Bestu erlendu plötur ársins 2014

Árslisti Straums 2014 – seinni þáttur by Straumur on Mixcloud

30. tUnE-yArDs – Nikki Nack

29. Mourn – Mourn

28. Arca – Xen

27. Little Dragon – Nabuma Rubberband

26. Damon Albarn – Everyday Robots

25. Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24. Metronomy – Love Letters

23. Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22. FKA twigs – LP1

21. Shamir – Northtown EP

20. Ben Khan – 1992 EP

19. Giraffage – No Reason

18. Mac DeMarco – Salad Days

17. Real Estate – Atlas

16. Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

15. Azealia Banks – Broke With Expensive Taste

Eftir endalausar deilur við samstarfsmenn, plötufyrirtæki og flesta sem tengjast henni á einhvern hátt gaf hin hæfileikaríka Azealia Banks loks út frumraun sína eftir nær þriggja ára bið. Banks flakkar um stefnur og strauma á plötunni sem hún gaf út sjálf og veldur ekki vonbrigðum.

14. Aphex Twin – Syro

Tónlistin á plötunni hefði ekki getað komið frá neinum öðrum en Aphex Twin og er í þeim skilningi engin róttæk stílbreyting frá hans fyrra efni heldur meira útpæld eiming á aðgengilegri hluta fyrri verka hans.

13. Les Sins – Michael

Eftir þrjár velheppnaðar plötur undir nafninu Toro y Moi sendi tónlistarmaðurinn Chaz Bundick frá sér plötuna Michael sem Les Sins. Útkoman er ögn tilraunakenndari og dansvænni tónlist en Bundick hefur áður sent frá sér.

 

12. Com Truise – Wave 1

Silkimjúkt, seiðandi, draumkennt og leiðandi eru þau orð sem koma upp í hugann þegar platan Wave 1 er nefnd til sögunnar.

11. Parkay Quarts (Parquet Courts) – Content Nausea

Önnur af tveim plötum sem Bandaríska rokksveitin Parquet Courts sendi frá sér á árinu. Hljómsveitin sem gaf plötuna út undir nafninu Parkay Quarts hefur sjaldan verið eins frjálsleg í lagasmíðum og túlkun og á Content Nausea.

10. Jessie Ware – Tough Love

Tónlistarkonan Jessie Ware heldur áfram að hræra saman nútíma poppsmíðum með sínu nefi á annarri plötu sinni Tough Love. Útkoman er smekkleg og metnaðarfull.

9. Frankie Cosmos – Zentropy

Hin 19 ára gamla tónlistarkona Greta Kline sendi frá sér þessa einstaklega fersku og einföldu indípopp-plötu í mars á þessu ári. Platan sem er aðeins um 20 mínútur að lengd er ein af skemmtilegri plötum þessa árs.

8. The War On Drugs – Lost In the Dream

Philadelphiu bandið The War On Drugs, sem er eitt öflugasta indíband starfandi í heiminum í dag, gaf út sína bestu plötu til þessa, Lost in a Dream, fyrr á þessu ári.  Á plötunni blandar hljómsveitin saman pabbarokki  9. áratugsins (Dire Straits) við bestu verk Lou Reed og Bob Dylan og útkoman er furðulega fersk.

7. St. Vincent – St. Vincent

Síðasta plata Annie Erin Clark undir nafninu St. Vincent, Strange Mercy, var á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011 og á þessari plötu gefur Clark ekkert eftir með ögn tilraunakenndari plötu.  Annie Erin Clark sem eitt sinn var í Polyphonic Spree og hljómsveit Sufjan Stevens er ekki aðeins frábær sönkona heldur gítarleikari af guðs náð sem kemur vel í ljós á þessari samnefndu plötu hennar.

 

6. Caribou – Our Love

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith semur lífrænt tekknó sem er á stöðugri hreyfingu undir nafninu Caribou. Snaith sendi frá sér sjöttu plötuna undir því nafni í ár sem er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu, sem sannaði sig í Listasafni Reykjavíkur á tónleikum Caribou á Iceland Airwaves í haust.

5. Tycho – Awake

Á fjórðu plötu sinni undir nafninu Tycho tekst bandaríska tónlistarmanninum Scott Hansen í senn að heiðra hljóðheim gærdagsins og að hljóma eins og morgundagurinn.

4. Ty Segall – Manipulator

Manipulator, sjötta, plata Ty Segall er hans metnaðarfyllsta verk til þessa. Segall varði miklum tíma í gerð hennar samanborið við fyrri plötur sínar og er greinilegt að þeim tíma hefur verið vel varið. Lagasmíðarnar og hljóðheimurinn eru til fyrirmyndar og sannar Segall á plötunni að hann er einn af sterkustu rokktónlistarmönnum samtímans.

3. Todd Terje – It’s Album Time

Það sem einkennir plötuna I’ts Album Time er tilgerðarlaus og óbeisluð gleði ásamt óskammfeilnum tilvísunum í ótöff tónlistarstefnur sem eru miklu meira hylling en hæðni. Platan er heilsteypt og aðgengileg og á erindi til aragrúa fleiri en venjulegra raftónlistarhausa.

2. Sun Kil Moon – Benji

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Kozelek gaf út sjöttu plötuna undir formerkjum Sun Kil Moon snemma á þessu ári. Það er engin furða að platan Benji, hans persónulegasta verk til þessa, sé svo hátt á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2014. Um er að ræða heilsteypt verk þar sem Kozelek tekst á sinn einstaka máta að leiða hlustendur í gegnum sorgir sínar og sigra.  Kozelek flutti efni af plötunni ásamt hljómsveit í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 28. nóvember síðastliðinn við mikið lof viðstaddra.

1. Lone – Reality Testing

Breski raftónlistarmaðurinn Matt Cutler gaf út sína fimmtu plötu undir nafninu Lone í júní á þessu ári.  Á plötunni Reality Testing má segja að Cutler sameini sín fyrri verk á því lang aðgengilegasta til þessa. Platan rennur ákaflega vel í gegn og ekki veikan blett að finna. Draumkenndur hljóðheimur með skemmtilega útpældum smáatriðum sem ýta undir stórbrotnar lagasmíðar gerir Reality Testing að plötu ársins 2014.

Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti í ár. Listinn birtist svo hér í heild sinni strax og þættinum líkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrri hluta listans sem farið var yfir í síðustu viku.

30) tUnE-yArDs – Nikki Nack

29) Mourn – Mourn

28) Arca – Xen

27) Little Dragon – Nabuma Rubberband

26) Damon Albarn – Everyday Robots

25) Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24) Metronomy – Love Letters

23) Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22) FKA twigs – LP1

21) Shamir – Northtown EP

20) Ben Khan – 1992 EP

19) Giraffage – No Reason

18) Mac DeMarco – Salad Days

17) Real Estate – Atlas

16) Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

Árslisti Straums 2014: 30. – 16. sæti

 

Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir  30. til 16. sæti í kvöld og  næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti.

Árslisti Straums 2014 – fyrri þáttur by Straumur on Mixcloud

30) tUnE-yArDs – Nikki Nack
29) Mourn – Mourn
28) Arca – Xen
27) Little Dragon – Nabuma Rubberband
26) Damon Albarn – Everyday Robots
25) Cashmere Cat – Wedding Bells EP
24) Metronomy – Love Letters
23) Yumi Zouma – Yumi Zouma EP
22) FKA twigs – LP1
21) Shamir – Northtown EP
20) Ben Khan – 1992 EP
19) Giraffage – No Reason
18) Mac DeMarco – Salad Days
17) Real Estate – Atlas
16) Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

Jólastraumur 1. desember 2014

Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með The Flaming Lips, Wild Nothing, !!!, Los Campesinos og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977!

Jólastraumur 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Just Like Christmas – Low
2) Ho Ho Ho – Liz Phair
3) Before December (You’re Alive) – GRMLN
4) Happy Xmas (War Is Over) – The Flaming Lips & Yoko Ono
5) Lonely This Christmas – DZ Deathrays
6) White Havoc – Deer Tick
7) When Christmas Comes – Los Campesinos!
8) One Christmas Catalogue – Wild Nothing
9) Shut Your Mouth, It’s Christmas – A Sunny Day In Glasgow
10) The Party’s Right (remix Paul McCartney Christmas Time) – Psycho Les
11) Fyrir Jól (fknhndsm Xmas Afrika edit) – Svala Björgvins
12) And Anyway It’s Christmas – !!!
13) Last Christmas – Summer Camp
14) Baby, It’s Cold Outside (ft. Sharon Van Etten – Rufus Wainwright
15) Auld Lang Syne – Andrew Bird
16) Another Song About Being Alone At Xmas – Lightspeed Champion
17) Have Yourself A Merry Little Christmas – Cat Power
18) The Christmas Song – Mark Kozelek

Undirspil: Hark! The Herald Angels Sing! – Sufjan Stevens

Straumur 24. nóvember 2014

 

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Panda Bear, Giraffage, Viet Cong, FaltyDL, Made In Heights og mörgum öðrum, auk þess sem við gefum 2 miða á tónleika Sun Kil Moon sem verða í Fríkirkjunni næsta föstudag.  Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Hello – Giraffage
2) Chocolate – Giraffage
3) Anxiety – Giraffage
4) Panther – Made In Heights
5) Brewed In Belgium – Hermigervill
6) The Possum – Sun Kil Moon
7) Micheline – Sun Kil Moon
8) Continental Shelf – Viet Cong
9) Silhouettes – Viet Cong
10) Sequential Circuits – Panda Bear
11) Principe Real – Panda Bear
12) Rolling (μ-Ziq Remix) – FaltyDL
13) Hogus Pogus – Elvis Perkins
14) We’ll Meet Again – She & Him

Straumur 17. nóvember 2014

 

Í Straumi í kvöld heyrum við efni frá Charli XCX, Tennyson, Parquet Courts, Tobias Jesso Jr, TV On The Radio, Machinedrum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 17. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Gold Coins – Charli XCX
2) Lay-by – Tennyson
3) You’re Cute – Tennyson
4) Content Nausea – Parquet Courts
5) Pretty Machines – Parquet Courts
6) Nothing At All – Day Wave
7) Jack – Mourn
8) Hollywood – Tobias Jesso Jr.
9) Quartz – TV On The Radio
10) Love Stained – TV On The Radio
11) Tired & True – Machinedrum
12) 2 B Luvd – Machinedrum
13) Site Zero / The Vault – RL Grime
14) iSoap – Mr. Oizo
15) The Kids – Mark Kozelek

Straumur 10. nóvember 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Tei Shi, Ryn Weaver, Azealia Banks, Museum of Love og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá klukkan 23:00 á X-inu 977.

Straumur 10. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Idle Delilah – Azealia Banks
2) Soda – Azealia Banks
3) Nude Beach A-Go-Go – Azealia Banks
4) Nude Beach A-Go-Go – Ariel Pink
5) See Me – Tei Shi
6) Octahate (Cashmere Cat remix) – Ryn Weaver
7) Black Out Days (remix ft. Danny Brown & Leo Justi) – Phantogram
8) In Infancy – Museum Of Love
9) Learned Helplessness In Rats (Disco Drummer) – Museum Of Love
10) And All the Winners – Museum Of Love
11) Heat – The Brian Jonestown Massacre
12) Back, Baby – Jessica Pratt

Airwaves 2014 – þáttur 5

Fimmti og síðasti þátturinn af Iceland Airwaves sérþætti Straums með Óla Dóra verður á dagskrá frá 20:00 – 22:00 í kvöld. Í þættinum í kvöld koma Nóló og Uni Stefson í heimsókn auk þess sem gefnir verða tveir miðar á hátíðina.

Airwaves þáttur 5 – 5. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Balance – Future Islands
2) Beautiful Way – Nolo
3) Mali – Nolo
4) Hombre – Nolo
5) Easy – Son Lux
6) Black Horse Pike – Vorhees
7) Words I Don’t Remember – How To Dress Well
8) Þrástef – For a Minor Reflection
9) Manuel – Uni Stefson
10) Kyrie – Uni Stefson
11) Eliza – Anna Calvi
12) The Brea – Yumi Zouma
13) Heartbeats – The Knife
14) Odessa – Caribou
15) Lifeline – Eskmo
16) Best Night – The War On Drugs

Straumur 3. nóvember 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shamir, Giraffage, Moon Boots, Arca og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. nóvember 2014 by Straumur on Mixcloud

1) If It Wasn’t True – Shamir
2) On The Regular – Shamir
3) There’s No Love – Moon Boots
4) Tell me – Giraffage
5) Beint í æð – FM Belfast
6) FM Acid Lover – Futuregrapher
7) Floreana – Baauer
8) Fish – Arca
9) Thievery – Arca
10) Would – Arca
11) Make You Better – The Decemberists
12) Medicine – The 1975

Airwaves 2014 – þáttur 4

Fjórði þátturinn af Iceland Airwaves sérþætti Straums með Óla Dóra verður á dagskrá frá 20:00 – 22:00 í kvöld. Í þættinum í kvöld koma Sóley, Futuregrapher og Rökkurró í heimsókn auk þess sem gefnir verða tveir miðar á hátíðina. Airwaves sérþáttur Straums á X-inu 977 í boði Landsbankans og Gulls alla miðvikudaga fram að hátíðinni.

Airwaves þáttur 4 – 29. október 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Elliot – Roosevelt
2) Lucy In The Sky With Diamonds – Flaming Lips
3) Strax í Dag – Grísalappalísa
4) Ghostbusters – Fm Belfast
5) Anna mmm – Futuregrapher
6) Love Him – Futuregrapher
7) FM Acid Lover – Futuregrapher
8) Strange Loop – Sykur
9) The Backbone – Rökkurró
10) Blue Skies – Rökkurró
11) Cold SKin – Embassylights
12) Can’t Do It Without You (Tale Of Us & Mano Le Tough remix) – Caribou
13) Pretty Face – Sóley
14) Krómantík – Sóley
15) Pass This On (Shaken-up versions) – The Knife
16) Melody Day – Caribou
17) A Day In a life – The Flaming Lips