Straumur 25. mars 2013

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Wavves, Kurt Vile, Savages, CocoRosie, No Joy og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

Straumur 25. mars 2013 by Olidori on Mixcloud

1) Demon To Lean On – Wavves
2) Never Run Away – Kurt Vile
3) Afraid Of Heights – Wavves
4) Cop – Wavves
5) Gimme a Knife – Wavves
6) Made To Stray – Mount Kimbie
7) Ain’t Got Nobody (Tonik remix) – Sisy Ey
8) Dark to light – Telekinesis
9) Ever True – Telekinesis
10) She Will – Savages
11) Julian – Say Lou Lou
12) Lunar Phobia – No Joy
13) Roots Of My Hair – CocoRosie
14) Your Life, Your Call – Junip
15) Prima Materia – The Virgins
16) Brennisteinn – Sigur Rós

 

Fyrstu listamennirnir tilkynntir á Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 12 listamenn sem munu koma fram á hátíðinni dagana 30. október til 3. nóvember á þessu ári. Þeir erlendu listamenn sem tilkynntir voru eru; Gold Panda, Goat, Omar Souleyman, Fatima Al Qadiri, Anna Von Hausswolf og No Joy. Hátíðin tilkynnti einnig um sex íslenska listamenn; Hjaltalín, Pascal Pinon, Valdimar, Tilbury, Ojba Rasta og Momentum. Hægt er að nálgast upplýsingar um þessa listamenn á heimasíðu Iceland Airwaves.