Straumur 3. mars 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá Cloud Nothings, Future Islands og Tycho. Auk þess sem við skoðum nýtt efni frá The Pains of Being Pure at Heart, Posse, Seven Davis Jr mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. mars 2014 by Straumur on Mixcloud

1) How Near In – Cloud Nothings
2) Psychic Trauma – Cloud Nothings
3) No Thougts – Cloud Nothings
4) Simple And Sure – The Pains Of Being Pure at Heart
5) Tongues – PAWS
6) Forever – Chris Malinchak
7) Time – Drumtalk
8) If It Wasn’t True – Shamir
9) P.A.R.T.Y. (ft. Mezmawho) – Seven Davis Jr
10) Back in the Tall Grass – Future Islands
11) A Song for Our Grandfathers – Future Islands
12) Nevermind The End (Saint Pepsi remix) – Tei Shi
13) L – Tycho
14) See – Tycho
15) Cut – russian.girls
16) Shut Up – Posse

 

Straumur 24. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá The War On Drugs og Real Estate. Auk þess sem við skoðum nýtt efni frá Waters, Com Truise, Skakkamange  og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 24. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Got To My Head – Waters
2) Under the Pressure – The War On Drugs
3) An Ocean In Between the Waves – The War On Drugs
4) Lost In the Dreams – The War On Drugs
5) Wave 1 – Com Truise
6) Spectre – Tycho
7) Pffff – Big Spider’s Back
8) Good Mistake – Mr Little Jeans
9) Free From Love – Skakkamange
10) Had to Hear – Real Estate
11) Crime – Real Estate
12) Navigator – Real Estate
13) Lonely Richard – Amen Dunes
14) Naturally – Sean Nicholas Savage

Straumur 17. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við væntanlegar plötur frá St. Vincent og Metronomy. Auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Little Dragon, Tourist, Todd Osborn og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Prince Johnny – St. Vincent
2) Regret – St. Vincent
3) Severed Crossed Fingers – St. Vincent
4) Klapp Klapp – Little Dragon
5) Michigan Dream – Todd Osborn
6) 5thep – Todd Osborn
7) Birhday Song – Frankie Cosmos
8) Monstrous – Metronomy
9) The Upsetter – Metronomy
10) Boy Racers – Metronomy
11) Reservoir – Metronomy
12) Tetrahydrofolic Acid – Fujiya & Miyagi
13) I Can’t Keep Up (ft. Will Heard) – Tourist
14) Drunk In Love (Beyoncé cover) – The Weeknd

Straumur 10. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá SBTRKT, Helix & Hrdvsion, Mas Ysa, Moon Boots, KELELA og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 10. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Gmail – Helix & Hrdvsion

2) Hold The Line – SBTRKT

3) Delorean Dynamite – Todd Terje

4) Shame – Mas Ysa

5) A Long Walk Home For Parted Lovers (Wild Nothing remix) – Yumi Zouma

6) C.Y.S. – Moon Boots

7) To Loose – Oceaán

8) The High – KELELA

9) Rewired – Thoughts – Guðlaugur

10) Little Fang – Avey Tare

11) The Moon Song (ft. Ezra Koenig) – Karen O

12) Sing To Me (ft. Karen O) – Walter Martin

 

Straumur 3. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld fáum við hljómsveitina Just Another Snake Cult í heimsókn, kíkjum á væntanlegar plötur frá Beck og Broken Bells og heyrum nýtt efni frá A-Track, Work Drugs og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 3. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Aerosol Can (ft. Pharell) – Major Lazer
2) Perfect World – Broken Bells
3) Medicine – Broken Bells
4) Humphrey – A-Trak & Cam’ron
5) There Is No Other Time – Klaxons
6) Morning – Beck
7) Unforgiven – Beck
8) Blackbird Chain – Beck
9) Cupid Makes a Fool of Me – Just Another Snake Cult
10) Way Over Yonder in The Minor Key – Just Another Snake Cult
11) Beneath the Black and Purple – Morgan Delt
12) Whorehouse – ceo
13) The Good In Goodbye – Work Drugs
14) Domino – Gardens & Villa
15) Pray For Newtown – Sun Kil Moon
16) Carissa – Sun Kil Moon

Straumur 27. janúar 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Mac Demarco, Tycho, White Hinterland, Metronomy og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

Straumur 27. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Pearls – Cashmere Cat
2) Wedding Bells – Cashmere Cat
3) Montana – Tycho
4) Love Letters – Metronomy
5) Passing Out Pieces – Mac Demarco
6) Ring The Bell – White Hinterland
7) Kong – The Notwist
8) I’m Not Part Of Me – Cloud Nothings
9) Coffee – Sylvan Esso
10) You Stressin – Bishop Nehru
11) Snake Bile Wine (Trevino remix) – Simian Moblie Disco
12) Love Sublime (Duke Dumont remix) – Tensnake
13) Too True To Be Good – Dum Dum Girls
14) Trouble Is My Name – Dum Dum Girls
15) Skyldekki heimur – Gímaldin
16) Jokerman – Built To Spill

Straumur 20. janúar 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Real Estate, Charli xcx, Cashmere Cat, Yumi Zouma og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

Straumur 20. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Talking Backwards – Real Estate
2) The Brae – Yumi Zouma
3) Riquelme – Yumi Zouma
4) With Me (Spazzkid remix) – Cashmere Cat
5) Worl D Of Joy – Howler
6) Worms – Youth Lagoon
7) Everyday Robots – Damon Albarn
8) Blue Moon – Beck
9) Allergic To Love – Charli XCX
10) Keep It Healthy – Warpaint
11) Biggy – Warpaint
12) Old Time Glory – Keep Shelly In Athens
13) Let’s Dance – Sea Change
14) Danger – FaltyDL
15) Good Sex – Kevin Drew

Straumur 13. janúar 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Broken Bells, Saint Pepsi, A Sunny Day In Glasgow, Sun Kil Moon, Jenny Lewis, Eternal Summers og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) After The Disco – Broken Bells
2) Mr. Wonderful – Saint Pepsi
3) Come Alive (ft. Toro Y Moi) – Chromeo
4) In Love With Useless (The Timeless Geometry In The Tradition Of Passing) A Sunny Day in Glasgow
5) Gouge – Eternal Summers
6) Obstacle Eyes – Morgan Delt
7) Leaves Like Glass – Woods
8) Ben’s My friend – Sun Kil Moon
9) Hot Tonight – Tokyo Police Club
10) Probably Nu It – Tree
11) Completely Not Me – Jenny Lewis
12) King Brute (ft. Shanghai Den) – FaltyDL
13) Samira – (ft. Fred Avril & Shadi Khries) – Acid Arab
14) Pulsing (ft. Nina K) – Tomas Barfod
15) No Time – Jay Reatard

 

Straumur 6. janúar 2014

Í fyrsta Straumi ársins verður nýjasta plata Stephen Malkmus & The Jicks tekin fyrir, við heyrum einnig nýtt efni frá Danny Brown, Sbtrkt, Tokyo Police Club og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

Straumur 6. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Planetary Motion – Stephen Malkmus & The Jicks
2) Houston Hades – Stephen Malkmus & The Jicks
3) Shibboleth – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Chartjunk – Stephen Malkmus & The Jicks
5) My Molly – Sky Ferreira & Ariel Pink
6) Step (Remix) [ft. Danny Brown, Heems, and Despot] – Vampire Weekend
7) r u n a w a y – Sbtrkt
8) Argentina (Parts I, II, III) – Tokyo Police Club
9) Red Eyes – The War On Drugs
10) Birth In Reverse – St. Vincent
11) Digital Witness – St. Vincent
12) Faith – I Break Horses
13) Berceuse – I Break Horses
14) Weigh True Words – I Break Horses
15) Windstorm – School Of Seven Bells


Árslisti Straums 2013

Hér má hlusta á fyrri árslistaþátt Straums yfir 30 bestu plötur ársins. Talið niður frá 30. sæti í það 16.

 

Hér má svo hlusta á seinni  árslistaþátt Straums yfir 30 bestu plötur ársins. Talið niður frá 15. sæti í það 1.

 

 

30) Roosevelt – Elliot EP

Hinn þýski Roosevelt býður hér upp á fjögur stórskemmtileg danslög með hinum samnefnda Elliot fremstum í flokki.

 

 

29) Mazzy Star – Season Of Your Day

Það tók Mazzy Star 15 ár að klára sína fjórðu plötu Season Of Your Day sem er vel biðarinnar virði.

 

 

28) Factory Floor – Factory Floor

Breska raftríóið Factory Floor sem er eitt af aðalsmerkjum DFA útgáfunnar um þessar mundir sýnir fram á taktfastan trylling á sinni fyrstu plötu.

 

 

 

27) Autre Ne Veut – Anxiety

Draumkennd og silkimjúk plata úr smiðjum bandaríska tónlistarmannsins Arthur Ashin.

 

 

26) Swearin’ – Surfing Strange

Philadelphia hljómsveitin Swearin’ sem inniheldur m.a. tvíburasystur tónlistarkonunnar Waxahatchee sannar að lo-fi rokk lifir enn góðu lífi á Austurströnd Bandaríkjanna.

 

 

25) Janelle Monáe – The Electric Lady

Janelle Monáe fylgdi á eftir sinni fyrstu plötu The ArchAndroid frá árinu 2010 með öðru stórvirki þar sem má finna áhrif allt frá sálartónlist, gospeli, Jazz, hip-hopi og rokki.

 

 

24) Darkside – Psychic

Nicolas Jaar tók höndum saman við gítarleikarann Dave Harrington á þessari heilsteyptu og fögru plötu.

 

 

23) Torres – Torres

Hin 22 ára Mackenzie Scott frá Nashville í Tennessee gengur undir listamannsnafninu Torres. Torres sendi frá sér samnefnda plötu í janúar sem er uppfull af trega, sorg og sannfæringu. Ein af heiðarlegri plötum þessa árs.

 

 

22) Earl Sweatshirt – Doris

Thebe Neruda Kgositsile, betur þekktur undir listamannsnafninu Earl Sweatshirt, gaf út sitt fyrsta mixtape árið 2010 þá aðeins 16 ára gamall. Eftir að hafa verið sendur í heimavistarskóla fljótlega eftir útgáfu þess hafa margir tónlistarspekingar beðið eftir hans  fyrstu stóru plötu sem kom út í ár og olli engum vonbrigðum.

 

 

21) Blondes – Swisher

Rafdúóið Blondes frá New York gáfu út sína aðra plötu á árinu sem á ekki eingöngu heima á dansgólfinu.

 

Plötur í 20. – 11. sæti