Nýtt lag frá The xx

Lag af væntanlegri plötu bresku hljómsveitarinnar The xx birtist á netinu í dag. Lagið heitir Chained og er annað lagið sem komið hefur á netið af plötunni Coexist sem kemur út 11. september næstkomandi. Hlustið á það hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *