JólaStraumur 4. desember 2023

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Kurt Vile, Mac DeMarco, Per: Segulsvið, ljós og myrkur, Dragon Inn 3, Silvu og Steina, boygenius, Ladytron og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1) It’s Beginning To Look A Lot Like Christmas – Mac DeMarco 

2) Must Be Santa – Kurt Vile 

3) All Over By Xmas – Ladytron 

4) Um Jólin Saman Við Tvö – Ljós og Myrkur

5) Skál – Per: Segulsvið 

6) Raka Þarfnast – Per: Segulsvið 

7) Christmas In Hell – Crocodiles 

8) Christmas, Why You Gotta Do Me Like This – Eels 

9) Gul, Rauð, Græn, Blá – Bland Í Poka 

10) The Parting Glass – boygenius, Ye Vagabonds

11) It’s Christmas – Dragon Inn 3

12) Snowflake Music – Dragon Inn 3

13) Firework In The Falling Snow – The New Pornographers 

14) Christmas Time Is Here – Silva og Steini 

15) Winter Wonderland – Laufey 

16) Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & DJ Flugvél og Geimskip 

JólaStraumur 2021

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Prins Póló, Per: Segulsvið, Phoebe Bridgers, Saint Etienne og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Have Yourself A Merry Little Christmas – Mac DeMarco 

2) Christmas Time – King Khan and Friends 

3) Eigum Viò A Halda Jól – Prins Póló 

4) Jól á brúsa – Per: Segulsviö 

5) She & Him – Holiday 

6) Christmas Caller – Beach Bunny 

7) Christmas Time (Is Here Again) – Spoon 

8) Her Winter Coat – Saint Etienne  

9) White Christmas – Chilly Gonzales 

10) Day After Tomorrow – Phoebe Bridgers  

11) Hard Candy Christmas – Amber Coffman 

12) Just Like Christmas – Gabrielle Aplin 

13) Something Magical – Daði Freyr  

14) In The Arms Of December – Memorial 

15) I’d Like To Teach The World To Sing – Amina 

JólaStraumur 2020

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Skoffín, Teiti Magnýssyni, Ella Grill, Trentemøller, Mac DeMarco, The Raveonettes, Andrew Bird, Phoebe Bridgers, Sharon Van Etten og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Santa Claus Is Coming To Town – Mac DeMarco 

2) Snowstorm – The Raveonettes

3) Ég Sá Mömmu Kyssa Jólasvein (ft. Salóme Katrín) – Skoffín

4) Steinka Steinka – Skoffín

5) Desembersíðdegisblús – Teitur Magnússon

6) Um Jólin (ft. Holy Hrafn) – Elli Grill 

7) Klukknahljóm 2.0 (ásamt. Þórir Baldursson) – MC Bjór

8) Silent Night – Trentemøller

9) Christmas Is Coming – Andrew Bird

10) Jingle Bells – Bleached 

11) Christmas In Hell – Crocodiles 

12) C U Christmas Day – Jacklen Ro 

13) Ebenezer Scrooge – Dr. Dog

14) Christmas All Over Again – Calexico 

15) If We Make It Through December – Phoebe Bridgers

16) Silent Night – Sharon Van Etten 

17) Just Like Christmas – Sugar World 

Jólastraumur 4. desember 2017

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Dram, Okkervil River, The National, Albert Hammond Jr., Rostam og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

  • 1#1HappyHolidayby DRAM
  • 2Silver Bells (ft. Big Baby Mom)by DRAM
  • 3Bad Day (ft. Freddie Gibbs)by The Avalanches
  • 4Break Up Holidayby Dude York
  • 5Christmas On Earthby Marching Church
  • 6The Little Boy That Santa Claus Forgotby Albert Hammond Jr.
  • 7What Friends Doby Okkervil River
  • 8Christmas Magicby The National
  • 9Blue Christmasby Kevin Morby
  • 10Merry Christmas Lil Mamaby Chance The Rapper
  • 11All I Want For Christmas (ft. Kodak Black)by DeJ Loaf
  • 12Have Yourself A Merry Little Christamsby Phoebe Bridgers
  • 13A Christmas Nightby A New Fever
  • 14Fairytale of New Yorkby Rostam

Jólastraumur 5. desember 2016

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Mac DeMarco, Phoenix, LCD Soundsystem, Low, Prins Póló, Major Lazer, Future Islands og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

1) White Christmas – Mac DeMarco
2) Christmas Will Break Your Heart – LCD Soundsystem
3) Alone on Christmas Day – Phoenix
4) Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
5)Some Hearts (at Christmas Time) – Low
6) Christmas Tree – Islands
7) Run Run Rudolph – She & Him
8) Holiday Road – Tennis
9) Come On! Let’s Boogey to the Elf Dance! – Sufjan Stevens
10) Christmas Trees (ft. Protoje) – Major Lazer
11) Last Christmas – Future Islands
12) Jólalag – Vaginaboys
13) Það er jólalegt að vera leiður – Páll Ivan frá Eiðum
14) Christmas And Everyday – Best Coast
15) I Don’t Wanna Wait Til Christmas – Summer Camp
16) Carol Of The Bells – The Melvins
17) Frosty The Snowman – Cocteau Twins

Purumenn – Fyrir jól

Jólasveitin Purumenn sendi í dag frá sér ábreiðu af laginu Fyrir Jól með þeim feðginum Björgvini Halldórssyni og Svölu Björgvins sem í raun er ábreiða af ítalska laginu Voulez Vous Danser með Ricchi e Pover sem hefur ekkert með jólin að gera. Purumenn samanstendur af þeim Gunnari Ragnarssyni og Tuma Árnasyni úr Grísalappalísu og Steinunni Harðardóttur öðru nafni dj flugvél og geimskip en þau gerðu myndbandið ásamt Andra Eyjólfssyni. Bókanir á jólaskemmtanir fara fram í gegnum purumenn@gmail.com

 

Jingle Bell Rocks sýnd í Bíó Paradís í kvöld

Straumur í samstarfi við Reykjavík Records Shop og Bíó Paradís sýnir heimildamyndina Jingle Bell Rocks í Bíó Paradís klukkan 20:00 í kvöld. Í myndinni er heimur “öðruvísi” jólalaga skoðaður. Talað er við plötusafnara sem safna aðeins þannig tónlist og rætt við hina ýmsu áhugamenn eins og The Flaming Lips, Run DMC og John Waters. Fyrir og eftir myndina mun plötubúðin Reykjavík Records Shop selja alls kyns jólaplötur.

 

Jólastraumur 30. nóvember 2015

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Vaginaboys, Run The Jewels, Dum Dum Girls, YACHT, Walkmen og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2015 by Straumur on Mixcloud

1) White Christmas (Kaskade remix) – Bing Crosby
2) Jólalag – Vaginaboys
3) Christmas Alone – YACHT
4) What Begins On New Years Day – Robert Pollard
5) Christmas 2014 – Will Butler
6) On Christmas – Dum Dum Girls
7) Merry Xmas, Baby (Please Don’t Die) – Crocodiles & Dum Dum Girls
8) A Christmas Fucking Miracle – Run The Jewels
9) Put The lights on the tree – Sufjan Stevens
10) Is This Christmas? – Applennium
11) We Met Bernard Sumner At A Christmas Party Last Night – Marsheaux
12) Christmas (I Want a new Sheel) – The Snails
13) I Believe In Father Christmas – Mark Kozelek
14) Wonderful Christmas Time – CowTown
15) Christmas, Baby Please Come Home – Hellbirds
16) Holiday Road – The Walkmen
17) Christmas Party – The Walkmen

undirspil: Hark! The Herald Angels Sing! – Sufjan Stevens

24. desember: Christmas (baby please come home) – Darlene Love

Eitt allra besta jólalag allra tíma er án efa lagið Christmas (baby please come home) með Darlene Love, sem kom upprunalega út á jólaplötu Phil Spector árið 1963, A Christmas Gift for You from Phil Spector sem oft er talin ein allra besta jólaplata sögunnar. Spector var viss um að platan myndi slá í gegn sem hún gerði ekki líklegast vegna þess að hún kom út 22. nóvember árið 1963 sama dag og John F. Kennedy bandaríkja forseti var myrtur og voru bandaríkjamenn í litlu jólaskapi þau jólin. Lagið sem er ný orðið 50 ára gamalt var sungið af Darlene Love á plötunni og þótti Spector lagið svo gott að hann ákvað að gera útgáfu af því sem hægt var að spila allt árið um kring. Lagið fékk nafnið Johnny (baby please come home) og var einnig sungið af Love en var ekki gefið út fyrr en árið 1977.


Hér er má heyra Love syngja lagið Johnny (baby please come home)

23. desember: Got Something For You – Best Coast and Wavves

Kærustuparið Bethany Cosentino og Nathan Williams sem eru forsprakkar hljómsveitanna Best Coast og Wavves gáfu út jólalag saman fyrir jólin 2010. Lagið heitir Got Something for you og ber svo sannarlega með sér þá stemmingu sem einkennir gott jólalag.