Söngvari Interpol með nýja plötu

 

Paul Banks söngvari New York hljómsveitarinnar Interpol gefur út sína aðra breiðskífu þann 23. október næstkomandi. Banks gefur út undir listamannsnafninu Julian Plenti. Platan heitir Banks og fylgir á eftir plötu hans – Julian Plenti Is… Skyscraper sem kom út árið 2009. Hægt er að hlusta á lagið The Base, sem er  fyrsta smáskífan af plötunni hér fyrir neðan.

 

      1. paulbanks_-_thebase

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *