SBTRKT með nýtt lag ásamt Ezra Koenig

Breski tónlistarmaðurinn Aaron Jerome sem gengur jafnan undir listamannsnafninu SBTRKT tilkynnti fyrr í dag um útgáfu af sinni annarri  plötu Wonder Where We Land sem kemur út seinna á þessu ári. SBTRKT frumflutti einnig nýtt lag að nafninu New Dorp New York sem sungið er af Ezra Koenig söngvara Vampire Weekend á BBC Radio 2 í dag. Lagið er í senn ískalt og ákaflega grípandi. Hlustið á það hér fyrir neðan.

 

Straumur 17. mars 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Frankie Cosmos, SBTRKT, Teen Daze, Sky Ferreira og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 17. mars 2014 by Straumur on Mixcloud

1) School – Frankie Cosmos
2) Owen – Frankie Cosmos
3) Buses Splash With Rain – Frankie Cosmos
4) You’re Not The One (Cid Rim remix) Sky Ferreira
5) Strangers In Moscow (Michael Jackson cover) – Tame Impala
6) Tokyo Winter – Teen Daze
7) Small Hours(John Martyn cover) – Roosevelt
8) Kyoto – SBTRKT
9) Space Race – Shit Robot
10) Do the dance – Shit Robot
11) Propeller – Evian Christ
12) No Excuse – Jacques Greene
13) Head Above – WhoMadeWho
14) Red In The Grey – MØ
15) Sad 2 – Frankie Cosmos


 

Straumur 10. febrúar 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá SBTRKT, Helix & Hrdvsion, Mas Ysa, Moon Boots, KELELA og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 10. febrúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Gmail – Helix & Hrdvsion

2) Hold The Line – SBTRKT

3) Delorean Dynamite – Todd Terje

4) Shame – Mas Ysa

5) A Long Walk Home For Parted Lovers (Wild Nothing remix) – Yumi Zouma

6) C.Y.S. – Moon Boots

7) To Loose – Oceaán

8) The High – KELELA

9) Rewired – Thoughts – Guðlaugur

10) Little Fang – Avey Tare

11) The Moon Song (ft. Ezra Koenig) – Karen O

12) Sing To Me (ft. Karen O) – Walter Martin

 

Straumur 6. janúar 2014

Í fyrsta Straumi ársins verður nýjasta plata Stephen Malkmus & The Jicks tekin fyrir, við heyrum einnig nýtt efni frá Danny Brown, Sbtrkt, Tokyo Police Club og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld.

Straumur 6. janúar 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Planetary Motion – Stephen Malkmus & The Jicks
2) Houston Hades – Stephen Malkmus & The Jicks
3) Shibboleth – Stephen Malkmus & The Jicks
4) Chartjunk – Stephen Malkmus & The Jicks
5) My Molly – Sky Ferreira & Ariel Pink
6) Step (Remix) [ft. Danny Brown, Heems, and Despot] – Vampire Weekend
7) r u n a w a y – Sbtrkt
8) Argentina (Parts I, II, III) – Tokyo Police Club
9) Red Eyes – The War On Drugs
10) Birth In Reverse – St. Vincent
11) Digital Witness – St. Vincent
12) Faith – I Break Horses
13) Berceuse – I Break Horses
14) Weigh True Words – I Break Horses
15) Windstorm – School Of Seven Bells


SBTRKT með nýtt lag

 

SBTRKT hefur nú tendrað í aðdáendum sínum með nýju lagi sem nefnist „IMO“. Nýtt efni ekki hefur ekki komið frá þeim bænum síðan sjálftitluð plata kom út árið 2011 en ekki er vitað hvort ný plata sé í bígerð. Lagið gerði SBTRKT í minningu bróður síns Daniel og var það Lorenzo Durantini sem bjó til sjónarspilið við lagið sem er „instrumental“ og ómasterað.