Straumur 6. janúar 2014

Í fyrsta Straumi ársins verður nýjasta plata Stephen Malkmus & The Jicks tekin fyrir, við heyrum einnig nýtt efni frá Danny Brown, Sbtrkt, Tokyo Police Club og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

Straumur 6. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Planetary Motion – Stephen Malkmus & The Jicks
2) Houston Hades – Stephen Malkmus & The Jicks
3) Shibboleth – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Chartjunk – Stephen Malkmus & The Jicks
5) My Molly – Sky Ferreira & Ariel Pink
6) Step (Remix) [ft. Danny Brown, Heems, and Despot] – Vampire Weekend
7) r u n a w a y – Sbtrkt
8) Argentina (Parts I, II, III) – Tokyo Police Club
9) Red Eyes – The War On Drugs
10) Birth In Reverse – St. Vincent
11) Digital Witness – St. Vincent
12) Faith – I Break Horses
13) Berceuse – I Break Horses
14) Weigh True Words – I Break Horses
15) Windstorm – School Of Seven Bells


14. desember: The Child With the Star On His Head – Heems

 

Sufjan Stevens finnst ekkert leiðinlegt að gefa út jólalög, fyrir skömmu gaf hann út 5 diska jólalagasafn – Silver & Gold: Songs for Christmas og fyrr í þessari viku gaf hann út jólalaga “mixtape”  með lögum af safninu. Þetta “mixtape” nefnist Chopped and Scrooged og fékk hann nokkra vel valda rappara til liðs við sig til að flytja lögin í nýjum búningi. Fyrsta lagið á Chooped and Scrooged er með Heems sem var áður í  Das Racist, lagið heitir  The Child With the Star On His Head og um upptökustjórn sá John Dieterich úr hljómsveitinni Deerhoof. Lagið er jólalag dagsins hér á straum.is. Hlustið á allt “mixtape-ið” hér fyrir neðan.