Straumur 18. október 2021

Courtney Barnett, Birnir, Kælan Mikla, Cate Le Bon, Frankie Cosmos og fleiri koma við sögu í Straumi á Xinu klukkan 22:00.

1) Smile Real Nice – Courtney Barnett

2) Running Away- Cate Le Bon

3) Slide – Frankie Cosmos

4) Virginia Beach – Hamilton Leithauser, Kevin Morby 

5) Svört Augu – Kælan Mikla

6) Slæmir Ávanar (ft. Krabba Mane) – Birnir

7) Vogur  – Birnir

8) Slander – Foyer Red

9) With You (Baltra Remix) – Paris Green

10) Simple Tuesday (AFFKT remix) – GusGus

11) Die To Be A Butterfly – Ora the Molecule

12) Always – Alaska Reid

Straumur 12. júlí 2021

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Peggy Gou, Unnsteini, Svarta Laxness, Baltra, gugusar, Milkhouse, Sufjan Stevens, Courtney Barnett og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.

1) I Go – Peggy Gou – 

2) Lúser [Extended Dancefloor Edit] – Unnsteinn

3) Hvaddagera – Svarti Laxness

4) Fuck Him All Night – Azealia Banks

5) Taste Test – Cakes Da Killa, Proper Villains – 

6) Imaginary Laughter- Baltra 

7) Side Call – Payfone 

8) Glerdúkkan- gugusar

9)  Dagdraumar Vol. 7 – Milkhouse

10) Joven Guarda (feat. Juan Wauters) – Coghlan

11)  A Bee Without Its Sting – The Go! Team

12) Talk – Cafuné 

13) Rae Street – Courtney Barnett 

14) Reach Out –  Sufjan Stevens, Angelo De Augustine 

 

Straumur 21. maí 2018

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjustu plötu Courtney Barnett, auk þess sem kíkt verður á nýtt efni frá Anderson .Paak, Batu, Chromatics, Melody’s Echo Chamber og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977!

1) Bubblin – Anderson .Paak
2) Posedon – Mike
3) Flash React – Batu
4) Ultimatum – Disclosure
5) Black Walls – Chromatics
6) NEW COUPE, WHO DIS? – Smino
7) Lake George – Tangents
8) Charity – Courtney Barnett
9) Hopefulessness – Courtney Barnett
10) Crippling Self Doubt and a General Lack of Self Confidence – Courtney Barnett
11) Summermania – Indriði
12) Killing My Time – G Flip
13) Watchout – Flohio
14) Desert Horse – Melody’s Echo Chamber

Straumur 19. febrúar 2018

Í Straumi í kvöld verður farið yfir ný lög með Rival Consoles, Courtney Barnett, Stephen Malkmus & The Jicks, Westerman, Amen Dunes, Beach House, Manmade Deejay, Lone og mörgum öðrum listamönnum. Straumur í umsjón Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Lemon Glow – Beach House
2) Nameless, Faceless – Courtney Barnett
3) Middle America – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Confirmation – Westerman
5) Blue Rose – Amen Dunes
6) Bitter Moon – Garden City Movement
7) Being Alive – Frankie Cosmos
8) In Between Stars – Eleanor Friedberger
9) Loving None – Sykur
10) Lífsspeki (Kraftgalli Spirit remix) – Teitur Magnússon
11) Modena – Manmade Deejay
12) Hyper Seconds – Lone
13) Unfolding – Rival Consoles
14) Coolhand – Buzzy Lee
15) Moon River – Frank Ocean

Bestu erlendu plötur ársins 2015

Straumur árslisti 2015 – 30 bestu erlendu plötur ársins by Straumur on Mixcloud

30) Dr. Dre – Compton

29) Neon Indian – VEGA INTL. Night School

28) Built To Spill – Untethered Moon

27) Titus Andronicus – The Most Lamentable Tragedy

26) Seven Davis Jr. – Universes

25) Earl Sweatshirt – I Don’t Like Shit, I Don’t Go Outside

24) Jessica Pratt – On Your Own Love Again

23) Thundercat – The Beyond / Where the Giants Roam

22) D.R.A.M. – Gahdamn!

21) Ezra Furman – Perpetual Motion People

20) Roisin Murphy – Hairless Toys

19) Blur – The Magic Whip

18) Empress Of – Me

17) Grimes – Art Angels

16) Deerhunter – Fading Frontier

15) Hudson Mohawke – Lantern

14) Waxahatchee – Ivy Tripp

13) Tobias Jesso Jr. – Goon

12) Sufjan Stevens – Carrie & Lowell 

11) Jamie xx – In Colour

10) SOPHIE – PRODUCT

PC- music prinsinn og ólíkindatólið Sophie sendi þessa vöru sína í hillur plötubúða í lok síðasta mánaðar. Á plötunni Product má heyra átta smáskífur frá Sophie sem eru hver annarri hressari.   

9) Fred Thomas – All Are Saved

All Saved er níunda sólóplata indie-kempunar Fred Thomas frá Michigan sem einnig er meðlimur í lo-fi bandinu Saturday Looks Good to Me. Platan er hans metnaðarfyllsta verk til þessa og það fyrsta til að fá drefingu á alþjóðavísu.

8) Unknown Mortal Orchestra – Multi-Love

Þriðja plata Unknown Mortal Orchestra byggir ofan á þéttan grunn af bítlalegu og léttsíkadelísku fönkrokki en bætir við nokkrum litum í hljómpalettuna. Útkoman er fjölbreyttari verk en áður, bæði þegar kemur að hljóðheim og uppbyggingum laga.

7) Kurt Vile – believe i’m going down…

Það gerist ekki afslappaðra og huggulegra gítarpoppið en hjá Kurt Vile, en samt er alltaf kaldhæðinn broddur í textagerðinni. believe i’m going down… er gríðarlega heilsteypt og góð plata þó hún nái ekki alveg sömu hæðum og hans síðasta, Walking on a pretty daze.

6) Courtney Barnett – Sometimes I Sit And Think, And Sometimes I Just Sit

Hin ástralska Courtney Barnett nær hér á undraverðan hátt að blása lífi í glóðir slakkerrokks 10. áratugarins. Á þessari plötu sem ber besta titil ársins syngur Barnett algjörlega áreynslulaust um tilgangsleysi hversdagslífsins á svo næman hátt að það er ekki hægt annað en að heillast með. Svo eru feikisterkar lagasmíðar alls ekki að skemma fyrir. Frábær plata.

5) Kelela – Hallucinogen

Tónlistarkonan Kelela fylgdi á eftir mixtape-inu Cut 4 Me frá árinu 2013 með þessari silkimjúku ep plötu sem nær hápunkti sínum í laginu Rewind. Á plötunni naut hún meðal annars aðstoðar upptökustjórans Arca sem gefur henni skemmtilegan framtíðarblæ.

4) Kendrick Lamar – To Pimp A Butterfly

Kendrick Lamar tókst að standa undir nánast óbærilegum væntingum sem skapast höfðu eftir good kid m.A.A.d. city, með hinni óheyrilega metnaðarfullu og fjölbreyttu To Pimp A Butterfly. Á skífunni úir og grúir af frábærum pródúsöntum og heyra má áhrif frá jassi, slamljóðum og G og P-fönki. En yfir öllu því gnæfir rödd Kendrick og flæðir yfir alla bakka eins og Amazon. To Pimp A Butterfly er nýkomin út en manni finnst hún strax vera orðin hluti af kanónunni í vesturstrandarrappi.

3) D.K. – Love On Delivery

Love Delivery er seyðandi og stöðug stuttskífa frá franska tónlistarmanninum D.K. Fullkomin á ströndina.

2) Rival Consoles – Howl

Breski raftónlistarmaðurinn Ryan Lee West, sem gefur út tónlist undir nafninu Rival Consoles, sendi frá sér lifandi raftóna í október á plötunni Howl sem minna á köflum á bestu verk tónlistarmanna á borð við Jon Hopkins og Aphex Twin.

1) Tame Impala – Currents

Hinn stjarnfræðilega hæfileikaríki Kevin Parker virðist ófær um að stíga feilspor og Tame Impala er á góðri leið með að verða Flaming Lips sinnar kynslóðar. Tame Impala taka 60’s síkadelíuna sína alvarlega og andi og fagurfræði hennar skín í gegn í öllum verkum sveitarinnar, ekki síst í stórkostlegum myndböndum og myndefni. Á þessari þriðju og jafnframt bestu plötu sveitarinnar fer minna fyrir gíturum en þeim mun meira er um útúrspeisaða hljóðgervla og trommuheila. Opnunarlagið Let It Happen er eitt allra sterkasta lag ársins og platan sem á eftir fer er löðrandi í grípandi viðlögum en en á sama tíma sprúðlandi í hugvíkkandi tilraunastarfsemi. Straumarnir á þessari plötu eru þungir og eiga eftir að fleyta Tame Impala langt. Bravó.

Straumur 12. október 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá listamönnum á borð við Madeira, Nicolas Jaar, Rival Consoles, Kelela, DJ Paypal, Courtney Barnett og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slagin 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. október 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Let Me Down – Madeira
2) Fight – Nicolas Jaar
3) Ghosting – Rival Consoles
4) A Message – Kelela
5) Gomenasai – Kelela
6) With Uuuuuuu (ft. Feloneezy & Jackie Dagger) – DJ Paypal
7) Spectrum – Goldlink
8) Lose Control – Joey Bada$$
9) Atlantis – The Flaming Lips
10) Ballin’ Chain – Dilly Dally
11) Shivers – Courtney Barnett

Straumur 20. apríl 2015

Í Straumi í kvöld verður kynnt nýtt efni frá listamönnum og hljómsveitum á borð við Unknown Mortal Orchestra, Crystal Castles, Built To Spill, Eternal Summers, Courtney Barnett og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 20 apríl 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Like Acid Rain – Unknown Mortal Orchestra
2) Can’t Keep Checking My Phone – Unknown Mortal Orchestra
3) Ur Life One Night – Unknown Mortal Orchestra
4) Frail – Crystal Castles
5) 1 2 3 4 – Samantha Urbani
6) Fast Lane – Rationale
7) Oban (Todd Terje Remix) – Jaga Jazzist
8) Okaga, CA – Tyler, The Creator
9) Forgiveness – Made In Heights
10) Never Be The Same – Built To Spill
11) Another Day – Built To spill
12) My Dead Girl – Speedy Ortiz
13) Together Or Alone – Eternal Summers
14) Close Watch (John Cale Cover) – Courtney Barnett

Straumur 23. mars 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur og lög frá listamönnum á borð við Courtney Barnett, Shamir, Earl Sweatshirt, Shlohmo, James Murphy, Blur, Major Lazer, Vök og fleirum auk þess sem tónlistarmaðurinn Gunnar Jónsson Collider kíkir í heimsókn. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 23. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Elevator Operator – Courtney Barnett
2) An Illustration of Loneliness (Sleepless in New York) – Courtney Barnett
3) Dead Fox – Courtney Barnett
4) Call it Off – Shamir
5) Lean On (feat. MØ & DJ Snake) – Major Lazer
6) Transikh – Gunnar Jónsson Collider
7) Harmala – Gunnar Jónsson Collider
8) Golden Years (David Bowie cover) – James Murphy
9) We Used To Dance – James Murphy
10) Ditch – Shlohmo
11) Huey – Earl Sweatshirt
12) Wool (ft Vince Staples) – Earl Sweatshirt
13) If I Was – Vök
14) We Came As We Left – Buspin Jieber
15) The Dream – Buspin Jieber
16) Animals – Du Tonc
17) Lonesome Street – Blur

Straumur 2. mars 2015

Í þessum fyrsta Straumi mánaðarins verður tekið til skoðunar nýtt efni frá listamönnum á borð við Tobias Jesso Jr, Courtney Barnett, Lindrom And Grace Hall, Fred Thomas, SEOUL, Surf City og fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) The Line – SEOUL

2) Home Tonight (extended version) – Lindstrøm And Grace Hall

3) Cops Don‘t Care Pt. II – Fred Thomas

4) Depreston – Courtney Barnett

5) Can‘t Stop Thinking About You – Tobias Jesso Jr.

6) How Could You Babe – Tobias Jesso Jr.

7) Leaving LA – Tobias Jesso Jr.

8) One Too Many Things – Surf City

9) Leave Your Worries – Surf City

10) What Kind Of Man (Nicholas Jaar remix) – Florence & The Machine

11) Madonna – Black Honey

12) Sagres – The Tallest Man On Earth

 

Straumur 2. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld verður flutt viðtal sem við áttum við Kindness sem kemur fram á Sónar Reykjavík seinna í þessum mánuði auk þess sem spilað verður efni frá Toro Y Moi Courtney Barnett, A Place To Bury Stranger, Computer Magic, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 2. febrúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Doigsong – Kindness
2) To Die In L.A. – Lower Dens
3) Pedestrain at Best – Courtney Barnett
4) Cooking Up Something Good (demo) – Mac DeMarco
5) I’ll Be Back – Kindness
6) Swingin’ Party – Kindness
7) Ratcliff – Toro Y Moi
8) Lilly – Toro Y Moi
9) Run Baby Run – Toro Y Moi
10) Empyrean Abattoir – Of Montreal
11) What We Don’t See – A Place To Bury Stranger
12) Buried – Shlohmo
13) Shipwrecking – Computer Magic
14) Strange Hellos – Torres