Danny Brown á Sónar Reykjavík 2018

Bandaríski rapparinn Danny Brown og hin upprennandi grime stjarna Nadia Rose frá London eru meðal þeirra sem staðfest eru að komi fram á Sónar Reykjavík hátíðinni í mars. Meðal innlendra listamanna sem nú eru kynntir til leiks er ein stærsta útflutningsvara íslenskrar tónlistar síðastliðið ár, Bjarki, sem fyrst kom fram í bílakjallara hátíðarinnar fyrir tveim árum og hefur síðan troðfyllt tónlistarhús og hátíðarsvið um heim allan. Hann kemur að þessu sinni fram á öðru af stóru sviðunum í Hörpu.

Aðstandendur hátíðarinnar eru sérstaklega stoltir yfir því að fá tónlistarkonuna Jlin, sem er að vekja gríðarlega athygli fyrir breiðskífuna Black Origami, til Íslands – og að hin eindæmum hæfileikaríka Eva808 muni loks stíga á stokk á tónlistarhátíð í heimalandi sínu. Koma tónlistarkonunnar og plötusnúðsins Lena Willikens á Sónar Reykjavík er einnig mikill fengur fyrir íslenska tónlistaráhangendur, sem og koma Bad Gyal sem oft hefur verið titluð spænska Rihanna. Ekki má heldur gleyma íslenska tónlistarmanninum Volruptus sem ekkert hefur komið fram hérlendis eftir að hann sprakk út í kjölfar útgáfna sinna hjá plötufyrirtækjunum bbbbbb og Trip.

Í kjölfar einstaklega vel heppnað samstarfs Exos og breska tónlistarmannsins Blawan á Sónar Reykjavík í fyrra (Exos b2b Blawan) hafa aðstanendur hátíðarinnar unnið að því því að halda áfram með viðlíka samstarfsgrundvöll innlendra og erlendra listamanna og plötusnúða. Í ár mun hin íslenska Yamaho og breska Cassy koma fram saman í bílakjallara Hörpu sem Yamaho b2b Cassy. Þá mun vinsælasta dúó landsins, JóiPé x Króli, hljómsveitin Vök og Högni, sem nýlega gaf út sína fyrstu sóló breiðskífu hjá Erased Tapes, einnig koma fram á Sónar Reykjavík 2018. Sannkölluð listahátíð framundan í Reykjavík.

Sónar Reykjavík fer fram í Hörpu dagana 16. og 17. mars 2018. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni á fjórum sviðum, m.a. í sitjandi umhverfi Kaldalóns og bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb.

Listamenn sem nú eru kynntir til leiks eru:
Danny Brown (US)
Nadia Rose (UK)
Bjarki (IS)
Jlin (US)
Lena Willikens (DE)
Högni (IS)
Cassy b2b Yamaho (UK / IS)
Bad Gyal (ES)
Volruptus (IS)
JóiPé x Króli (IS)
Eva808 (IS)
Vök (IS)

Miðasala á hátíðina er hafin og fer fram á midi.is.

Straumur 6. nóvember 2017

Í Straumi í kvöld verður tekið fyrir nýtt efni frá CCFX, Flying Lotus, The Juan Maclean, Yaeji, Statik Selektah, James Holden & The Animal Spirits og fleiri listamönnum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) The One To Wait – CCFX
2) Pearly – Palm
3) Post Requisite – Flying Lotus
4) The Brighter The Light – The Juan Maclean
5) After That – Yaeji
6) Put Jewels On It (ft. Run The Jewels) – Statik Selektah
7) My Ladybug – Moullinex
8) The Neverending – James Holden & The Animal Spirits
9) Go Gladly Into The Earth – James Holden & The Animal Spirits
10) Just Because – Twin Peaks
11) Up and Down – Wavves & Culture Abuse
12) Sans – Angel Olsen

Straumur 30. október 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni með Fever Ray, Yaeji, Lou Rebecca og fleiri listamönnum. Seinni hluti þáttarins verður svo helgaður Iceland Airwaves sem hefst í þessari viku.  Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Plunge – Fever Ray
2) A Part Of Us – Fever Ray
3) An Itch – Fever Ray
4) Raingurl – Yaeji
5) Opinionated – New Luna
6) Tonight – Lou Rebecca
7) Evolution – Kelly Lee Owens
8) Keep Walking – Kelly Lee Owens
9) Firefly – Mura Masa
10) The First Big Weekend – Arab Strap
11) Honey – Torres
12) Baby Luv – Nilüfer Yanya

Straumur 23. október 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá John Maus og Lindstrøm auk þess sem tekið verður fyrir nýtt efni frá Fever Ray, Honey Dijon, Nabihah Lqbal, Bearcubs og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Walls Of Silence – John Maus
2) Touchdown – John Maus
3) Decide Decide – John Maus
4) To The Moon And Back – Fever Ray
5) 808 State Of Mind (ft. Shaun J Wright & Alinka) – Honey Dijon
6) Something More – Nabihah Lqbal
7) Little Dark Age – MGMT
8) Bungl (Like A Ghost) (Feat. Jenny Hval) – Lindstrøm
9) Under Trees – Lindstrøm
10) Do You Feel – Bearcubs
11) Ok Bíddu – Hrnnar & Smjörvi
12) Love You So Bad – Ezra Furman

 

Straumur 16. október 2017

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Courtney Barnett & Kurt Vile og St. Vincent auk þess sem tekið verður fyrir nýtt efni frá John Maus, Sassy 009, Vaginaboys, No Age og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Blue Cheese – Courtney Barnett & Kurt Vile
2) Peepin’ Tom – Courtney Barnett & Kurt Vile
3) Untogether – Courtney Barnett & Kurt Vile
4) Teenage Witch – John Maus
5) Are You Leaving – Sassy 009
6) Ratio – Floating Points
7) All The Way Home – Delsbo Beach Club
8) Young Lover – St. Vincent
9) Hang On Me – St. Vincent
10) Þú Munt Elska Mig Þá – Vaginaboys
11) Stolen Car – Forever
12) Soft Collar Fad – No Age
13) Search. Reveal – M.E.S.H
14) Country – Porches

Straumur 9. október 2017

Straumi í kvöld verður tekið fyrir nýtt efni frá Lone, Chad Valley, Daphni, Wolf Parade, Cults og fjölda annarra listamanna. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Tin – Daphni
2) Joli Mai – Daphni
3) Domina (ft. Kaytranada) – Planet Giza
4) Saturday Night (DJ Kicks) – Lone
5) Perth – KiNK
6) U – BOYBOY
7) Up Again – Chad Valley
8) You’re Dreaming – Wolf Parade
9) Valley Boy – Wolf Parade
10) Back In Your Head (Tegan and Sara cover) – Ryan Adams
11) The Sun – MYD
12) Recovery – Cults
13) Rabbits – Boys
14) Here We Are Again – Ella- grace Denton

Straumur 2. október 2017

Straumi í kvöld verður tekið fyrir nýtt efni frá Nilüfer Yanya, Negative Gemini, Abra, Daphni, Lindstrøm, Knxwledge. og fjölda annarra listamanna. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) You Weren’t There Anymore – Negative Gemini
2) Baby Luv – Nilüfer Yanya
3) Continental Breakfast – Courtney Barnett & Kurt Vile
4) Talk a Lot – SALES
5) Carry On – Daphni
6) Tensions – Lindstrøm
7) Drink Im Slippin’ On – Yaeji
8) Novacane – Abra
9) Promise – Knxwledge.
10) No harm – Smerz
11) 319 – The Rapture
12) It’s a Shame – First Aid Kit

Straumur 25. september 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá Baths, Errorsmith, Kamasi Washington, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Unfold – Moods
2) Tailwhip – Men I Trust
3) Yeoman – Baths
4) I’m Interesting, Cheerful and Sociable – Errorsmith
5) Desire – Kamashi Washington
6) A Forest (the Cure cover) – Frankie Rose
7) Helen In The Woods – Torres
8) What You Want Me To Do – Galcher Lustwerk
9) Is It Dry – Project Pablo
10) Special – Angel Olsen

Straumur 18. september 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Rostam, Arial Pink og Cut Copy auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Burial, The xx, Cults og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Dedicated to Bobby Jameson – Ariel Pink
2) Bubblegum Dreams – Ariel Pink
3) I Took Your Picture With My Eyes Closed – Cults
4) On Hold (Jamie xx remix) – The xx
5) Rodent – Burial
6) No Fixed Destination – Cut Copy
7) Versus Game – Blue Hawaii
8) Sumer – Rostam
9) Half Light – Rostam
10) Don’t Let It Get To You (reprise) – Rostam
11) Emotion – Curls
12) 28 (Prod. KAYTRANADA & BADBADNOTGOOD) – Matt Martians
13) 4Real – Steve Lacy
14) Do Yourself a Favor – Ariel Pink

Straumur 11. september 2017

Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýjar plötur frá Kedr Livanskiy og Mount Kimbie auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Tomas Barfod, Radiator Hospital, Coucou Chloe og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Where Are We – Not Waving
2) Lónólongó – Andi
3) Pretty Baby – Sassy 009
4) Your Name – Kedr Livanskiy
5) April – Kedr Livanskiy
6) Delta – Mount Kimbie
7) Heatwave – Amber Mark
8) Things That Matter (ft. Louise Foo & Sharin Foo – Tomas Barfod
9) Talisa (ft. Karen O) – Daniele Luppi + Parquet Courts
10) Pastoral Radio Hit – Radiator Hospital
11) Stamina – Coucou Chloe
12) The Garden – Carla Dal Forno