Straumur 23. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld kíkir Pan Thorarensen, skipuleggjandi hátíðarinnar Reykjavík X Berlin Festival sem fram fer um næstu helgi á Húrra og Kex Hostel, í heimsókn. Auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Emily Yacina, Yumi Xouma, Will Butler, The Weather Station og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

Straumur 23. febrúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Under A Rock – Waxahatchee
2) Bruise – Emily Yacina
3) Coming For You – Emily Yacina
4) Song For Zoe & Gwen – Yumi Zouma
5) Hard Luck Boy – Tom Brosseau
6) Love Like Mine – Miami Horrors
7) Gone Fishing – Miss Roisin Murphy
8) Time Ends – Stereo Hypnosis
9) Time Begins – Stereo Hypnosis
10) Son Of God – Will Butler
11) What I Want – Will Butler
12) Witness – Will Butler
13) The Ground Walks, with Time In a Box – Modest Mouse
14) Way It Is, Way It Could Be – THe Weather Station

Straumur 16. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Waxahatchee, Hot Chip, Twin Shadow, Unknown Mortal Orchestra, Kendrick Lamar, Fort Romeau, THEESatisfaction og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 16. febrúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Huarache Lights – Hot Chip
2) I’m Ready – Twin Shadow
3) Multi-love – Unknown Mortal Orchestra
4) The Blacker the Berry – Kendrick Lamar
5) Breathless – Waxahatchee
6) La Loose – Waxahatchee
7) Poison – Waxahatchee
8) Planet For Sale – THEESatisfaction
9) Batyreðs Candy – THEESatisfaction
10) Meme Generator – Dan Deacon
11) All I want – Fort Romeau
12) Let It Carry You – José González
13) No Shade in the Shadow of the Cross – Sufjan Stevens
14) Just Like You – Chromatics

Straumur 9. febrúar 2015 – Sónar þáttur

Straumur í kvöld verður tileinkaður Sónar Reykjavík sem hefst í Hörpu á fimmtudaginn og stendur til laugardags. Óli Dóri fer yfir það helsta á hátíðinni í þættinum sem byrjar á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur Sónar Þáttar 9. febrúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Everybody Knows – SBTRKT
2) Preben Goes To Acapulco (Prins Thomas remix) – Todd Terje
3) Scruff Box – Randomer
4) Sleep Sounds – Jamie xx
5) Slide Off – Súrefni
6) Bipp – Sophie
7) Snow In Newark – Ryan Hemsworth
8) Expanding – Páll Ívan frá Eiðum
9) Imprints – Tonik Ensemble
10) Yoshi City – Yung Lean
11) Cian’t Hear it – Elliphant
12) Aus – Nina Kraviz
13) Aaron – Paul Kalkbrenner
14) Swingin’ Party – Kindness

Straumur 2. febrúar 2015

Í Straumi í kvöld verður flutt viðtal sem við áttum við Kindness sem kemur fram á Sónar Reykjavík seinna í þessum mánuði auk þess sem spilað verður efni frá Toro Y Moi Courtney Barnett, A Place To Bury Stranger, Computer Magic, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra frá 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 2. febrúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Doigsong – Kindness
2) To Die In L.A. – Lower Dens
3) Pedestrain at Best – Courtney Barnett
4) Cooking Up Something Good (demo) – Mac DeMarco
5) I’ll Be Back – Kindness
6) Swingin’ Party – Kindness
7) Ratcliff – Toro Y Moi
8) Lilly – Toro Y Moi
9) Run Baby Run – Toro Y Moi
10) Empyrean Abattoir – Of Montreal
11) What We Don’t See – A Place To Bury Stranger
12) Buried – Shlohmo
13) Shipwrecking – Computer Magic
14) Strange Hellos – Torres

Straumur 26. janúar 2015

 

Í Straumi í kvöld skoðum við nýjar plötur frá Jessica Pratt og  Natalie Prass auk þess sem við kíkjum á nýtt efni frá José González, St. Vincent, Operators og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

1) Back, Baby – Jessica Pratt

2) Ecstasy In My House – Operators

3) Bad Believer – St. Vincent

4) Leaf Off / The Cave – José González

5) How Could You Babe – Tobias Jesso Jr.

6) Greycedes – Jessica Pratt

7) Moon Dude – Jessica Pratt

8) diskhat ALL prepared1mixed 13 – Aphex Twin

9) Temple Sleeper – Burial

10) Reprise – Natalie Prass

11) Violently – Natalie Prass

12) Never Over You – Natalie Prass

13) Ophelia – Marika Hackman

14) Fleece – Gabi

Straumur 19. janúar 2015

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Toro Y Moi, Amen Dunes, Joey Bada$$, Sleater Kinney, Purity Ring, Refs og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 19. janúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Begin Again – Purity Ring
2) Empty Nester – Toro Y Moi
3) All In My Head (ft. Desirée Dawson) Pat Lok
4) Pains Goes Away – Refs
5) Quicksand – Björk
6) Hotfoot – Doldrums
7) Paper Tail$ – Joey Bada$$
8) Black Beetles – Joey Bada$$
9) Nenni (Ívar Pétur remix) – Teitur Magnússon
10) Price Tag – Sleater Kinney
11) Hey Darling – Sleater Kinney
12) Cavalry Captan – The Decemberists
13) I Know Myself (Montreal) – Amen Dunes
14) Song to the Siren – Amen Dunes
15) My Baby Don’t Understand Me – Natalie Prass

Straumur 12. janúar 2015

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Waxahatchee, Django Django, MSTRO, The Go! Team, Moon Duo, Mark Ronson og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. janúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) First Light – Django Django
2) So In Love With U – MSTRO
3) Leaving Los Feliz (ft. Kevin Parker) – Mark Ronson
4) Air – Waxahatchee
5) The Scene Between – The Go! Team
6) Play For Today – Belle and Sebastian
7) Free The Skull – Moon Duo
8) Zero – Moon Duo
9) Shoot ‘Em Up, Baby – Andy Kim
10) Mr. Face – Ty Segall
11) The Picture – Ty Segall
12) Oh It’s Such a Shame – Jay Reatard

Straumur 5. janúar 2014

 

í fyrsta Straumi ársins heyrum við nýtt efni frá Miguel, Lone, Modest Mouse, Favela, Jens Lekman, Shamir og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 5. janúar 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Postcard 1# – Jens Lekman
2) Lampshades On Fire – Modest Mouse
3) Gong – Favela
4) Life Time Loop – Lone
5) Nwa (ft. Kurupt) – Miguel
6) Holywooddreams – Miguel
7) Coffee – Miguel
8) Ham Sandwich – Shabazz Palaces
9) Break The Rules (ODESZA remix) – Charli XCX
10) Reykjavik, January 2015 – Teen Daze
11) Another Night – Teen Daze
12) The House That Built Me – Shamir
13) New Years Eve – MØ
14) America – First Aid Kit

Bestu erlendu plötur ársins 2014

Árslisti Straums 2014 – seinni þáttur by Straumur on Mixcloud

30. tUnE-yArDs – Nikki Nack

29. Mourn – Mourn

28. Arca – Xen

27. Little Dragon – Nabuma Rubberband

26. Damon Albarn – Everyday Robots

25. Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24. Metronomy – Love Letters

23. Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22. FKA twigs – LP1

21. Shamir – Northtown EP

20. Ben Khan – 1992 EP

19. Giraffage – No Reason

18. Mac DeMarco – Salad Days

17. Real Estate – Atlas

16. Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags

 

15. Azealia Banks – Broke With Expensive Taste

Eftir endalausar deilur við samstarfsmenn, plötufyrirtæki og flesta sem tengjast henni á einhvern hátt gaf hin hæfileikaríka Azealia Banks loks út frumraun sína eftir nær þriggja ára bið. Banks flakkar um stefnur og strauma á plötunni sem hún gaf út sjálf og veldur ekki vonbrigðum.

14. Aphex Twin – Syro

Tónlistin á plötunni hefði ekki getað komið frá neinum öðrum en Aphex Twin og er í þeim skilningi engin róttæk stílbreyting frá hans fyrra efni heldur meira útpæld eiming á aðgengilegri hluta fyrri verka hans.

13. Les Sins – Michael

Eftir þrjár velheppnaðar plötur undir nafninu Toro y Moi sendi tónlistarmaðurinn Chaz Bundick frá sér plötuna Michael sem Les Sins. Útkoman er ögn tilraunakenndari og dansvænni tónlist en Bundick hefur áður sent frá sér.

 

12. Com Truise – Wave 1

Silkimjúkt, seiðandi, draumkennt og leiðandi eru þau orð sem koma upp í hugann þegar platan Wave 1 er nefnd til sögunnar.

11. Parkay Quarts (Parquet Courts) – Content Nausea

Önnur af tveim plötum sem Bandaríska rokksveitin Parquet Courts sendi frá sér á árinu. Hljómsveitin sem gaf plötuna út undir nafninu Parkay Quarts hefur sjaldan verið eins frjálsleg í lagasmíðum og túlkun og á Content Nausea.

10. Jessie Ware – Tough Love

Tónlistarkonan Jessie Ware heldur áfram að hræra saman nútíma poppsmíðum með sínu nefi á annarri plötu sinni Tough Love. Útkoman er smekkleg og metnaðarfull.

9. Frankie Cosmos – Zentropy

Hin 19 ára gamla tónlistarkona Greta Kline sendi frá sér þessa einstaklega fersku og einföldu indípopp-plötu í mars á þessu ári. Platan sem er aðeins um 20 mínútur að lengd er ein af skemmtilegri plötum þessa árs.

8. The War On Drugs – Lost In the Dream

Philadelphiu bandið The War On Drugs, sem er eitt öflugasta indíband starfandi í heiminum í dag, gaf út sína bestu plötu til þessa, Lost in a Dream, fyrr á þessu ári.  Á plötunni blandar hljómsveitin saman pabbarokki  9. áratugsins (Dire Straits) við bestu verk Lou Reed og Bob Dylan og útkoman er furðulega fersk.

7. St. Vincent – St. Vincent

Síðasta plata Annie Erin Clark undir nafninu St. Vincent, Strange Mercy, var á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2011 og á þessari plötu gefur Clark ekkert eftir með ögn tilraunakenndari plötu.  Annie Erin Clark sem eitt sinn var í Polyphonic Spree og hljómsveit Sufjan Stevens er ekki aðeins frábær sönkona heldur gítarleikari af guðs náð sem kemur vel í ljós á þessari samnefndu plötu hennar.

 

6. Caribou – Our Love

Raftónlistarmaðurinn Dan Snaith semur lífrænt tekknó sem er á stöðugri hreyfingu undir nafninu Caribou. Snaith sendi frá sér sjöttu plötuna undir því nafni í ár sem er ákaflega grípandi og á best heima á dansgólfinu, sem sannaði sig í Listasafni Reykjavíkur á tónleikum Caribou á Iceland Airwaves í haust.

5. Tycho – Awake

Á fjórðu plötu sinni undir nafninu Tycho tekst bandaríska tónlistarmanninum Scott Hansen í senn að heiðra hljóðheim gærdagsins og að hljóma eins og morgundagurinn.

4. Ty Segall – Manipulator

Manipulator, sjötta, plata Ty Segall er hans metnaðarfyllsta verk til þessa. Segall varði miklum tíma í gerð hennar samanborið við fyrri plötur sínar og er greinilegt að þeim tíma hefur verið vel varið. Lagasmíðarnar og hljóðheimurinn eru til fyrirmyndar og sannar Segall á plötunni að hann er einn af sterkustu rokktónlistarmönnum samtímans.

3. Todd Terje – It’s Album Time

Það sem einkennir plötuna I’ts Album Time er tilgerðarlaus og óbeisluð gleði ásamt óskammfeilnum tilvísunum í ótöff tónlistarstefnur sem eru miklu meira hylling en hæðni. Platan er heilsteypt og aðgengileg og á erindi til aragrúa fleiri en venjulegra raftónlistarhausa.

2. Sun Kil Moon – Benji

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Kozelek gaf út sjöttu plötuna undir formerkjum Sun Kil Moon snemma á þessu ári. Það er engin furða að platan Benji, hans persónulegasta verk til þessa, sé svo hátt á lista Straums yfir bestu plötur ársins 2014. Um er að ræða heilsteypt verk þar sem Kozelek tekst á sinn einstaka máta að leiða hlustendur í gegnum sorgir sínar og sigra.  Kozelek flutti efni af plötunni ásamt hljómsveit í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 28. nóvember síðastliðinn við mikið lof viðstaddra.

1. Lone – Reality Testing

Breski raftónlistarmaðurinn Matt Cutler gaf út sína fimmtu plötu undir nafninu Lone í júní á þessu ári.  Á plötunni Reality Testing má segja að Cutler sameini sín fyrri verk á því lang aðgengilegasta til þessa. Platan rennur ákaflega vel í gegn og ekki veikan blett að finna. Draumkenndur hljóðheimur með skemmtilega útpældum smáatriðum sem ýta undir stórbrotnar lagasmíðar gerir Reality Testing að plötu ársins 2014.

Seinni árslistaþáttur Straums í kvöld

Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti í ár. Listinn birtist svo hér í heild sinni strax og þættinum líkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrri hluta listans sem farið var yfir í síðustu viku.

30) tUnE-yArDs – Nikki Nack

29) Mourn – Mourn

28) Arca – Xen

27) Little Dragon – Nabuma Rubberband

26) Damon Albarn – Everyday Robots

25) Cashmere Cat – Wedding Bells EP

24) Metronomy – Love Letters

23) Yumi Zouma – Yumi Zouma EP

22) FKA twigs – LP1

21) Shamir – Northtown EP

20) Ben Khan – 1992 EP

19) Giraffage – No Reason

18) Mac DeMarco – Salad Days

17) Real Estate – Atlas

16) Stephen Malkmus & The Jicks – Wig Out at Jagbags