Aldrei fór ég suður 2019 listi

Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 19. og 20. apríl næstkomandi. Umstillingarnefnd hátíðarinnar tilkynnti fyrr í dag þau 16 atriði sem koma fram í ár.

Auðn

aYia

Bagdad Brothers

Berndsen

Gosi

Herra Hnetusmjör

Hórmónar

Jói Pjé X Króli

Jónas Sig

Mammút

Salóme Katrín

Svala

Sigurvegarar músíktilrauna 2019

Teitur Magnússon og Æðisgengið

Todmobile

Þormóður Eiríkssson

50 atriði tilkynnt á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves tónlistarhátíðin tilkynnti fyrr í dag um 50 listamenn og hljómsveitir sem munu koma fram á hátíðinni dagana 30. október til 3. nóvember á þessu ári.

Þau eru: sóley, Savages (UK), Jon Hopkins (UK), John Grant (US), Mykki Blanco (US), Mac DeMarco (CA), Lay Low, Villagers (IE), PAPA (US), Empress Of (US), Lescop (FR), Agent Fresco, Young Fathers (SCO), For a Minor Reflection, Slow Magic (US), kimono, We Are Wolves (CA), Ghostigital, Dikta, San Fermin (US), Berndsen, Baby in Vain (DK), Sean Nicholas Savage (CA), Cousins (CA), Úlfur Úlfur, Aaron and the Sea (US), Biggi Hilmars, Kithkin (US), Eldar, Epic Rain, The Balconies (CA), Futuregrapher, Nordic Affect, Ylja, Wistaria, Tonik, Sindri Eldon and the Ways, Good Moon Deer, Rökkurró, Kött Grá Pjé, Jóhann Kristinsson, Kajak, Sometime, Saktmóðigur, Hudson Wayne, Boogie Trouble, Tanya & Marlon, M-Band, Original Melody og Nolem!