Good Moon Deer með nýtt lag

Íslenska raftónlistarsveitin Good Moon Deer senda frá sér sitt annað lag – Black í dag. Hljómsveitin hefur verið starfandi í ár og samanstendur af þeim Guðmundi Inga Úlfarssyni og Ívari Pétri Kjartanssyni úr hljómsveitinni Miri. Good Moon Deer mun spila í fyrsta sinn á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Hægt er að hlusta og niðurhlaða laginu Black hér fyrir neðan.

 

Lagalisti vikunnar – Straumur 222

1. hluti

      1. 222 1

2. hluti

      2. 222 2

3. hluti

      3. 222 3

1) She Moves Through Air – Pojke

2) Burning Sand – Nolo

3) Outside – Seapony

4) Terminal – SBTRKT

5) Based Shit – DREΛMCΛST

6) Fuck U All The Time (Shlohmo remix) – Jeremih

7) Bloom – Gypsy & The Cat

8) Hostages – A.C. Newman

9) Strings – A.C. Newman

19) It’s a War – Blackbird Blackbird

11) Ecce Homo – Titus Andronicus

12) Sunglasses – Saturday Looks Good To Me

13) Intro-High & Low – Headlight

14) Here I Am – Adam Green / Binki Shapiro

Airwaves þáttur 1 – 3/10/2012

 

Fyrsti  Iceland Airwaves sérþáttur Straums á X-inu 977 var á dagskrá í gær. Hljómsveitirnar FM Belfast, Nolo og Japanese Super Shift and the Future Band komu í viðtal. Hlustið hér fyrir neðan.

 

1. hluti: Viðtal við FM Belfast

      1. Airwaves 1 2012

2. hluti:

      2. Airwaves 2 2012

3. hluti: Viðtal við Nolo 

      3. Airwaves 3 2012

4. hluti: Viðtal við Japanese Super Shift and the Future Band

      4. Airwaves 4 2012

 

Myndband frá Halleluwah

Íslenska hip-hop tvíeykið Halleluwah sem samanstendur af þeim Sölva Blöndal og rapparanum Tiny sendi í dag frá sér myndband við lag sitt K2R sem kom út fyrir örfáum vikum. Í lok október er síðan fyrirhuguð útgáfa á tíu tommu sem mun innihalda lögin ”K2R” á A-hlið, og ”Whiplashes” á B-hlið. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Sindri Már Sigfússon með nýtt verkefni

 

Tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon sem hefur verið fremstur í flokki í hljómsveitunum Seabear og Sing Fang hefur nú komið þriðja verkefni sínu á stað sem nefnist Pojke. Sindri gaf í dag út lagið She Move Through Air sem er eitt af ferskari íslensku efni sem greinarhöfundur hefur heyrt á þessu ári. Myndband við lagið sem leikstýrt er af Mána M. Sigfússyni er hægt að horfa á hér fyrir neðan. Einnig er hægt að hlaða niður laginu frítt af Soundcloud síðu Pojke.

 

Lagalisti vikunnar – Straumur 221

1. hluti

      1. straumur 221 1 hluti

2. hluti

      2. Straumur 2 1 10

3. hluti

      3. Straumur 221 3 hluti

 

1) Screaming Skull – King Tuff
2) Fireflies – Still Corners
3) Wrath Of God – Crystal Castles
4) Pairs – Daphni
5) Yes I Know – Daphni
6) Crashed (Out Soon on Black Butter) – Stay+
7) Is It Honest? – Woods
8) Silver Lining – Guards
9) Way Over Yonder in the Minor Key (Tom Grrrl remix) – Just Another Snake Cult
10) Tipp Topp – Prins Póló
11) Daradada – Grúska Babúska
12) Sérðu mig í lit? Jón Þór
13) Guiding Light (Television cover) – Tennis

Stuttmynd undir áhrifum frá A.C. Newman

A.C. Newman sem leiðir hljómsveitina The New Pornographers frá Kanada mun gefa út sólóplötuna Shut Down The Street þann 9. október næstkomandi. Leikstjórinn James Blose sendi rétt í þessu frá sér stuttmyndina Want You To Know sem sækir áhrif í væntanlega plötu Newman. Horfið á myndina hér fyrir neðan.