Nýjar plötur frá Men I Trust og Kára Egils, Johnny Blaze & Hakki Brakes, Étienne de Crécy, Nikki Nair, Cola Boyy, quickly, quickly og fleira í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1) Don’t Work (feat. Saint Thomas LeDoux) – Nikki Nair
2) Bethlehem – Men I Trust
3) Heavenly Flow – Men I Trust
4) Paul’s Theme – Men I Trust
5) Malabar Princess – Vendredi sur Mer
6) MIÐSTÖÐIN – Johnny Blaze & Hakki Brakes
7) Goes Like This – Kári Egils
8) Serenade (Song For A Wedding) – Kári Egils
9) knows – Mietze Conte
10) Take It From Me – quickly, quickly –
11) Rising Soul feat Damon Albarn – Etienne de Crécy
12) Babylon – Cola Boyy
13) Siesta Freestyle feat. Alicia Te Quiero – Lewis OfMan
Fyrsta breiðskífa Spacestation, Playboi Carti, Ari Arelius, Barry Can’t Swim, Hekla, yeemz og fleira í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1) Fun Machine – Spacestation
2) Another Sunday – Spacestation
3) Búinn að vera – Spacestation
4) Læt Frá Mér læti – KUSK & Óviti
5) Different – Barry Can’t Swim
6) The Person You’d like to be – Barry Can’t Swim
7) help, im falling – Meat Computer
8) Sakramentið – Ari Árelíus
9) I SEEEEE YOU BABY BOI – Playboi Carti
10) Pura – Ceri Wax
11) Three Foxes Chasing Each Other – Djrum
12) People Pleaser – yeemz
13) Relationships – HAIM
14) If Only I Could Wait (feat. Danielle Haim) – Bon Iver
Sammy Virji, jigitz, Obongjayar, Amor Vincit Omnia, Mallrat, Annalísa, HáRún, Courtney Barnett og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
I Guess Were Not the Same – Sammy Virji
Party at My House (Amor’s Island Remix) – Inspector Spacetime, Amor Vincit Omnia
House Nation – Silva Bumpa
Tell you straight – jigitz
King Steps (Interplanetary Criminal Remix) – Disclosure, Pa Salieu
Oklou, Róshildur, Teitur Magnússon, Young Nazareth, Dora Jar, Σtella, Panda Bear og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Notion, Jamie xx, Marie Davidson, Momma, Sleigh Bells, Mariana Zispin, Jónfrí, Snorri Helgason, Mallrat og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá FKA Twigs og Tonarunur auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Biig Piig, nimino, Torfa, Watachico, RUBII og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.
Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2024 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2024 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 9. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2024 og svo viku seinna þann 16. desember er komið að bestu íslensku.
Það verður sannkölluð jólastemming í Straumi í kvöld – Þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg! Við heyrum jólalög með Dean & Britta and Sonic Boom, Herði Má Bjarnasyni, Daða Frey, Bat For Lashes, Kesha, Árný Margréti, Laufey, John Waters og mörgum öðrum! Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.