Straumur 16. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Gusgus og Lone, auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Hundred Waters, Gems, Essáy, Giorgio Moroder og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

1) Restless City – Lone
2) Jaded – Lone
3) Vengeance Video – Lone
4) Giorgio’s Theme – Giorgio Moroder
5) Ocarina – Essáy
6) Scars – Gems
7) Another Life – GusGus
8) Not The First Time – GusGus
9) Mexico – GusGus
10) Murmurs – Hundred Waters
11) Innocent – Hundred Waters
12) The Chauffeur – Warpaint

Dagskráin á SECRET SOLSTICE tilbúin

Dagskráin fyrir Secret Solstice hátíðina sem fram fer í Laugardal dagana 20.-22. júní er tilbúin og hana má sjá með því að smella á myndina hér fyrir neðan. Á hátíðinni koma fram m.a. fram Massive Attacks, Disclosure, Woodkid og Schoolboy Q.

 

Sin Fang hitar upp fyrir Neutral Milk Hotel í Hörpu

Bandaríska hljómsveitin Neutral Milk Hotel mun koma fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu þann 20. ágúst næstkomandi. Liðsmenn Neutral Milk Hotel kusu að fá Sin Fang til að hita upp fyrir tónleikana. Miðasala er á vefjunum www.harpa.is og www.midi.is og í afgreiðslu Hörpu.

Tónleikahelgin 12. – 14. júní

Fimmtudagur 12. júní 

Snorri Helgason kemur fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn. 

Indriði Ingólfsson úr hljómsveitinni Muck flytur efni af væntanlegri sólóplötu á tónleikum í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

 

Trust The Lies, Aeterna og While My City Burns coma farm á Dillon. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:30 og það er frítt inn.

 

Brother Grass koma fram á Rosenberg. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

 

 

Sin Fang, Samaris og Arnljótur (Ojba Rasta) koma fram á Gauknum.

Húsið opnar klukkan 21:00 og dagskráin hljóðar svo:

22:00 Arnljótur

23:00 Samaris

24:00 Sin Fang

1500 kr aðgangseyrir

 

Hljómsveitirnar Útidúr og Malneirophrenia slá til tónleika á skemmtistaðnum Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

 

Föstudagur 13. júní  

Svokallaðir Óhappatónleikar verða haldnir á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og Skelkur í Bringu, Caterpillarmen, Pink Street Boys og Fufanu koma fram. Aðgangseyrir er 500 kr.

Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson koma fram í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

Pineapple, Thetans og Alchemia koma fram á Dillon.Tónleikarnir byrja á slaginu 22. Frítt inn!

 

Laugardagur 14. júní 

Hljómsveitirnar Á Geigsötum, aska, Kælan Mikla og Brák koma fram á Gauknum. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 500 kr inn. 

Duo Harpverk sem samanstendur af hörpuleikaranum Katie Buckley og slagverksleikaranum Frank Aarnink koma fram í Mengi við Óðinsgötu 2. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr.

 

Straumur 9. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Jack White, Blackbird Blackbird og Death Grips. Auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Caribou, Avi Buffalo, Crystal Stilts og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 9. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Three Woman – Jack White
2) Alone In My Home – Jack White
3) Entitlement – Jack White
4) Can’t Do Without You – Caribou
5) So What – Avi Buffalo
6) Delirium Tremendous – Crystal Stilts
7) Tangerine Sky – Blackbird Blackbird
8) Darlin Dear – Blackbird Blackbird
9) Rare Candy – Blackbird Blackbird
10) Blilly Not Really – Death Grips
11) Up My Sleeves – Death Grips
12) Frontin´ (Disclosure Re-work) – Pharrell ft. Jay z
13) Whatever You Need – Moon Boots
14) Temporary View – SBTRKT
15) River Euphrates (Version Two) – Pixies

Nýtt frá Caribou

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith sem gefur út tilraunakennda raftónlist undir nafninu  Caribou sendi í dag frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu verkefnisins að nafninu Our Love sem kemur út með haustinu. Lagið heitir Can’t Do Without You og fylgir á eftir hinni frábæru plötu Swim frá árinu 2010.  Lagið er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu.

Straumur 2. júní 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá First Aid Kit, Worm Is Green, Fucked Up, Sia og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 2. júní 2014 by Straumur on Mixcloud

 

1) Master Pretender – First Aid Kit
2) Stay Gold
3) Waitress Song
4) Tambourine Light – Woods
5) Sålka Gets Her Hopes Up (Mark McGuire Remix) – Yumi Zouma
6) On My Own In Hua Hin – TĀLĀ
7) Let Me Down Gently (Prins Thomas Diskomiks) – La Roux
8) April’s Bathroom Bummer – Blood Orange
9) The Music – Worm Is Green
10) Fm Jam – Youandewan
11) Chandelier (Four Tet Remix) – Sia
12) Touch Stone – Fucked Up
13) Paper The House – Fucked Up
14) The Bell – First Aid Kit

Útgáfutónleikar Krakkbot

Plötufyrirtækið Lady Boy Records stendur fyrir útgáfutónleikum plötunnar Amateur Of The Year. Crammed With Cock með raftónlistarmanninum KRAKKBOT. Platan er fimmta útgáfa Lady Boy Records sem fagna henni með útgáfutónleikum á Húrra á föstudaginn. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22:00 en ásamt KRAKKBOT munu dj. flugvél og geimskip og Pyrodulia koma fram. Aðgangseyrir er 500 krónur.

Platan Amateur Of The Year. Crammed With Cock kom út þann 30. apríl í 50 eintökum á fallega skreyttum kassettum auk þess sem hægt er að nálgast hana stafrænt á Bandcamp síðu Lady Boy Records.

Straumur 26. maí 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Hamilton Leithauser, Parquet Courts Röyksopp & Robyn, Ben Khan og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

 

Straumur 26. maí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) ABC – Grísalappalísa
2) The Smallest Splinter – Hamilton Leithauser
3) I Retired – Hamilton Leithauser
4) I Don’t Need Anyone – Hamilton Leithauser
5) Monument – Röyksopp & Robyn
6) Drowning – Banks
7) Youth – Ben Khan
8) Drive, Pt. 1 – Ben Khan
9) Next Gold – Dilly Dally
10) Up All Night – Parquet Courts
11) Bodies – Parquet Courts
12) She’s Rollin – Parquet Courts