Reykvíska hljómsveitin Fufanu gáfu í dag út þriðju dialogue ep plötuna, en dialogue i kom út 29. júní og ii 24. ágúst. Með útgáfu hennar klárar hljómsveitin seríuna og platan The Dialogue Series lítur dagsins ljós. Bandið fer yfir víðan völl á plötunni og má greina áhrif frá póst-pönki yfir í tekknó á henni en bandaríski upptökustjórinn Alap Momin vann hana með þeim.
Jón Þór sendir frá sér myndband
Reykvíski tónlistarmaðurinn Jón Þór sendi fyrr í dag frá sér myndband við lagið Ég er kominn og farinn í leikstjórn Annahita Asgari. Lagið sem kom út í síðasta mánuði er sterk lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.
Dagskráin á Iceland Airwaves tilbúin
Það eru aðeins tæpar þrjár vikur í að Iceland Airwaves hátíðin verði flautuð á og orðið tímabært að finna út hvar og hvenær þú vilt vera á meðan veislan stendur yfir. Dagskráin er tilbúin og hana má finna hér!
Straumur 15. október 2018
Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Kurt Vile, Kasper Marott, Vendredi Sur Mer, Marie Davidson, Channel Tres og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.
1) Keflavik – Kasper Marott
2) Écoute Chérie – Vendrendi Sur Mer
3) Topdown – Channel Tres
4) Tints (ft. Kendrick Lamar) – Anderson .Paak
5) Understood – Mick Jenkins
6) Lara – Marie Davidson
7) Yeah Bones – Kurt Vile
8) Check Baby – Kurt Vile
9) One Trick Ponies – Kurt Vile
10) Give Me A Reason – Midnight Magic
11) Le Soleil Dans Le Monde – DOMENIQUE DUMONT
Straumur 1. október 2018
Nýtt efni frá Yaeji, Rokky, Erika Spring, Yumi Zouma og fleiri listamönnum í Straumi í kvöld. Þátturinn er í umsjón Óla Dóra og hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) My Lips – ROKKY
2) One More – Yaeji
3) In Camera – Yumi Zouma
4) When You Die (Matthew Dear Remix – MGMT
5) Hand It Over (Matthew Dear Remix – MGMT
6) Greens (feat. quickly quickly) – Shopan
7) Freaky Times – Louis Cole
8) Moves You Use – Sky Tony
9) Less – Erika Spring
10) Nervous Tics (Maceo Plex Remix) – Maribou State x Holly Walker
11) Workaholic Paranoid Bitch’ (Nina Kraviz Workaholic Remix) – Marie Davidson
12) Same Old Song (featuring Keren Ann) – Hank & Tank
Straumur 24. september 2018
Marie Davidson, Matthew Dear, Young Galaxy, Advance Base, NVDED og fleiri koma við sögu í Straumi í kvöld. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra hefst á slaginu 23:00 á X-inu 977!
1) Work It – Marie Davidson
2) Horses (feat. Tegan and Sara) – Matthew Dear
3) Future – Young Galaxy
4) Focus (Yaeji Remix) – Charlie XCX
5) You & Me & the Moon – Advance Base
6) Dolores & Kimberly – Advance Base
7) Mind Body Soul Music – NVDES
8) Liverpool Street In The Rain – Mall Grab
9) Love You Back – Metric
10) Heaven – Charly Bliss
11) If I’m Gone Tomorrow (It’s Because of Aliens) – MUNYA
12) Bara þú (Catmanic Remix) – Teitur Magnússon
Straumur 17. september 2018
Í Straumi vikunnar koma meðal annars við sögu listamenn á borð við Fred Thomas, Rostam, aYia, Morabeza Tobacco og Tōth. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Altar – Fred Thomas
2) In a River – Rostam
3) Sparkle – aYia
4) Æon – Bruce
5) Defenders of the glam – Morabeza Tobacco
6) Uneasy – Henry Nowhere
7) Copilot – Tōth
8) Backagain – Steve Sampling
9) Versione Antica – Gunnar Haslam
10) Heat 1 – Shinichi Atobe
11) Waves ( ft. Blasko, Jordan Dennis & Rahel) – Tentendo
Nýtt lag og myndband frá aYia
Rafpopp-þríeykið aYia gaf í gær út nýtt lag og myndband sem nefnist Sparkle og fylgir það á eftir laginu Ruins frá 2017. Myndbandið sem er fremur dimmt og drungalegt líkt og lagið var gert af Geoff McAuliffe sem hefur unnið í tónlistarmyndböndum fyrir listamenn eins og Michael Jackson og Red Hot Chilli Peppers.
Hljómsveitin kemur fram í Iðnó klukkan 21:00 á morgun ásamt Madonna + Child.
Jón Þór – Ég er kominn og farinn
Indí-rokkarinn Jón Þór Ólafsson sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Isidor, Lödu Sport og Dynamo Fog gaf út nýtt lag í dag sem nefnist Ég er kominn og farinn en lagið var frumflutt í Straumi síðasta mánudagskvöld. Um er að ræða sterka lagasmíð sem mætti lýsa sem hlýlegu kuldarokki í anda fyrri verka Jóns en hann gaf síðast út ep plötuna Frúin í Hamborg árið 2016.
Straumur 10. september 2018
Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Jón Þór í heimsókn með nýtt lag, við heyrum einnig nýtt efni frá Poolside, Kurt Vile, Barrie, Skylar Spence, Julia Holter, Pizzagirl og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
1) Which Way To Paradise (Wild & Free remix) – Poolside
2) Bassackwards – Kurt Vile
3) Ég er kominn og farinn – Jón Þór
4) Now Or Never Now – Metric
5) Michigan – Barrie
6) Highschool – Pizza girl
7) Dancer – Local Artist
8) Cry Wolf – Skylar Spence
9) Seven – Men I trust
10) Mary – Pip Hall
11) Good Thing – Henry Nowhere
12) I Shall Love 2 – Julia Holter