SBTRKT með nýtt lag ásamt Ezra Koenig

Breski tónlistarmaðurinn Aaron Jerome sem gengur jafnan undir listamannsnafninu SBTRKT tilkynnti fyrr í dag um útgáfu af sinni annarri  plötu Wonder Where We Land sem kemur út seinna á þessu ári. SBTRKT frumflutti einnig nýtt lag að nafninu New Dorp New York sem sungið er af Ezra Koenig söngvara Vampire Weekend á BBC Radio 2 í dag. Lagið er í senn ískalt og ákaflega grípandi. Hlustið á það hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *