixtape-inu Cut 4 Me frá árinu 2013 með þessari silkimjúku ep plötu sem nær hápunkti sínum í laginu Rewind. Á plötunni naut hún meðal annars aðstoðar upptökustjórans Arca sem gefur henni skemmtilegan framtíðarblæ.
4) Kendrick Lamar – To Pimp A Butterfly
Kendrick Lamar tókst að standa undir nánast óbærilegum væntingum sem skapast höfðu eftir good kid m.A.A.d. city, með hinni óheyrilega metnaðarfullu og fjölbreyttu To Pimp A Butterfly. Á skífunni úir og grúir af frábærum pródúsöntum og heyra má áhrif frá jassi, slamljóðum og G og P-fönki. En yfir öllu því gnæfir rödd Kendrick og flæðir yfir alla bakka eins og Amazon. To Pimp A Butterfly er nýkomin út en manni finnst hún strax vera orðin hluti af kanónunni í vesturstrandarrappi.
3) D.K. – Love On Delivery
Love Delivery erseyðandi og stöðug stuttskífa frá franska tónlistarmanninum D.K. Fullkomin á ströndina.
2) Rival Consoles – Howl
Breski raftónlistarmaðurinn Ryan Lee West, sem gefur út tónlist undir nafninu Rival Consoles, sendi frá sér lifandi raftóna í október á plötunni Howl sem minna á köflum á bestu verk tónlistarmanna á borð við Jon Hopkins og Aphex Twin.
1) Tame Impala – Currents
Hinn stjarnfræðilega hæfileikaríki Kevin Parker virðist ófær um að stíga feilspor og Tame Impala er á góðri leið með að verða Flaming Lips sinnar kynslóðar. Tame Impala taka 60’s síkadelíuna sína alvarlega og andi og fagurfræði hennar skín í gegn í öllum verkum sveitarinnar, ekki síst í stórkostlegum myndböndum og myndefni. Á þessari þriðju og jafnframt bestu plötu sveitarinnar fer minna fyrir gíturum en þeim mun meira er um útúrspeisaða hljóðgervla og trommuheila. Opnunarlagið Let It Happen er eitt allra sterkasta lag ársins og platan sem á eftir fer er löðrandi í grípandi viðlögum en en á sama tíma sprúðlandi í hugvíkkandi tilraunastarfsemi. Straumarnir á þessari plötu eru þungir og eiga eftir að fleyta Tame Impala langt. Bravó.
Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjar plötur með Ratatat, Mac DeMarco og Destroyer. Auk þess verða skoðuð ný lög með Thundercat, Maximum Balloon, Ought, Toro Y Moi og fleirum.
1) Countach – Ratatat
2) Nightclub Amnesia – Ratatat
3) I Will Return – Ratatat
4) Them Changes – Thundercat
5) Let It Grow (ft. Karen O Tunde Adebimpe) – Maximum Balloon
6) Beautiful Blue Sky – Ought
7) Just To Put Me Down – Mac DeMarco
8) Another One – Mac DeMarco
9) Pitch Black (ft. Rome Fortune) – Toro Y Moi
10) Swords – M.i.A
11) Vikram – Daphni
12) Times Square – Destroyer
13) Bangkok – Destroyer
14) After Me – Misun