Vegna herts samkomubanns er Straumur kominn í smá frí á X-inu 977. Straumur mælir með lagalistinn á Spotify verður hins vegar áfram uppfærður hvern mánudag eins og vanalega.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Disclosure, Kelly Lee Owens, Skurken og Les Sins & AceMo auk þess sem flutt verða lög frá Holdgervlum, Babes of Darkness, Salóme Katrínu, Cults og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Westerman, Run The Jewels, No Age og Sonic Booms auk þess sem flutt verða lög frá Shabazz Palaces, Jayda G, Romare og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00.
Í Straumi í kvöld kíkir hljómsveitin Skoffín í heimsókn og flutt verða lög af væntanlegri plötu þeirra Skoffín hentar íslenskum aðstæðum sem kemur út 22. maí. Einnig verða flutt ný lög frá Connan Mockasin, LA Priest, Caribou, Brynju, Babeheaven og fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) Never Come Back (Four Tet Remix) – Caribou
2) So We Won’t Forget – Khruangbin
3) I Want Troll With You (Andrew VanWyngarden of MGMT Remix) – Connan Mockasin
4) Maður lifandi – Skoffín
5) Skoffín fær vinnu sem tæknifræðingur hjá borginni – Skoffín
6) Er það samt eitthvað – Skoffín
7) Lýsi í tunnunni – Skoffín
8) Think About Things (Hot Chip remix) – Daði Freyr
Fyrsti þátturinn af Straumi í tvo mánuði. Fjallað var Little Simz, Westerman, Juan Wauters, Skoffín og fleira frábært.
1) might bang, might not – Little Simz 2) The Line – Westerman 3) Muy Muy Chico – Juan Wauters 4) Sætar stelpur – Skoffín 5) Isle of Taste (Patrice Scott Remix) – Session Victim 6) Baby You Have Travelled For Miles Without Love In Your Eyes – I Break Horses 7) Unknown Song – Joe Goddard, Hayden Thorpe 8) We Had A Good Time – Bullion 9) Untitled 1 – 420 10) When Your Heart Says Yes (Mac DeMarco Remix) – Spookey Ruben & Geneva Jacuzzi 11) The City – Jockstrap 12) Goodbye Blue – BADBADNOTGOOD, Jona Yano 13) Iron Worrier – Ariel Pink 14) Lose Your Love – Dirty Projectors 15) Things Like This (A Little Bit Deeper) – Sonic Boom