Í síðasta Straumi ársins verður farið yfir bestu íslensku lögin sem komu út árið 2025 samkvæmt þættinum og heimasíðunni straum.is. Straumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
Category: forsíða
Árslisti Straums hefst í kvöld
Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2025 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 8. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2025 og svo viku seinna þann 15. desember er komið að bestu íslensku.
JólaStraumur 1. desember 2025
Sykur, Inspector Spacetime og Teitur Magnússon kíkja í heimsókn í jólaþátt Straums í kvöld – þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg. Listamennirnir munu ræða væntanlega jólatónleika, endurhljóðblandanir af eigin lögum og sín uppáhalds jólalög. Einnig verða spiluð ný og nýleg jólalög flytjendum á borð við Sharon Van Etten, Futureheads, Ástu, Mac DeMarco, Khruangbin og fleirum. Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.
1. Christmas in hell – Crocodiles
2. 2000 Miles – Sharon Van Etten
3. Wonderful Christmastime – The Futureheads
4. Ástarfundur á jólanótt – Ásta
5. Frosty the Snowman – Cocteau Twins –
6. Svefneyjar (Inspector Spacetime remix) – Sykur
7. Pretty Paper – Dean & Britta, Sonic Boom
8. Jólakötturinn – Björk
9. Must Be Santa – Kurt Vile
10. Jólin hljóta að vera í kvöld – Teitur Magnússon & dj flugvél og geimskip
11. Jólakveðja – Prins Póló & Gosar
12. Gott mál – Árni Vil og Agnes
13. Desember – Gleðilegt fokking ár
14. Grýlupopp – Dungeon People –
15. Holiday Road – Kesha
16. Allt eins og það á að vera – Marisbil
17. Þú og ég (feat RAKEL) – LÓN
18. IT’S BEGINNING TO LOOK A LOT LIKE CHRISTMAS – Mac DeMarco –
19. Christmas Time Is Here – Khruangbin
Straumur 10. nóvember 2025
Ný plata frá Rosalía, samstarf Charli XCX og John Cale, Róshildur, Countess Malaise, Sveinn Guðmundsson, Romy og fleira í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Talk of the Town – Fred again.., Sammy Virji, Reggie
2. House featuring John Cale – Charli xcx
3. Reliquia – Rosalia
4. Divinize – Rosalia
5. Magnolias – Rosalia
6. All I think about is – Countess Malaise
7. Efsta hæð – Tatjana & Birnir –
8. Girls Gone Wild – JT
9. Lucky – Jubilee
10. Piece Of Me – TEED
11. Avalanche – Grace Ives
12. Love Who You Love – Romy
13. WAITING – NOTION, Willow Kayne
14. Ég þarf að tala við aðra manneskju – Sveinn Guðmundsson
15. Taking My Time – Flesh Machine
16. POTLUCK – Devin Lynn & Ariel Pink
17. Stain – Pale Moon
18. Endir – Róshildur
Straumur 27. október 2025
Rosalía, Fred Again.., JPEGMAFIA, Slayyyter, Vendredi Sur Mer, Courtney Barnett, Lily Allen, Tortoise, Oneohtrix Point Never og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Facilita – Fred again.., Caribou, Menor Teteu
2. Berghain (ft. Björk, Yves Tumor) – ROSALÍA
3. CRANK – Slayyyter
4. Manic! – JPEGMAFIA
5. TVLK – Intr0beatz
6. toldmyself – Logic1000
7. Si t’étais là – Vendredis Sur Mer
8. Stay In Your Lane – Courtney Barnett
9. Madeline – Lily Allen
10. Pussy Palace – Lily Allen
11. Nevermind – Westerman
12. Works and Days – Tortoise
13. Measuring Ruins – Oneohtrix Point Never
14. Vofa – Rebekka Blöndal
Straumur 20. október 2025
Nýjar plötur frá Tame Impala, Sven Wunder og RAKEL og nýtt efni frá Lone, Harvey Sutherland, 2 Hands, Teiti Magnússyni og fleirum í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. My Old Ways – Tame Impala
2. Piece Of Heaven – Tame Impala
3. Ethereal Connection – Tame Impala
4. Chop Chop Movie Boy – Harvey Sutherland
5. Ascension.png – Lone
6. Misty Shore – Sven Wunder
7. Scenic Byway – Sven Wunder
8. Wanna Be You – Mila Culpa
9. Pillows – RAKEL
10. Brush Strokes – RAKEL
11. Tell Me – SASSY 009
12. Meanwhile On The Continent – Soulwax
13. The False Economy – Soulwax
14. 2 HANDS – ACID REFLUX
15. Above the Clouds – Tracey
16. High on Hell Master – Árni Vil
17. Vitskert veröld – Teitur Magnússon
Straumur 13. október 2025
Blawan, Dismantle, Kelly Lee Owens, PinkPantheress, Skurken, Oklou, GKR og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Bleek – Dismantle
2. Casch – Blawan
3. Style Teef – Blawan
4. ASCEND – Kelly Lee Owens
5. Opening (Sofia Kourtesis Remix) – Ólafur Arnalds
6. Girl Like Me + Kaytranada – PinkPantheress
7. Stateside + Bladee – PinkPantheress
8. Trippin’ – Jubilee
9. MJ Complex – Asa Moto
10. Remember – Skurken
11. STÆLAR – GKR
12. Upp og niður – Ari Árelíus
13. Fyrstu Kynni – Funi Kun
14. Viscus (ft. FKA Twigs) – Oklou
Straumur 6. október 2025
MPH, Daphni, LucasJoshua, Fred again, Nia Archives, Thundercat, Melody’s Echo Chamber og fleiri koma við sögu í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Substance – MPH, EV
2. La Noche (Extended Mix)(ft. Anita B Queen
– Chris Lake & Skrillex
3. You’re a star – Fred again.. & Amyl and The Sniffers
4. Josephine – DAPHNI
5. Echo In The Field – Kelly Moran
6. Parkinson – LucasJoshua
7. Stay Apart – LucasJoshua
8. Maia Maia – Nia Archives & CLIPZ
9. KIBO’S BLEEP TEST – SHERELLE
10. I Wish I Didn’t Waste Your Time – Thundercat
11. KALT – MÆLGINN
12. PIRRI – Ralphie Choo
13. Hit My Head All Day – Dry Cleaning
14. Black Box – Automatic
15. In The Stars – Melody’s Echo Chamber
16. Luv – LucasJoshua
Straumur 22. september 2025
Nýjar plötur frá Sammy Virji og múm, Gusgus, Session Victim, Weval, Stereolab, Ari Árelíus, Mukka, Liim og fleira í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
https://www.visir.is/k/3061e891-73a8-4702-a3f4-ae7f79fc3076-1758581946832
1. New Arrivals – Gusgus
2. Hubcap Candy – Session Victim
3. Survive (feat. salute) – Sammy Virji
4. Up & Down (feat. Tuff Jam) – Sammy Virji
5. Dub It In (feat. 33 Below) – Sammy Virji
6. MOVEMENT – Weval
7. GIRL I WANT YOU – Paperwater
8. Fed Up With Your Job – Stereolab
9. Cosmic Wanderer – Ari Árelíus & Mukka
10. Blue Velvet – Princess Nokia
11. For The Both Of Us – Liim
12. Our Love is Distorting – Múm
Straumur 15. september 2025
Jessy Lanza, ný plata frá Ariel Pink, Joy Orbison, Biggi Maus, Cell7, Big Thief, Nations of Language, Fu Kaisha og fleira í Straumi með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977!
1. Slapped By My Life – Jessy Lanza
2. play it again – Joy Orbison
3. Nightbirds – Ariel Pink
4. Life Before Today – Ariel Pink
5. Anosognosia – Ariel Pink
6. Words – Big Thief
7. i hate this tune – Royel Otis
8. Haust í Reykjavík – Stál og Silki
9. Bandalag dauðra dúfna – Biggi Maus & MeMM
10. In Your Head – Nation of Language
11. If We Ever – Overmono & High Contrast
12. Amour Armour – TATYANA
13. Future – Fu Kaisha
14. Stay Right Here – Cell7
15. Nights in Armor – Water From Your Eyes
16. Loser – Tame Impala