Airwaves viðtal: Yo La Tengo

 

Hin goðsagnakennda indie hljómsveit Yo La Tengo frá Hoboken í New Jersey í Bandaríkjunum spilar í Silfurberg Hörpu á Iceland Airwaves hátíðinni klukkan 23:30 í kvöld. Við heyrðum í bassaleikara sveitarinnar James McNew og spurðum hann m.a. út í sögu sveitarinnar og tónleikar þeirra hér á landi.

 

 

 

Yo La Tengo á Iceland Airwaves

Tilkynnt var um 25 nýja listamenn sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í dag og þar ber hæst hina mikilsvirtu  bandarísku indísveit Yo La Tengo. Aðrir í erlendu deildinni eru Tape og El Rojo frá Svíþjóð, Carmen Villain frá Noregi, Moon King frá Kanada og Jakob Juhkam frá Eistlandi. Af íslenskum listamönnum sem bætt hefur verið við má nefna Ólaf Arnalds, Sólstafi, Prins Póló, Samaris, Low Roar, Nolo, UMTBS og Lord Pusswhip. Hægt er að skoða öll böndin sem bættust við á heimasíðu airwaves.

Straumur 21. janúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum nýtt efni með Youth Lagoon, Oyama, Ra Ra Riot, Blue Hawaii, Ben Zel, Mozart’s Sister og mörgum öðrum! Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.

1. hluti:

      1. 235 1

2. hluti:

      2. 235 2

3. hluti:

      3. 235 3

1) Shuggie – Foxygen
2) Dropla – Youth Lagoon
3) Everything Some Of The Time – Oyama
4) White Noise (ft. AlunaGeorge) – Disclosure
5) Try To Be – Blue Hawaii
6) Mozart’s Sister – Mozart’s Sister
7) Fallin Love (Cashmere Cat remix) – BenZel
8) Eunoia – And So I Watch You From Afar
9) Big Thinks Do Remarkable – And So I Watch You From Afar
10) Miracle Mile – Cold War Kids
11) So Good at Being In Trouble – Unknown Mortal Orchestra
12) Secret Xitians – Unknown Mortal Orchestra
13) Stay I’m Changed – FaltyDL
14) Angel Please – Ra Ra Riot
15) Hey Tonight – Free Energy
16) Well You Better – Yo La Tengo